Morgunblaðið - 28.05.1988, Síða 58

Morgunblaðið - 28.05.1988, Síða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 Uppþvottaefni: * Meðgljáa • Fyrirferðarlítið • Hagkvæmt • Hreinlegt • Minniofnæmishætta FYRIR ALLAR ÞVOTTA- OG UPPÞVOTTAVÉLAR NÁKVÆM SKÖMMTUN- EKKERT FER TIL SPILLIS - SPARAR PENINGA Bioforþvottaefni: * Handþvottur/lagt í bleyti * Ánbleikiefna * Tilvalið íferðalögin * Lágfreyðandi Þvottaefni með mýkingarefni: * Án uppfyllingarefna * Lágfreyðandi * Tryggirhreinan þvott An klórs Hættuminna fyrirbörn Burstagerðin hf. SUMARKJOR A OP maBBHB I tilefni afsumarkomu sýnum við og seljum alla OPEL bíla á sérstökum sumarkjörum og verði. Þetta er spennandi verð og greiðslukjör sem gilda aðeins fyrir sumarbílana. ■■ ■■ Verið velkomin £■ |H Opið laugardag og sunnudag kl. 10-17. EORSH KflDETT ORIEGH Verð frá kr. 459.000 Verðfrá kr.577. Verðfrá kr.1.127.000 _ Verðnú kr.542.000 Verðnú kr.1.037.000 KNATTSPYRNA / U-21 LANDSLIÐ Þrfr KR-ingar gáfuekki kostásér Samt valdir í 18 manna hóp fyrir vináttuleikinn gegn Svíum Hlynur Blrglsson hefur leikið 5 iandsleiki með U-21 liðinu oger leikja- hæstur í hópnum, sem valinn hefur verið fyrir leikinn gegn Svíum. JÚRÍ Sedov, þjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu skip- að leikmönnum tuttugu og eins árs og yngri, hefur valið 18 leik- menn fyrir vináttulandsleikinn gegn Svíum, sem verður í Vest- mannaeyjum á þriðjudaginn. KR gaf ekki grænt Ijós á að Rúnar Kristinsson, Þorsteinn Halldórsson og Þorsteinn Guð- jónsson tækju þátt í leiknum vegna of mikils álags, en þeir voru engu að síður valdir f hóp- inn. Steinn Halldórsson, formaður U-21 landsliðsnefndarinnar, sagði við Morgunblaðið að umrædd- ir menn hefðu verið valdir með það í huga að færa leik KR og Völs- ungs í 1. deild frá fimmtudegi til föstudags eða laugardags. Stefán Haraldsson, varaformaður knatt- spymudeildar KR, sagði hins vegar að landsleikurinn hefði því miður komið óvænt uppá og félli ekki inn í undirbúning KR fyrir leikinn gegn Völsungi — eins eða tveggja daga frestun breytti engu þar um og því yrðu þessir þrír strákar ekki með gegn Svíum. Auk fyrmefndra leikmanna voru eftirtaldir menn valdir: Markverð- ir: Ólafur Gottskálksson, ÍA, og Páll Ólafsson, KR. Aðrir leikmenn: Bjarki Jóhannesson, ÍA, Alexander Högnason, ÍA, Haraldur Ingólfsson, ÍA, Einar Páll Tómasson, Val, Steinar Adolfsson, Val, Ólafur Kristjánsson, PH, Þórhallur Víkingsson, FH, Baldur Bjamason, Ffy-lki, Pétur Óskarsson, Fylki, Am- ljótur Davíðsson, Fram, Helgi Bjamason, Fram, og Hlynur Birgis- son, Þór Akureyri. Steinn sagði að 16. leikmanninum yrði bætt í hópinn í dag. KNATTSPYRNA / BELGÍA Mikill viðbúnaður lögregluyfirvalda íBrussel - fyrir bikarúrslitaleik Anderlecht og Standard Liege í kvöld ur 40.000 manns. í stað þess að hafa almenna forsölu voru allir aðgöngumiðar seldir á skrifstof- um félaganna. Áhangendur And- erlecht verða með fjólubláa miða en áhangendur Standard Liege með rauða. Þetta var gert til að auðvelda aðskilnað inn á leikvang- inum. Amór Guðjohnsen og félagar í Anderlecht, sem urðu belgískir meistarar í fyrra, byrjuðu illa á þessu keppnistímabili, en hafa sótt í sig veðrið að undanfömu. Anderlecht og Standard Liege leika til úrslita í belgísku bikarkeppninni í kvöld. Mikill við- búnaður er fyrir leikinn hjá lög- regluyfirvöldum ( Frá Brussel. Bjama 517 lögreglumenn Markússyni verða á leikvang- ' Belgiu jnum þesg að allt fari friðsamlega fram minnugir harmleiksins á úrslita- leik Juventus og Liverpool í Evr- ópukeppni meistaraliða 1985. Uppsatt Uppselt er á leikvanginn sem tek-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.