Morgunblaðið - 09.06.1988, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 09.06.1988, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1988 Vegagerð ríkisins: LISTAHATIÐI REYKJAVIK Mikill muiiur á tilboðum ÚTBOÐ var haldið þann 6. júní síðastliðinn á klæðingarfram- kvæmdum á Vesturlandi. Fjög- ur fyrirtæki buðu i verkið og munaði meira en helmingi á hæsta og lægsta tilboði. Um er að ræða 7 vegakafla á Vesturlandi, meðal annars á Snæ- fellsnesi og í Norðurárdal. Saman- lögð lengd þessara kafla er 30 km. Kostnaðaráætlun Vegagerðar ríkisins var 'upp á 16,7 milljónir kr. Lægsta tilboðið kom frá Klæðningu hf. í Reykjavík, 13,9 milljónir. Næst kom Borgarverk í Borgamesi með 14,5 milljónir og síðan Hagvirki hf. í Hafnarfirði með 16,3 milljónir. Fyrirtækið Vélar og kraftur hf. á Akranesi bauð hins vegar 31,4 milljónir kr. í verkið. Að sögn Jóns Rögnvalds- sonar yfirverkfræðings áætlunar- deildar Vegagerðarinnar verður farið yfir útboðsgögn næstu daga og ákvörðun tekin í framhaldi af því. FASTEIGNASALAN FJÁRFESTING HF. 68-55-80 Arnarnes Glæsilegt 434 fm einbýli á tveimur hæðum. Uppi: M.a. 4 svefnherb., baðherb. og gestasnyrting. Stórar stofur (ca 70 fm). Atrium garður (ca 60 fm). Niðri: Stofa, tvö herb., eldh., baðherb. og geymslur. Gott útsýni. Ákv. sala. Uppl. á skrifstofu. Álftanes Glæsilegt 202 fm einbýli á einni hæð. Arinn í stofu. Parket á gólfum. Tvöf. bílskúr. Ákv. sala. Einkasala. Daltún Tvær hæðir og kjallari. Samtals 251 fm. Mögul. á séríb. í kj. 27 fm bílskúr. Mjög ákv. sala. Einbýli Hólar - einbýli Mjög vandaö og gott hús á tveimur haeöum, samtais 290,3 fm. Bílsk. innb. ca 40 fm. Uppi: Stofa meö arni, borö- stofa, 4 svefnherb., baðherb. og gesta- snyrting. Niðri: 2 herb. og mögul. á eldh., rými fyrir t.d. sauna. Elnkasala. Uppl. aðelns á skrlfst, ekkl f sfma. Smáraflöt - einbýli Ca 200 fm hús á einni hæö ásamt tvöf. bílsk. Arinn í stofu. Ákv. sala. Bröndukvísl - einbýli Einbhús á einni hæö ásamt 56 fm bílsk. m. mögul. á lítilli séríb. Arinn í stofu. Mikiö útsýni. Húsiö er ca 230 fm, aö hluta ókláraö. Verö 11 millj. Áhv. 4,4 m. Þingás - einbýli í bygg. v/Þingás ca 178 fm hús á tveim hæöum. Selst fullb. aö utan fokh. að innan. Verö 6,2 millj. Raðhús Suðurhvammur - Hf. tveimur hæöum. Skilast tilb. aö utan fokh. aö innan. Teikn. á skrifst. Parhús Kársnesbraut Glæsil. parh. á tveimur hæöum. 4-5 svefnherb. Stofa og tvö baöherb. HúsiÖ skilast tilb. aö utan en fokh. aö innan. Lóö grófjöfnuö. Afh. 4 mán. eftir samn- ingsgerö. Sérhæðir Holtagerði - Kóp. Efrí sérh. ásamt bflskúrssökkli. Stofa, boröst og 3 svefnherb. Verö 5,5 millj. Einkasala. Laufásvegur - endaíbúð 168 fm nettó á 4. hæð í þríb. Nýtt eld- hús, nýtt baöherb. Allar hita- og vatns- lagnir nýjar. Helst í skipt. f. raöh. Verö 6.2 millj. 5-6 herb. Keilugrandi Glæsileg ca 145 fm 5 herb. íb. á tveim- ur hæðum. Á gólfum eru steinflísar og Ijós Álafoss-alullarteppi. Allar innr. úr antikeik. Stæröi í Bílgeymslu. Ath., skipti á einbýli eða raöhúsi á Seltjarnar- nesi eöa í Vesturbæ. Stangarholt Ca 115 fm á tveimur hæöum ásamt ca 30 fm bílsk. Dalsel - 6 herb. GóÖ eign á tveimur hæöum. Á 1. hæö er 4ra herb. íb. Á jaröh. 2ja herb. íb. Verö 6,9 millj. 4ra herb. Frostafold Stórglæsil. 