Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 26
íei mxsi :si auDAQTjíívnjg .aiaAjavíuoflOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 TILBOÐ ÓSKAST í Jeep CJ-7 hardtop 4x4 árgerð ’85 (ekinn 32 þús. mílur), ásamt öðrum bif- reiðum, er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudaginn 14. júní kl. 12-15. Jafnframt óskast tilboð í „JOY" loftpressu diesel 600 cy. árgerð '67. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. Sala varnarliðseigna. Atvinnuhúsnæði - fjárfesting Af sérstökum ástæðum eru til sölu 164 fm á 2. hæð, suð-austurenda, í þessu glæsilega húsi á einum mest áberandi stað í borginni. Ekkert áhv. Laust í júní/júlí 1988. Hólmasel - Breiðholt - Góð greiðslukjör Þekktur skyndibitastaður í eigin húsnæði er til sölu. Staðurinn er mjög nýtískulegur og er vel útbúinn full- komnum nýjum tækjum. Möguleiki að selja rekstur og fasteign á góðum kjörum t.d. að kaupverð greiðist á allt að 7 árum með mánaðargreiðslum. Miðborg Einn allra besti skyndibitastaðurinn og söluturninn í miðborginni til sölu. Allt í fullum rekstri. Tilvalið fyrir samhent fólk. Grensásvegur m ■■■■■■ Vorum að fá í sölu 320 fm á neðri hæð og 320 fm á efri hæð. Neðri hæð tilbúin og efri hæð tilb. undir tré- verk. Næg bílastæði. Upplýsingar á skrifst. okkar. Athugið! Atvinnuhúsnæði víðsvegar í borginni til sölu. Allar upp- lýsingar veittar á skrifstofu. Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Ástún — 2ja 47 fm nettó á 4. hœð. Vestursv. Vandaðar Ijósar innr. Laus i siðasta lagi 1. júlí. Einkasala. Þverholt — 3ja 80 fm á 2. hæð. Afh. tllb. u. trév. í nóv. 1988. Kjarrhólmi - 3ja 75 fm nettó á 1. hæð. Suöursv. Þvotta- hús innaf ib. Laus 1. ágúst. Einkasala. Hliðarhjalli — nýbygg. Erum með I sölu 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. ibúðir tilb. u. trév. Sameign fullfrég. Mögul. að kaupa bíl3k. Afh. eftír ca 14 mán. Byggingaraðill: Markholt hf. Álfhólsvegur — 2ja 60 fm á jarðhæö I fjórb. Sérinng. Litið áhv. Mikið útsýni. Verö 2,9 millj. Egilsborgir Eigum eftir 2ja, 3ja og 5 herb. íb. í bygg- áfanganum við Pverholt sem afh. tilb. u. tróv. í nóv. og april ásamt bflskýli. Sameign fullfrág. Þinghólsbraut — 3ja 90 fm á jarðh. í fjórb. Mikið endurn. Hamraborg — 6 herb. 132 fm á 2. hæð. Suöursv. 4 svefnherb. Vandaðar innr. Litið áhv. Einkasala. Nýbýlavegur — 4ra 98 fm á 2. hæð í fjórb. Nýtt eldhús. Stór bílsk. Einkasala. Álfhólsvegur — 3-4ra 90 fm neðri hæð i parh. Nýtt gler. Nýr bilsk. með geymslukj. Verð 4,5 millj. Kópavogsbr. — 6 herb. 140 fm jarðh. i þrib. 5 svefnherb. Mikið endurnýjuö. Ekkert áhv. Verö 5,7 millj. Hlfðarhjalll - sérh. Eigum eftir nokkrar sérh. við HtíðarhjaUa. Afh. fullfrág. utan, tilb. u. trév. innan ásamt bllskýti. Áaetl. afh. júlf-ág. Hlfðarhjalli - einb. 208 fm alls á tvelmur hæðum. Samþ. 62 fm sérib. á jarðh. Tvöf. bílsk. Afh. ( sept.