Morgunblaðið - 12.06.1988, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988
í DAG er sunnudagur 12.
júní, 2. sd. eftir trínitatis.
164. dagur ársins 1988.
Árdegisflóð í Reykjavík kl.
4.40 og síðdegisflóð kl.
17.04. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 3.00 og sólar-
lag kl. 23.57. Sólin er í há-
degisstað í Rvík kl. 13.28
og tunglið er í suðri kl.
11.45. (Almanak Háskóla
íslands.)
Vitið þér ekki, að líkami
yðar er musteri heilags
anda, sem í yður er og
þér hafið frá Guði? (1.
Kor. 6, 19.)
ÁRNAÐ HEILLA
HA ára afmæli. í dag, 12.
I júní, er sjötugur Gunn-
ar V. Jóelsson járniðnaðar-
maður, Hringbraut 76 í
Reykjavík. Eiginkona hans er
Þóra Guðrún Þorbjömsdóttir.
Gunnar hefur starfað í vél-
smiðju Reylq'avíkurborgar í
23 ár.
PA ára afmæli. Eyjólfur
ÖU Konráð Jónsson al-
þingismaður verður sextug-
ur á morgun, mánudag 13.
júní. Opið hús verður á heim-
ili Eyjólfs Konráðs í Brekku-
gerði 24 kl. 17—19 á afmælis-
daginn.
FRÉTTIR
REYKJAVÍKURPRÓF-
ASTSDÆMI. Prestar í próf-
astsdæminu halda hádegis-
verðarfund á morgun, mánu-
dag, í safnaðarheimili Bú-
staðakirkju. Umræðuefni
fundarins verður: fermingin.
FÉLAG ELDRI borgara í
Reykjavík og nágrenni áform-
ar skemmtiferð um uppsveitir
Borgarfjarðar laugardaginn
18. júní nk. og lagt af stað
frá Umferðarmiðstöðinn,
BSÍ, kl. 10. Ekið verður um
Norðurárdal, uppsveitir Borg-
árfjarðar um Grjótháls, Þver-
árhlíð, Hvítársíðu að Reyk-
holti. Komið verður aftur til
bæjarins kl. 19—20. Verður
ekið heim um Dragháls. Nán-
ari upplýsingar um ferðina
eru gefnar í síma félagsins
28812 eða 25035. í dag,
sunnudag, er opið hús í Goð-
heimum, frá kl. 14, þá fijáls
spilamennska og tafl. Dansað
verður kl. 20 í kvöld.
BÚSTAÐASÓKN. Félags-
starf aldraðra. Verið er að
undirbúa sumarferðina um
Borgarfjörð miðvikudaginn
15. þ.m. Lagt verður af stað
frá Bústaðakirkju kl. 10 og
komið aftur í bæinn um kvöld-
ið. Áslaug gefur nánari upp-
lýsingar um ferðina árdegis
þriðjudag í síma 23855.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Reykjavík. Söfn og sýningar
verða heimsótt á þriðjudaginn
kemur, 14. þ.m. Nánari uppl.
eru gefnar í skrifstofu félags-
starfsins Hvassaleiti 56—58
s. 689670 og 68971. Verið
er að undirbúa hringferð um
landið 21. júní nk., og ekki
fullskipað í hana. Gefur skrif-
stofan einnig nánari upplýs-
ingar um þá ferð.
ÆSKULÝÐSSAMBAND
Reykjavíkurprófastsdæmis
heldur skemmtifund fýrir fé-
lagsmenn sína annað kvöld,
mánudag, 13. þessa mánaðar
í Fella- og Hólakirkju kl. 20.
NIÐJAMÓT. Helgina 9.-10.
júní nk. efna niðjar Torfa
Björnssonar frá Asparvík í
Bjamarfirði á Ströndum
(1852—1905) til niðjamóts í
Edduhótelinu að Laugum í
Hvammssveit í Dalasýslu.
Eftirtaldir einstaklingar eru
við undirbúning mótsins og
gefa nánari uppl.: Jóna Ing-
ólfsdóttir Rauðumýri, sími
94-4852, og Haukur Torfason
Drangsnesi, sími 95-3212. í
Reykjavík Torfi Ingólfsson,
sími 681121, og Baldur H.
Aspar, sími 48218, Þorvaldur
Loftsson Akranesi, sími
93-11614, og Elín H. Jóna-
tansdóttir Ytri-Njarðvík, sími
92-14019.
KVENFÉLAG Njarðvíkur
fer til starfa að Seltjöm á
morgun, mánudag, kl. 19.30
við áburðardreifíngu og
hreinsunarstarfa og verður
safnast saman kl. 19.30 við
skólann.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN.
Togaramir Viðey og Ásbjörn
komu inn í gær til löndunar.
í dag, sunnudag, er Álafoss
væntanlegur að utan og tog-
arinn Ottó N. Þorláksson inn
af veiðum til löndunar. Tvö
rússnesk skemmtiferðaskip
Odessa og Adreana koma í
dag og fara í kvöld. Tvö
frönsk herskip koma í dag,
Le Henaff og Amyot Din-
velle. Á morgun er Hofsjök-
ull væntanlegur af ströndinni
og togarinn Framnes ÍS til
löndunar.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
ísberg kom að utan í gær
og Hofsjökull kom af strönd-
inni. Togarinn Otur er vænt-
anlegur inn í dag til löndunar.
ISLENDINGAR I
KAFBÁTAEFTIRLIT?
I Utanrikisráðlierra telur að Islendingar gcvtu leyst bandariska varnarliðið af hólrni á
mörgum sviðutn
Maður kann nú orðið ýmislegt fyrir sér, Reagan minn ...
f 0AÍ U/V/£?
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 10. júní—16. júní, aö báöum dögum
meötöldum, er ( Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garös
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Laaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12.
Ne8apótak: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Laaknavakt fyiir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
8Ími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ór æmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hailsuvemdaratöö Reykjavfkur ó þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. hefur neyöarvakt fró og með skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka *78 ménudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 8. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamet: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurfoæjar: OpiÖ mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparetöó RKÍ, Tjarnarg. 35: ÆtluÖ börnum og ungling-
um (vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eða persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag ialands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Sfmar 15111 efia 15111/22723.
Kvennaréfigjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sfmi 21500, sfmsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁA Samtök áhugafólks um ófengisvandamáliö, Síöu-
múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjólp í viðlögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa,
þó er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sólfræöistööin: Sólfræöileg ráögjöf s. 623075.
Fráttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 ó 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur t(mi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. öldrunartækningadeild Landspftalans
Hótúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kots8pftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogí:
Mónudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöö-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavíkurlæknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyðar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó há-
tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
8júkrahú8iö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖstofusími fró kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha-
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidög-
um. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.— föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána)
mónud.—föstud. kl. 13—16.
Hóskólabókaaafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
Þjóöminja8afniö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbóka&afniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöal&afn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjareafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18.
Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mónudaga kl. 11.00—17.00.
Á8grfm88afn BergstaÖastræti: OpiÖ alla daga nema
mónud. kl. 13.30-16.00.
Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Einare Jónssonar: Opiö alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega
kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bóka8afn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Simi 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mónudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00-
15.00. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl.
7.00-20.30. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. fró kl.
7.00-20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellsaveft: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þríöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mónud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mónud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.