Morgunblaðið - 09.06.1988, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 09.06.1988, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1988 19 Nemendur við Fjölbrautaskóla Vesturlands, sem brautskráðust nú fyrir skömmu. Fjölbrautaskóla Vesturlands slitið: Kennt á 5 stöð- um á Vesturlandi SKÓLASLIT Fj ölbrau taskóla Vesturlands á Akranesi fóru fram laugardaginn 21. maí síðastliðinn. Þá brautskráðust 89 nemendur frá skólanum og er það lang stærsti hópur, sem lokið hefur námi þar á einni önn. Flestir luku námi af tækni- sviði 52 talsins, 19 luku námi á viðskiptasviði, 13 á samfélags- sviði, en færri á öðrum náms- sviðum. Að þessu sinni luku 24 nemendur stúdentsprófi. Alls stunduðu 720 nemendur nám í skólanum á liðnu skólaári, en kennarar voru rúmlega 50. í hóp þeirra er standa að rekstri Fjölbrautaskóla Vesturlands. Eiga nú liðlega 14.300 íbúar í 33 sveit- arfélögum á Vesturlandi hlut í skólanum. Ný lög um framhalds- skóla breyta hlutdeild sveitarfé- laga í kostnaði við skólahaldið, en hins vegar er tryggt að sveitarfé- lög geta haft áhrif á framhalds- skóla í heimabyggð eða landshluta bindist þau um það samtökum. KöpavogsvöUur ikvöld9.júní kl. 20.00 BREIÐABLIK KS Zemthtölvur BYKO 'sm-2 SAMEIND umbro I vetur fór kennsla í skólanum fram á 5 stöðum, Akranesi, Stykk- ishólmi, Laugum í Dalasýslu, Ól- afsvík og Borgamesi. í Stykkis- hólmi og að Laugum voru reknar framhaldsdeildir þar sem nemend- um er boðið uppá almennt fram- haldsnám í dagskóla. í Borgamesi var starfrækt öldungadeild og fór kennsla þar fram á kvöldin. I Ól- afsvík og Stykkishólmi fór fram Vélstjómarkennsla fyrir menn er stunda sjóinn. 36 nemendur luku þannig námi vélavarða í vetur. í vetur bættust íbúar Eyrar- sveitar og þar með Grundfirðingar Bréfaskólinn: Guðrún Friðgeirs- dóttir ráðin skólastjóri ARSFUNDUR fulltrúaráðs Bréfaskólans var haldinn þann 16. maí síðastliðinn á Hótel Sögu. Guðrún Friðgeirsdóttir, kennari og námsráðgjafi tók þar við stöðu skólastjóra af Birnu Bjarnadóttur. Bima hefur verið skólastjóri Bréfaskólans síðustu tíu árin og á fundinum voru henni þökkuð vel unnin störf í þágu skólans. Auk venjulegra starfa ársfundar var á dagskrá erindi dr. Sigrúnar Stef- ánsdóttur um fjarkennslu á ís- landi. Bréfaskólinn er opinn allt árið og býður fólki á öllum aldri upp á nám í meira en 40 náms- greinum. Ekki er um nein inntöku- skilyrði í skólann að ræða. Skólinn er sameignarstofnun í eigu BSRB, Farmanna- og fískimannasam- bandsins, Kvenfélagasambands íslands, Menningar- og fræðs- lusambands alþýðu, SÍS og Stétt- arsambands bænda. S'tíjí /y/jjúM' ^SALAN BORGARTÚNI 22 SÍMI 23509 Næg bílastæöi AKGREYRI HAFNARSTRÆTl 88 SÍMI 96-25250
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.