3ja og 4ra herb. ib. Aöeins 4 fb. f húsinu. Skilast tilb. u. trév. f haust. Sameign fullfrág. Lóö meö grasi. Gang- stfgar steyptir og malbik é bfla- stæöum. Einkasala. Bygglnga- meistarí Amljótur Guðmundss. Dalsel Góö 107 fm íb. á 3. hæö. Þvottaherb. í íb. Sameign mjög góö. Bílgeymsla. Verö 5,2 millj. Suðurhvammur - Hf. 110 fm íb. á 2. hæö + bílsk. Skilast tiib. aö utan, fokh. aö innan. Vesturberg - 4ra GóÖ 4ra herb. íb. á 2. hæö. Suö- vestursv. út af stofu. Sórþvherb. í íb. 3ja herb. Suðurhvammur - Hf. 95 fm íb. á 1. hæö. Skilast tilb. aö ut- an, fokh. aö innan. Hverfisgata - 3ja Góð íb. á 3. hæö. Verö 3,4 millj. Álfhólsvegur Góð 3ja herb. íb. í fjórbýli. Glæsil. útsýni. Verö 4,2 millj. Annað Byggingarlóð á einum glæsilegasta staö borgarinnar. Uppl. aðeins á skrifst. Ármúla 38. — 108 Rvk. — S: 68-55-80 Lögfræðingar: Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarz hdl. Þorkell VERÐLAUNADANS Listdans Sveinn Einarsson Saga íslenskrar danslistar er ekki löng og nú fyrst á síðustu árum hefur dansinn raunverulega komist hér á legg. Nokkur merkisár í þess- ari sögu eru þau, þegar Ásta Norð- mann kemur heim frá námi í bytjun þriðja áratugarins og hefur hér fyrst Einbýli - Grundarstíg Ca 80 fm timburhús, hæö og ris. Þarfn- ast standsetn. Húseign - Holtsgötu Ca 140 fm húseign á tveimur hæöum. Tvær samþ. ib. Stór eignarl. Viöb.mögul. Parhús - Logafold Ca 234 fm glæsil. parhús á tveim hæö- um. BNsk. Parhús - Daltúni K. Ca 250 fm fallegt parhús sem er tvær hæöir og kj. Mögul. á séríb. í kj. Bílsk. Verð 10,5 millj. Raðhús - Mosfellsbæ Ca 160 fm glæsll. raðhús á tvelmur hæðum viö Stórateig. Bflsk. Verð 8 mlllj. íbúðir eldri borgara Ca 75 fm endaraöhús viö Vogatungu. Aöeins þessi eina eign eftir. Teikn. á skrífst. Sérhæð - Jöklafold Ca 140 fm efri hæö í tvíb. Afh. í haust fokh. eöa tilb. u. tróv. Sérhæð - Hraunteigi Ca 145 fm jaröhæö. 4 svefnherb. Stór garöur. Verö 5,5 millj. 4ra-5 herb. Eskihlíð Ca 105 fm falleg blokkaríb. Verö 4,8 m. Hraunbær Ca 110 fm falleg íb. ó 3. hæö. Suö- ursv. VerÖ 5,1 millj. Eyjabakki Ca 110 fm falleg íb. á 1. hæö. Verö 4,8 m. Bræðraborgarstígur Ca 135 fm góð íb. Verö 4.5 millj. 3ja herb. Hagameiur Ca 80 fm gullfalleg íb. á 3. hæö í nýl. húsi viö Sundlaug vesturbæjar. Suö- ursv. Frób. útsýni. listdanskennslu, þegar hinir fyrstu listdansarar mynda félag sitt í lok fímmta áratugarins, þegar Sigríður Armann semur dansinn Eld við tón- list Jórunnar Viðar á listahátíð í Þjóðleikhúsinu í tilefni af opnun hússins, og síðar ballettinn Ólaf Liljurós, sem sýndur var í Iðnó 1952. Sama ár varð Listdansskóli Þjóðleik- hússins að veruleika, og þar mark- aði dýpst spor Erik Bidsted, en sjálf- Víðimelur Ca 86 fm gullfalleg (b. i fjölb. Ný eld- húsinnr. Parket ó gólfum. Suöursv. Mávahlíð Ca 85 fm falleg kjfb. Nýl. rafmagn og þak. Sórhiti. Góöur garöur. Verö 3,8 m. Engihjalli - Kóp. Ca 90 fm nettó gullfalleg fb. ó 4. hæö. Tvennar svallr. Ákv. sala. Verð 4,3-4,4 m. Lyngmóar - Gb. Ca 95 fm glæsil. íb. ó 1. hæö í fjórb. BNsk. Verö 5,5 millj. Leirubakki m. aukah. Ca 93 fm falleg íb. ó 1. hæö. Þvottah. í íb. Aukah. í kj. Verð 4,2 mlllj. Langahlíð 3ja-4ra Ca 90 fm falleg Ib. á 3. hæö. Mikiö endurn. Herb. í risi fylgir. Verö 4,3 millj. Bergþórugata Ca 80 fm góö íb. á 1. hæö. V. 3,6-3,7 m. 2ja herb. Vesturberg Ca 65 fm falleg íb. ó 3. hæö. Suö- vestursv. Framnesvegur Ca 