Morgunblaðið - 12.06.1988, Page 18
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNl 1988
018
Þessi húseign í Bankastræti 7A, sem stendur á eignar-
lóð er til sölu eða leigu. Eignin er samtals 526 fm og
skiptist í þrjár hæðir auk kjallara. Áhugasamir aðilar
sendi nafn og símanúmer ásamt frekari upplýsingum í
pósthólf 5051, 125 Reykjavik, eigi síðar en mánudaginn
20. júní nk. merkt: „Bankastræti 7A‘‘.
Upplýsingar eru ekki veittar í síma.
Endurskoðunarskrifstofa
Björns E. Árnasonar.
-
28611
Opið í dag 2-4
2ja,-og 4ra herb.
Þingholtsstr. 3ja herb. ca 40
fm á 2. hæð í steinh. Má breyta
í ib. Verð 1,6 millj.
Hrafnhólar. 2ja herb. 55 fm íb.
á 1. hæð. 50% útb. Áhv. lán.
Víðimelur. 2ja herb. 50 fm
nettó í kj. Sérhiti. Ekkert áhv.
Frakkastígur. 4ra herb. 90 fm
á 1. hæð í járnv. timburh. Þarfn.
standsetn.
Ljósheimar. 4ra herb. 110 fm
á 1. hæð. Sérhiti. Ágætt gler.
Sólvallagata. 3ja og 4ra herb.
íbúðir á 3. hæð. Skipti á íb. m.
stórum bílsk. æskil.
5-7 herb. íb
Lokastígur. 6 herb. efri hæö
og ris. Þarfn. standsetn.
Barðaströnd - Seltj. 200 fm
pallaraðh. M.a. 4 svefnherb. 32
fm innb. bílsk.
Raðhús-einbhús
Sæbraut - Seftj. 150 fm einb-
hús á einni hæð + 60 fm bílsk.
Lóð 1150 fm. Glæsil. hús.
Einimelur. 260 fm einbhús m.
sér 2ja herb. ib. í kj.
Annað
Hveragerði. 2ja og 3ja herb.
íbúðir afh. fullfrág.
Lóð í Grímsnesi. 1 ha sumar-
bústland. Verð 300 þús.
Tangarhöfði. 300 fm skrifst.-
/iðnaðarhúsn. á 2. hæð + bygg-
réttur.
Snyrtivöruverslun í hjarta
borgarinnar. Uppl. á skrifst.
Ath! Höfum kaupendur að fyrir-
tækjum smáum og stórum með
kaupleigufyrirkomulagi.
Húsog Eignir
Bankastræti 6,8.28611.
UiMk Ofaniraraan hct, a. 17S77.
Verslunarhúsnæði
við Suðurlandsbraut
Til sölu um 300 fm verslunarhúsnæði í nýju húsi v/Suð-
urlandsbraut. Afhendist strax tilbúið undir tréverk.
Möguleiki að selja í smærri einingum. Hagstætt verð.
Góð kjör.
Upplýsingar gefur Sigurður í síma 43111 á skrifstofu-
tíma.
J
Grafarvogur - Jöklafold
3ja herb. íbúðir
- til afhendingar nú þegar
Erum með í einkasölu tvær 3ja herb. íbúðir í nýju fjölbýl-
ishúsi. íbúðirnar verða afh. nú þegar tilbúnar undir tré-
verk en sameign, lóð og bílastæði fullfrág. Hægt er að
fá bílskúra tilbúna að utan og fokhelda að innan.
3ja herb. Verð 4028 þús.
Bílskúr. Verð 625 þús.
Byggingaraðili Jón Hannesson.
Nánari upplýsingar og teikningar hjá sölumönnum.
ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI
Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18 föstud. 9-17
Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson,
______Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl.
Húsin eru aftveimur stærðum:
A. Ca. 220 fm m/bílskúr, hentug fyrir fólk sem vill eignast hús
í fremsta gæðaflokki.
B. Ca 160 fm m/bílskúr, hentug fyrir fólk sem vill minnka við sig.
Húsin eru staðsett þannig, að fólk njóti návistar við hjarta Seltjarn-
arness, Valhúsahæðina og opin svæðiað smábátahöfn. /" /V/// víð l c/dg
Lóðlrnar eru allar elgnarlóðlr og afhendast fullfrágengnar,
þ.m.t. bílastæðl. Framkvæmdlr eru þegar hafnar.
ARKITEKT: Ormar Þór Guðmundsson.
FRAMKVÆMDARAÐILI: ^ ^ HAGVIRKI HF
§ S SlMI 53999
Opið kl. 1 -4
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 8. HÆÐ
LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL.,
BALDVIN HAFSTEINSSON HDL.
FASTEIGN er framtíg