Morgunblaðið - 28.05.1988, Page 60

Morgunblaðið - 28.05.1988, Page 60
EIGNA MIDUNIN 27711 l> I N~G H 0 115 i T « Ít"T 1 1 sienir Knsftisson, sölustiön - Méhii GuSmundssott, ritm. MrélK»HsMáí|s».ldgi.-U™«tBWiBeek!tfl,siml?320 | LAUGARDAGUR 28. MAÍ 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 60 KR. ÁGRÆNNIGREIN SVFÍ formlega falin öryggis- fræðsla sjómanna Á ÁRSÞINGI Slysavamafélags íslands í gær var undirrítaður samningur milli félagsins og samgönguráðherra, þar sem hann fól SVFÍ formlega rekstur öryggisfræðslu sjómanna, sam- kvæmt starfsreglum sem Slysa- vamaskóla sjómanna vom settar síðastliðinn mánudag. Að sögn Ragnhildar Hjaltadótt- ur, deildarstjóra í samgönguráðu- neytinu, er í starfsreglunum stefnt að því að öryggisfræðslunámskeið verði haldin í öllum helstu útgerðar- stöðum landsins og að allir sjómenn á landinu fái þessa fræðslu. Ríkið mun leggja skólanum til rekstrarfé á fjárlögum, en þátttakendur munu greiða námskeiðsgjald. Ragnhildur sagði að SVFÍ hefði hins vegar sjálft lagt fé til ýmissa þátta fræðsl- unnar, til dæmis kennsluskipsins Sæbjargar. Samkvæmt reglunum mun ráð- herra skipa 9 manna nefnd til þess að fjalla almennt um öryggis- fræðslu, en þriggja manna undir- nefnd hennar fer með stjóm nám- skeiðanna. Matthías Á. Mathiesen, sam- gönguráðherra, skýrði einnig frá því á ársþinginu, að á næstu dögum yrði stofnuð þriggja manna sam- starfsnefnd Samgönguráðuneytis, Pósts og síma og Slysavamafélags- ins um tilkynningaskyldu íslenskra skipa. Sjá frásögn af þingi SVFÍ á miðopnu. Islensk-þýskur rannsóknarleiðangur: Reynir að slá heims- met við Kolbeinsey Morgunblaðið/KGA Netaveiðin hafin íHvítá NETAVEIÐIN hófst í Hvítá í Borgarfírði þann 20. maí og hefur veiðst ágætlega fyrstu dagana. Yfír 20 bændur eiga veiðirétt í Hvítá og fengu þeir í fyrra rúmlega 4.500 laxa í net sín, sem er allmjkið undir meðallagi. Byrjunin í ár lofar þó góðu. Á myndinni má sjá Ólaf Davíðsson bónda á Hvítárvöllum II vitja um net sín í gærmorgun, og vom 14 laxar í þeim. Hann var ánægður með veiðina enda er netaveiðitímabilið rétt að heíjast, en það stendur til 20. ágúst. Sjá frásögn á bls. 33. Verð á þorskblokk lækkar um 4 til 5% ÍSLENSKIR og þýskir vísinda- menn fara í rannsóknarleiðang- ur að Kolbeinsey f næstu viku til að kanna þar jarð- og líffræði- legar aðstæður, en megintil- gangurinn með ieiðangrínum er að athuga hvort við eyjuna lifi hitakærar örverur við hærra hitastig en þekkt er. Við eyjuna eru hverir á um 100 metra dýpi þar sem suðumark er trúlega 140 til 150 gráður á Celcíus vegna þrýstings sjávar, að sögn Jakobs Kristjánssonar, forstöðu- manns líftæknisviðs Iðntækni- stofnunar íslands. Jakob stendur fyrir leiðangrínum ásamt Karli O. Stetter, prófessor við háskól- ann f Regensburg f Vestur- Þýskalandi. Karl Stetter fann fyrir nokkrum árum örveru sem lifír við 110 gráðu hita á Celcíus við hveri á 15 til 20 metra dýpi við ftölsku eyjuna Vulc- ano en ekki er vitað til að örverur lifí við hærra hitastig, að sögn Jak- obs Kristjánssonar. Hitakærar ör- verur eru m.a. notaðar f sykur- og þvottaiðnaði, svo og við mælingar og sjúkdómsgreiningar. Vfsindamennimir fara í leiðang- urinn frá Akureyri á morgun, sunnudag, á stærsta rannsóknar- skipi Vestur-Þjóðveija, Polarstem, sem er 4.000 tonna ísbrjótur. Með skipinu verður tveggja manna raf- knúinn kafbátur, sem Max Planck- stofnunin í Seewiesen í Vestur- Þýskalandi leggur til. Polarstem er með útbúnað til að taka þrívíddarmyndir af sjávarbotninum við Kolbeinsey og kafbáturinn er með útbúnað til að taka ljós- og kvikmyndir af botninum. Polarstem kemur til Reylq'avíkur úr leiðangrinum 4. júní nk. og verð- ur þar til sýnis daginn eftir, á sjó- mannadaginn. Skipið fer þaðan til Vestur-Þýskalands en kafbáturinn og áhöfti hans verða eftir í Reykjavík. Vitaskipið Árvakur fer svo með hann þaðan í þriggja daga rannsóknarleiðangur