Morgunblaðið - 09.06.1988, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 09.06.1988, Qupperneq 45
IQAJSWUDHOM MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. JÚNÍ 1988 Fjölmenn Þorláksvaka Tólf tima tónlistar- vaka í Þorlákshöfn laugardaginn 28. mai Ami Johnsen stjómaði fjöldasöng og var kynnir kvöldsins. Morgunblaðið/Jðn H. SiRurmundBson Þorlákshöfn. MARAÞON tónlistarvaka var haldin í Þorlákshöfn laugadag- inn 28. mai. Hátíðin hófst klukk- an 13 með því að tvær lúðrasveit- ir gengu um þorpið og mynduðu skrúðgöngur sem sameinuðust í skrúðgarðinum. Síðan magnaðist stemmningin eftir því sem leið og hljómlistin þagnaði ekki fyrr en tólf tímum síðar. Það var lúðrasveit Þorlákshafnar sem gekkst fyrir þessari miklu tón- listarhátíð og á hún allan heiðurinn. Róbert Darling stjómandi sveitar- innar fékk þessa snjöllu hugmynd en engin hugmynd verður að veru- leika nema til séu framkvæmda- menn. Lúðrasveitin er svo heppin að hafa í sínum röðum fram- kvæmdasama og jákvæða einstakl- inga. Þó allir félagar og aðstand- endur sveitarinnar hafi unnið vel sakar ekki að nefna þtjá sem lögðu nótt við dag síðustu vikumar til að þetta gæti orðið að veruleika. Þess- ir heiðursmenn em Hermann Jóns- son og bræðumir Torfi og Gestur Askelssynir. Vakan sjálf Eins og áður segir hófst vakan á því að Lúðrasveit Hveragerðis og Lúðrasveitin Svanur gengu um þorpið þeytandi lúðra og beijandi bumbur. Þegar í tjaldið var komið rak hver tónlistarviðburðurinn ann- an. Auk áðumefndra lúðrasveita komu fram á hátíðinni Lúðrasveit Þorlákshafnar, Söngfélag Þorláks- hafnar, Kirkjukór Hveragerðis og Kotstrandar, Harmonikkuklúbbur Hveragerðis, Dixielandband Ámes- sýslu, þjóðlagatríóið KÚL úr Gaul- veijabæjarhreppi, Alla Magga og Ami frá Hveragerði ásamt dóttur þeirra, Bergþóm. Hljómsveitimar Ópera og Andrés Önd frá Þorláks- höfn, Sjöund frá Vestmannaeyjum og Liðbandið frá Stokkseyri. Ein- leikarar vom: Baldur Loftsson harmonikkuleikari, Ari Agnarsson, Róbert Darling, Stefán Þorleifsson gíanóleikarar og síðast en ekki síst Ámi Johnsen gítarleikari kynnir og stjómandi í fjöldasöng. Þó þeir sem hér hafa verið taldir séu allir góðir listamenn og sumir hvetjir hálærðir er þó ótalinn sá kór sem vakti hvað mesta athygli og dró að sér flesta áhorfendur en það er blandaður kór leikskólabama. Guðmundur Her- mannsson sveitarstjóri Ölfushrepps flutti ræðu við upphaf hátíðahald- anna Tívolí á svæðinu. Sannkölluð tívollstemmning ríkti á svæðinu enda búið að koma fyrir ljölda leiktækja og þrauta auk þess sem veðrið var eins gott og hægt er að fara fram á á þessum árstíma. Eitt vinsælasta skemmtiatriðið var að bijóta niður pfanó sem komið hafði verið fyrir á svæðinu. Ákveð- in upphæð var borguð fyrir að beija píanóið og safnast hafði töluverð Morgunbladið/Jón H. Sigurmundsson Eitt vinsælasta skemmtiatriði í tívolíinu var að fá að slá í píanó með sleKgju. Hér má sjá Hallgrím Erlendsson veita þvi náðarhöggið. Morgunblaðið/Jón H. Sigurmundsson Alla Magga, Árni og dóttir þeirra, Bergþóra, voru meðal góðra gesta. upphæð áður en Hallgrímur Er- lendsson náði að klára að eyði- leggja það. Sem dæmi um aðra leiki má nefna skeifukast, pílukast, hestareið og fleira. Vöfflur vom bakaðar og seldar á svæðinu og var það vel þegið og sala góð. Tilgangur Þorláksvöku safna fé og auka menningu Að sögn þeirra Hermanns, Torfa og Gests sem aðallega vom í for- svari var tilgangurinn með því að halda Þorláksvökuna tvíþættur. Auraleysi hefur háð okkur svo erf- itt hefiir verið að endurnýja og kaupa ný hljóðfæri þannig að hér var kærkomið tækifæri að reyna að bæta úr. Ágóði vökunnar er um 170 þúsund auk þess að Hrepps- nefnd Ölfushrepps sem ávallt hefur styrkt okkur vel ákvað að gefa okkur aukalega tvo nýja trompeta. Hinn tilgangurinn var sá að auka menningu í Þorlákshöfn og vekja athygli fjölmiðla á þessu. Ekki var selt inn á skemmtunina en til að safna fé var gengið í hús á Árborg- arsvæðinu og áheitum safnað. Vel gekk að safna en þegar kom að innheimtu komu margir skemmti- lega á óvart með því að stórhækka framlag sitt vegna ánægju með hátíðina, allt að því að menn sögðu, ja bættu bara núlli aftan við. Þáttur fjölmiðla Þeir þremenningar Hermann, Torfi og Gestur vom ekki ánægðir með þátt fjölmiðla. Viku fyrir hátíð- ina vom allir fjölmiðlar látnir vita og þeim send fréttatilkynning. Aft- ur var haft samband við þá daginn áður og þá vom höfð um það góð orð að mæta á staðinn og gera þessu góð skil. Einn fréttastjórinn tók þannig til orða, „Við komum að því tilskildu að Álþingishúsið brenni ekki.“ Þegar til kastanna kom mættu engir fulltrúar ljósvaka- miðlanna og aðspurðir síðar vom ýmsar ástæður nefndar. En þrátt fyrir að kynningin væri ekki eins og vonast var til emm við samt ánægðir og vonumst til að Þorláks- vaka verði árlegur viðburður.Að lokum vildu þeir þremenningar taka fram að allir listamenn og aðrir gáfu vinnu sína og eiga þeir allir hinar bestu þakkir skilið. - JHS SER H NfJUM SIAB Póllands- söfnunin Stórstúka íslands býður öllum þeim.sem lagt hafa lið fatasendingum til Póllands, að koma íTemplarahöllina, Eiríksgötu 5,2. hæð, fimmtudaginn 9. júní kl. 20.30 og þiggja veitingar og fræðast nánar um málefnið. Stórstúka íslands. 2Horjjuní)Iatiið Evrópumeist- aramðtiðhór álandi 1990 ^SSapS .. Listi yfir launatekjur NBA-teikmanna birtur I fyrsta skipti: Pétur Guðmundsson með 7,4 milljónir á ári xaxsss* 4. Veiði, bfiar, hreysti og þáttur um hesta. Auglýsingar í íþróttablaðið þurfa að hafa borist auglýsingadeild fyrir kl. 16.00. á föstudögum. ptojgmialílfeibiíb - btíð allra landsmanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.