60 fm gullfalleg endurn. kjib. Verö 2,6-2,7 millj. Bústaðavegur - sérh. Ca 70 fm góö jarðhæö í tvíb. Sórinng. Sérhiti. Góöur garöur. Sogavegur Ca 60 fm góö íb. á 1. hæð. Sórinng. Verð 3,3 millj. Eiríksgata Ca 70 fm falleg kjfb. Ákv. sala. Bræðraborgarstígur Ca 70 fm falleg jaröhæö f nýl. húsi. Sérbflastæói. Verö 3,7-3,8 millj. Þverbrekka - Kóp. Ca 55 fm falleg íb. ó 2. hæö I lyftubl. Vestursv. VerÖ 3-3,1 millj. Æsufell ur samdi hann tvo dansa við tónlist Karls 0. Runólfssonar og voru sýnd- ir í Þjóðleikhúsinu, Dimmalimm og Ég bið að heilsa. Það er þó ekki fyrr en vorið 1973 að sá atburður gerist í danssögunni, sem sköpum skiptir: Tilkoma Islenska dans- flokksins. Nú loks var að einhvetju að keppa, nú loks var beinlínis hægt að móta stefnu. Það er í rauninni með ólíkindum hvað gerst hefur í sögu þessa fá- menna dansflokks á þessum fimmt- án árum. Að flokkurinn skuli hafa skilað með fullum sóma kröfumikl- um stgildum ballettum eins og Gis- elle, Hnotubtjótnum, Pas de Quatre, Les Sylphides o.s.frv., að ógleymd- um yngri verkum eins og Fröken Júlíu Birgit Cullbert, það er hálfgerð kraftaverkasaga. Þar hefur að sjálf- sögðu riðið baggamuninn, að marg- oft hefur flokknum borist liðsauki að utan, og má þar nefna nöfn eins og Anton Dolin. Drýgstur er þó þátt- ur Helga Tómassonar, sem hvað eftir annað hefur reynst sínum félög- um hér heima stoð og stytta. Þá er og mikils virði, að ágætir erlendir dansasmiðir hafa komið hér til starfs og samið verk fyrir flokk- inn. Þar má nefna Bretann Alan Carter, sem lagði grundvöll að kröf- um atvinnumennskunnar, þegar flokkurinn var að skríða úr egginu, Maijo Kuusela hina fínnsku, Þjóð- vetjann Jochen Ullrich, Hollending- inn Ed Wubbe. Síðast en ekki síst hefur flokkurinn og tilurð hans gert það að verkum, að kapp hefur hlaup- ið í dansasmíð á íslandi. Flokkurinn hefur frumflutt fjölda slíkra verka og sum harla góð. Þannig var verk- ið Úr borgarlífínu eftir Unni Guð- jónsdóttur við tónlist Þorkels Sigur- bjömssonar árið 1976 og varð nokk- uð stefnumarkandi, líkt og þegar ráðist var í að sýna coppelíu árið áður og því haldið fram, að við yrð- um smám saman að fá hér upp á svið helstu verk hins sígilda balletts; líkt var um þetta: án frumsköpunar okkar eigin höfunda, eignast flokk- urinn og danslistin hér aldrei eigið andlitsfall. Verk Ingibjargar Bjöms- dóttur, Sæmundur Klemenzson, var annað af þessum toga, sem opnaði nýjar dyr; í samvinnu við Þursa- flokkinn óf Ingibjörg saman gamalt og nýtt, og mætti reyndar gera meira af því að sækja í okkar gamla menningararf, vikivakaleikina. Næst skal nefna fyrsta heilskvöldsballett- inn Dafnis og Klóa eftir Nönnu Ól- afsdóttur við tónlist Ravels, sem auðvitað var stórviðburður í okkar danssögu og sýndi á hversu skemmtilegri þroskabraut Nanna er sem danshöfundur. Og ég get ekki betur séð en hinn nýi verðlaunabal- lett eftirmanns Nönnu við stjómvöld dansflokksins sýni svipað: Að Hlíf Svavarsdóttir er í stöðugri framför sem dansasmiður og hefur kannski Ca 65 fm góð íb. á 7. hæð f lyftubl. Guömundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, • Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. ^HÍ)SÍÁ\T<iÍR~, FASTEIGNASALA BORGARTÚNI 29, 2. HÆÐ. 62-17-17 « Stærri eignir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.