Morgunblaðið - 09.06.1988, Side 12

Morgunblaðið - 09.06.1988, Side 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1988 Vegagerð ríkisins: LISTAHATIÐI REYKJAVIK Mikill muiiur á tilboðum ÚTBOÐ var haldið þann 6. júní síðastliðinn á klæðingarfram- kvæmdum á Vesturlandi. Fjög- ur fyrirtæki buðu i verkið og munaði meira en helmingi á hæsta og lægsta tilboði. Um er að ræða 7 vegakafla á Vesturlandi, meðal annars á Snæ- fellsnesi og í Norðurárdal. Saman- lögð lengd þessara kafla er 30 km. Kostnaðaráætlun Vegagerðar ríkisins var 'upp á 16,7 milljónir kr. Lægsta tilboðið kom frá Klæðningu hf. í Reykjavík, 13,9 milljónir. Næst kom Borgarverk í Borgamesi með 14,5 milljónir og síðan Hagvirki hf. í Hafnarfirði með 16,3 milljónir. Fyrirtækið Vélar og kraftur hf. á Akranesi bauð hins vegar 31,4 milljónir kr. í verkið. Að sögn Jóns Rögnvalds- sonar yfirverkfræðings áætlunar- deildar Vegagerðarinnar verður farið yfir útboðsgögn næstu daga og ákvörðun tekin í framhaldi af því. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. 68-55-80 Arnarnes Glæsilegt 434 fm einbýli á tveimur hæðum. Uppi: M.a. 4 svefnherb., baðherb. og gestasnyrting. Stórar stofur (ca 70 fm). Atrium garður (ca 60 fm). Niðri: Stofa, tvö herb., eldh., baðherb. og geymslur. Gott útsýni. Ákv. sala. Uppl. á skrifstofu. Álftanes Glæsilegt 202 fm einbýli á einni hæð. Arinn í stofu. Parket á gólfum. Tvöf. bílskúr. Ákv. sala. Einkasala. Daltún Tvær hæðir og kjallari. Samtals 251 fm. Mögul. á séríb. í kj. 27 fm bílskúr. Mjög ákv. sala. Einbýli Hólar - einbýli Mjög vandaö og gott hús á tveimur haeöum, samtais 290,3 fm. Bílsk. innb. ca 40 fm. Uppi: Stofa meö arni, borö- stofa, 4 svefnherb., baðherb. og gesta- snyrting. Niðri: 2 herb. og mögul. á eldh., rými fyrir t.d. sauna. Elnkasala. Uppl. aðelns á skrlfst, ekkl f sfma. Smáraflöt - einbýli Ca 200 fm hús á einni hæö ásamt tvöf. bílsk. Arinn í stofu. Ákv. sala. Bröndukvísl - einbýli Einbhús á einni hæö ásamt 56 fm bílsk. m. mögul. á lítilli séríb. Arinn í stofu. Mikiö útsýni. Húsiö er ca 230 fm, aö hluta ókláraö. Verö 11 millj. Áhv. 4,4 m. Þingás - einbýli í bygg. v/Þingás ca 178 fm hús á tveim hæöum. Selst fullb. aö utan fokh. að innan. Verö 6,2 millj. Raðhús Suðurhvammur - Hf. tveimur hæöum. Skilast tilb. aö utan fokh. aö innan. Teikn. á skrifst. Parhús Kársnesbraut Glæsil. parh. á tveimur hæöum. 4-5 svefnherb. Stofa og tvö baöherb. HúsiÖ skilast tilb. aö utan en fokh. aö innan. Lóö grófjöfnuö. Afh. 4 mán. eftir samn- ingsgerö. Sérhæðir Holtagerði - Kóp. Efrí sérh. ásamt bflskúrssökkli. Stofa, boröst og 3 svefnherb. Verö 5,5 millj. Einkasala. Laufásvegur - endaíbúð 168 fm nettó á 4. hæð í þríb. Nýtt eld- hús, nýtt baöherb. Allar hita- og vatns- lagnir nýjar. Helst í skipt. f. raöh. Verö 6.2 millj. 5-6 herb. Keilugrandi Glæsileg ca 145 fm 5 herb. íb. á tveim- ur hæðum. Á gólfum eru steinflísar og Ijós Álafoss-alullarteppi. Allar innr. úr antikeik. Stæröi í Bílgeymslu. Ath., skipti á einbýli eða raöhúsi á Seltjarnar- nesi eöa í Vesturbæ. Stangarholt Ca 115 fm á tveimur hæöum ásamt ca 30 fm bílsk. Dalsel - 6 herb. GóÖ eign á tveimur hæöum. Á 1. hæö er 4ra herb. íb. Á jaröh. 2ja herb. íb. Verö 6,9 millj. 4ra herb. Frostafold Stórglæsil. 