að Surtsey þar sem einnig verða kannaðar jarð- og líffræðilegar aðstæður á sjávarbotninum, að sögn Jakobs Kristjánssonar. „ÞORSKBLOKK hefur lækkað í verði um 4 til 5% f Evrópu í þess- arí viku og þegar næsta sending fer héðan til Bandaríkjanna eftir I hálfan mánuð lækkum við trúlega verðið á þorskblokk þar úr 1,60 f 1,50 dali pundið,“ sagði Bjami | Lúðvíksson, framkvæmdastjórí þjá Sölumiðstöð hraðfrystihús- anna, f samtali við Morgunblaðið í gær. „Við höfum sáralítið selt af þorsk- blokk í Bandaríkjunum undanfarið," sagði Bjami. „Kaupendur halda að Góðar horf- ur með lax- veiði í sumar GÓÐ laxveiði í net f Hvítá í vor eykur mönnum bjartsýni á að sumarið verði laxveiðimönnum gjöfult. Um það voru þeir sam- mála Fríðrík Stefánsson fram- kvæmdastjórí Stangveiðifélags Reykjavíkur og Rafn Hafnfjörð formaður Landssambands stangaveiðfélaga, er Morgun- blaðið leitaði álits þeirra á horf- unum. Smálax skilaði sér illa í ámar í fyrra og em menn að vonast eftir að heimtur verði betri í sum- ar. Einnig virðist laxinn vera frem- ur snemma á ferðinni enda skil- yrði góð þar sem vatnið er hlýrra nú en í fyrra. Lax hefur sést í Elliðaánum og í fleiri ám og neta- veiði í Hvítá hefur verið með besta móti það sem af er. Allt lofar þetta góðu fyrir Iaxveiðimenn, en ámar verða opnaðar hver af annarri á næstu vikum. Friðrik Stefánsson sagði að verð veiðileyfa hefði hækkað nokkum veginn í takt við verðbólgu á milli ára, en nokkuð væri það þó misjafnt eftir ám. Algengasta hækkun væri á bilinu 16—18%, en þó væm dæmi um að veiðileyfí í einstaka ám hefðu lækkað. Rafn Hafnfjörð sagði að veiðimenn væm sffellt að snúa sér meira að silungsveiðum enda væm 1300 veiðivötn á landinu og þar væm margir ónýttir möguleikar fyrir þá sem eiga veiðirétt í vötn- unum. Friðrik Sigurðsson hjá Lands- sambandi Fiskeldis- og hafbeitar- stöðva sagði að heimtur á laxi í hafbeitarstöðvamar hefðu verið þokkalegar á síðasta sumri en of snemmt væri að segja nokkuð til um það í ár þar sem laxinn fer ekki að skila sér fyrr en seinni hluta júní og í júlí. sér höndum og birgðasöfnun hefur færst frá kaupendum til seljenda. Margir af smærri aðilunum hafa hins vegar ekki efni á að bíða með vömna og selja hana því á lágu verði. Við höfum heyrt að sumir selji þorskblokk á 1,40 dali pundið og vafalaust heldur verðið áfram að lækka. Það væri því skynsamlegt að veiða ekki mikið af þorski í sum- ar,“ sagði Bjami. Ferskur fiskur flutt- ur á markað í Róm? útlit nord-austur Iþróttahöll í Laugardal Handknattleikssamband íslands hefur látið gera fmmdrög að íþróttahöll vegna fyrirhugaðrar heimsmeistar- keppni í handknattleik hér á landi. Höllin, sem hugsuð er sem íþrótta-, ráðsteftiu- og sýningarhöll, er um 7.500 fermetrar að stærð. Húsið tekur um 8.000 áhorfendur í sæti skv. þeim teikningum sem nú hafa verið gerðar. HSÍ hefur sótt um heimsmeistarakeppnin verði haldin hér á landi 1993 eða 1994 og yrði hún þá hluti af hátíðahöldum vegna 50 ára afmælis lýðveldins 1994. Nánar á íþróttasiðu á bls. 57. „ VERULEG AR líkur eru á að tveir ítalskir fiskinnflytjendur gerí samning við aðila á Suðurnesjum á næstunni um að kaupa af honum 30 til 40 tonn af ferskum sjávaraf- urðum á viku sem seldar yrðu á fiskmarkaðinum í Róm,“ sagði Ragnar Borg, aðalræðismaður ít- alfu, í samtali við Morgunblaðið í gær. „Italimir hafa m.a. áhuga á að kaupa ferskan þorsk, silung, regn- bogasilung, lax, skötusel, skelfisk, rækju, humar, ál, kola, háf og hugs- anlegt er að þeir kaupi síðar reyktan fisk,“ sagði Ragnar. „Fiskurinn yrði fluttur út með vöruflutningavél tvisv- ar í viku en það er mjög dýrt að fljúga með hann alla leið til Rómar. Það er því hugsanlegt að fiskurinn yrði fluttur með flugvél til t.d. Amst- erdam, Frankfurt, Miinchen eða Lúx- emborgar og þaðan með vömflutn- ingabílum til Rómar. “ sagði Ragnar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.