3ja og 4ra herb. ib. Aöeins 4 fb. f húsinu. Skilast tilb. u. trév. f haust. Sameign fullfrág. Lóö meö grasi. Gang- stfgar steyptir og malbik é bfla- stæöum. Einkasala. Bygglnga- meistarí Amljótur Guðmundss. Dalsel Góö 107 fm íb. á 3. hæö. Þvottaherb. í íb. Sameign mjög góö. Bílgeymsla. Verö 5,2 millj. Suðurhvammur - Hf. 110 fm íb. á 2. hæö + bílsk. Skilast tiib. aö utan, fokh. aö innan. Vesturberg - 4ra GóÖ 4ra herb. íb. á 2. hæö. Suö- vestursv. út af stofu. Sórþvherb. í íb. 3ja herb. Suðurhvammur - Hf. 95 fm íb. á 1. hæö. Skilast tilb. aö ut- an, fokh. aö innan. Hverfisgata - 3ja Góð íb. á 3. hæö. Verö 3,4 millj. Álfhólsvegur Góð 3ja herb. íb. í fjórbýli. Glæsil. útsýni. Verö 4,2 millj. Annað Byggingarlóð á einum glæsilegasta staö borgarinnar. Uppl. aðeins á skrifst. Ármúla 38. — 108 Rvk. — S: 68-55-80 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. Þorkell VERÐLAUNADANS Listdans Sveinn Einarsson Saga íslenskrar danslistar er ekki löng og nú fyrst á síðustu árum hefur dansinn raunverulega komist hér á legg. Nokkur merkisár í þess- ari sögu eru þau, þegar Ásta Norð- mann kemur heim frá námi í bytjun þriðja áratugarins og hefur hér fyrst Einbýli - Grundarstíg Ca 80 fm timburhús, hæö og ris. Þarfn- ast standsetn. Húseign - Holtsgötu Ca 140 fm húseign á tveimur hæöum. Tvær samþ. ib. Stór eignarl. Viöb.mögul. Parhús - Logafold Ca 234 fm glæsil. parhús á tveim hæö- um. BNsk. Parhús - Daltúni K. Ca 250 fm fallegt parhús sem er tvær hæöir og kj. Mögul. á séríb. í kj. Bílsk. Verð 10,5 millj. Raðhús - Mosfellsbæ Ca 160 fm glæsll. raðhús á tvelmur hæðum viö Stórateig. Bflsk. Verð 8 mlllj. íbúðir eldri borgara Ca 75 fm endaraöhús viö Vogatungu. Aöeins þessi eina eign eftir. Teikn. á skrífst. Sérhæð - Jöklafold Ca 140 fm efri hæö í tvíb. Afh. í haust fokh. eöa tilb. u. tróv. Sérhæð - Hraunteigi Ca 145 fm jaröhæö. 4 svefnherb. Stór garöur. Verö 5,5 millj. 4ra-5 herb. Eskihlíð Ca 105 fm falleg blokkaríb. Verö 4,8 m. Hraunbær Ca 110 fm falleg íb. ó 3. hæö. Suö- ursv. VerÖ 5,1 millj. Eyjabakki Ca 110 fm falleg íb. á 1. hæö. Verö 4,8 m. Bræðraborgarstígur Ca 135 fm góð íb. Verö 4.5 millj. 3ja herb. Hagameiur Ca 80 fm gullfalleg íb. á 3. hæö í nýl. húsi viö Sundlaug vesturbæjar. Suö- ursv. Frób. útsýni. listdanskennslu, þegar hinir fyrstu listdansarar mynda félag sitt í lok fímmta áratugarins, þegar Sigríður Armann semur dansinn Eld við tón- list Jórunnar Viðar á listahátíð í Þjóðleikhúsinu í tilefni af opnun hússins, og síðar ballettinn Ólaf Liljurós, sem sýndur var í Iðnó 1952. Sama ár varð Listdansskóli Þjóðleik- hússins að veruleika, og þar mark- aði dýpst spor Erik Bidsted, en sjálf- Víðimelur Ca 86 fm gullfalleg (b. i fjölb. Ný eld- húsinnr. Parket ó gólfum. Suöursv. Mávahlíð Ca 85 fm falleg kjfb. Nýl. rafmagn og þak. Sórhiti. Góöur garöur. Verö 3,8 m. Engihjalli - Kóp. Ca 90 fm nettó gullfalleg fb. ó 4. hæö. Tvennar svallr. Ákv. sala. Verð 4,3-4,4 m. Lyngmóar - Gb. Ca 95 fm glæsil. íb. ó 1. hæö í fjórb. BNsk. Verö 5,5 millj. Leirubakki m. aukah. Ca 93 fm falleg íb. ó 1. hæö. Þvottah. í íb. Aukah. í kj. Verð 4,2 mlllj. Langahlíð 3ja-4ra Ca 90 fm falleg Ib. á 3. hæö. Mikiö endurn. Herb. í risi fylgir. Verö 4,3 millj. Bergþórugata Ca 80 fm góö íb. á 1. hæö. V. 3,6-3,7 m. 2ja herb. Vesturberg Ca 65 fm falleg íb. ó 3. hæö. Suö- vestursv. Framnesvegur Ca 60 fm gullfalleg endurn. kjib. Verö 2,6-2,7 millj. Bústaðavegur - sérh. Ca 70 fm góö jarðhæö í tvíb. Sórinng. Sérhiti. Góöur garöur. Sogavegur Ca 60 fm góö íb. á 1. hæð. Sórinng. Verð 3,3 millj. Eiríksgata Ca 70 fm falleg kjfb. Ákv. sala. Bræðraborgarstígur Ca 70 fm falleg jaröhæö f nýl. húsi. Sérbflastæói. Verö 3,7-3,8 millj. Þverbrekka - Kóp. Ca 55 fm falleg íb. ó 2. hæö I lyftubl. Vestursv. VerÖ 3-3,1 millj. Æsufell ur samdi hann tvo dansa við tónlist Karls 0. Runólfssonar og voru sýnd- ir í Þjóðleikhúsinu, Dimmalimm og Ég bið að heilsa. Það er þó ekki fyrr en vorið 1973 að sá atburður gerist í danssögunni, sem sköpum skiptir: Tilkoma Islenska dans- flokksins. Nú loks var að einhvetju að keppa, nú loks var beinlínis hægt að móta stefnu. Það er í rauninni með ólíkindum hvað gerst hefur í sögu þessa fá- menna dansflokks á þessum fimmt- án árum. Að flokkurinn skuli hafa skilað með fullum sóma kröfumikl- um stgildum ballettum eins og Gis- elle, Hnotubtjótnum, Pas de Quatre, Les Sylphides o.s.frv., að ógleymd- um yngri verkum eins og Fröken Júlíu Birgit Cullbert, það er hálfgerð kraftaverkasaga. Þar hefur að sjálf- sögðu riðið baggamuninn, að marg- oft hefur flokknum borist liðsauki að utan, og má þar nefna nöfn eins og Anton Dolin. Drýgstur er þó þátt- ur Helga Tómassonar, sem hvað eftir annað hefur reynst sínum félög- um hér heima stoð og stytta. Þá er og mikils virði, að ágætir erlendir dansasmiðir hafa komið hér til starfs og samið verk fyrir flokk- inn. Þar má nefna Bretann Alan Carter, sem lagði grundvöll að kröf- um atvinnumennskunnar, þegar flokkurinn var að skríða úr egginu, Maijo Kuusela hina fínnsku, Þjóð- vetjann Jochen Ullrich, Hollending- inn Ed Wubbe. Síðast en ekki síst hefur flokkurinn og tilurð hans gert það að verkum, að kapp hefur hlaup- ið í dansasmíð á íslandi. Flokkurinn hefur frumflutt fjölda slíkra verka og sum harla góð. Þannig var verk- ið Úr borgarlífínu eftir Unni Guð- jónsdóttur við tónlist Þorkels Sigur- bjömssonar árið 1976 og varð nokk- uð stefnumarkandi, líkt og þegar ráðist var í að sýna coppelíu árið áður og því haldið fram, að við yrð- um smám saman að fá hér upp á svið helstu verk hins sígilda balletts; líkt var um þetta: án frumsköpunar okkar eigin höfunda, eignast flokk- urinn og danslistin hér aldrei eigið andlitsfall. Verk Ingibjargar Bjöms- dóttur, Sæmundur Klemenzson, var annað af þessum toga, sem opnaði nýjar dyr; í samvinnu við Þursa- flokkinn óf Ingibjörg saman gamalt og nýtt, og mætti reyndar gera meira af því að sækja í okkar gamla menningararf, vikivakaleikina. Næst skal nefna fyrsta heilskvöldsballett- inn Dafnis og Klóa eftir Nönnu Ól- afsdóttur við tónlist Ravels, sem auðvitað var stórviðburður í okkar danssögu og sýndi á hversu skemmtilegri þroskabraut Nanna er sem danshöfundur. Og ég get ekki betur séð en hinn nýi verðlaunabal- lett eftirmanns Nönnu við stjómvöld dansflokksins sýni svipað: Að Hlíf Svavarsdóttir er í stöðugri framför sem dansasmiður og hefur kannski Ca 65 fm góð íb. á 7. hæð f lyftubl. Guömundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, • Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. ^HÍ)SÍÁ\T<iÍR~, FASTEIGNASALA BORGARTÚNI 29, 2. HÆÐ. 62-17-17 « Stærri eignir

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.