-okt. '88 fokh. að innan án úti- hurða en gler komið. EFasteignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641500 Sölumenn: Jóhann Hélfúánarson, hs. 72057 Vilhjálmur Einarsson. hs. 41 Jón Eíriksson hdl. og ínMRÍ Runar Mogensen hdl. |y||/ 28444 HÚSEIGNIR SKIP VELTUSUNDI 1 SIMI 28444 Daniei Amason, lögg. fast, Heigi Steingrímsson, sölustjóri. §3 Fróöleikur og skemmtun fyrirháa sem lága! Stjórnvöld treg til að ávaxta orlofsfé ríkis- starfsmanna í bönkum Agreiningur milli ríkisins og BSRB ÁGREININGUR er milli ríkisins og BSRB vegna vörslu orlofsfjár en þann 1. maí síðastliðinn tóku gildi ný lög, þar sem gefinn er kostur á að ávaxta orlofsfé í bönk- um, ef samningar takast um það milli vinnuveitenda, launþega og starfsmannafélaga. BSRB vill nýta þessa heimild, svo orlofsfé félaga þess sé ávaxtað hjá lána- stofnunum en fjármálaráðherra vili halda þessum fjármunum áfram hjá ríkinu. VITASTÍG IB 26020-26065 Opið í dag 1-3 Laugavegur. Einstaklib. 35 fm. Veró 1550 þús. Framnesvegur. 2ja herb. ib. 35 fm á 1. hæð. Mikiö endurn. Verð 2.5 miilj. Hrísateigur. 2ja herb. risib. 40 fm. Mikið endurn. Verð 2,3 milij. Kirkjuteigur. 2ja herb. 70 fm björt jarðh. Góður garður. Laus. Verð 3.5 millj. Gnoðarvogur. 2ja-3ja herb. 65 fm góð ib. Verð 3,4 millj. Vindás. 2ja herb. ib. 55 fm á 2. hæð. Þvottah. og geymsla á hæðinni. Hagst. lán. Hringbraut. 3ja herb. 100 fm ib. á 3. hæð. Ný standsett. Suöursv. Reykjavfkurv. — Skerja- firði. Rúmgóð 3ja herb. á .1. hæð i steinh. Meðalholt. 3ja herb. Ib. 75 fm á 2. hæð. Mikiö endum. Nýn gler. Hagst. lán. Verð 3,9-4 millj. Hverfisgata. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Verð 3850 þús. Dunhagi. 4ra herb. ib. 100 fm. Nýjar innr. Engjasel. 4ra-5 herb. falleg íb. 117 fm á 3. hæð auk bílskýlis. Fallegar innr. Fráb. útsýni. Suðursv. Neðstaleiti. 4-5 herb. glæsil. íb. 140 fm á 2. hæð. Tvennar sv. Sérþvhús á hæöinni. Bilageymsla. Uppl. á skrifst. Hraunbær. 4-5 herb. glæsil. íb. 117 fm. Stórar sv. Innr. í sérfl. Verö 6.5 millj. Melabraut — Seltjnesi Efri sórh. í þríbhúsi. 110 fm. Fráb. útsýni. Tvöf. bilsk. 2 x 38 fm. Ákv. sala. Dverghamrar. 4ra-5 herb. sárh. 170 fm auk bilsk. i nýbyggingu. Stórar svalir. Verð 5,8 miilj. Einnig 125 fm jaró- hæð. Verð 3750 þús. Húsinu veröur skilað fullb. aö utan en fokh. að innan. Teikn. á skrifst. Vesturás. Glæsil. raðhús 178 fm auk bilsk. Húsíð skilast fullb. að utan fokh. að innan. Verð 4,8 millj. Bakkavör — Seltjnesi. Til sölu glæsil. raðhús 240 fm. Teikn. á skrifst. Lindarbraut. Til sölu glæsil. einb- hús. 150 fm auk 40 fm bilsk. MöguLá garðst. Skipti á stærra einbhúsi mögul. Bollagarðar. Tii sölu einbhús á einni hæð 160 fm auk 40 fm bilsk. Fifumýri. Glæsil. einbhús 310 fm. Tvöf. bílsk. Mögul. á séríb. í kj. Verð 12,5 millj. Túngata — Grindavfk. Til sölu einbhús á einni hæð ca 80 fm auk bflsk. Stór lóð. Uppi. á skrifst. Laugavegur. 425 fm verel,- og skrifsthæð á 2. hæð. Miklir mögul. Lyfta I húsinu. Verð 14,5 miilj. Eiðistorg. 70 fm verslhúsn. Verð 4 millj. Sumarbústaðalönd. Vorum að fá f söiu sumarbústlönd f Mosfells- bæ. Frábær staðsetn. Skólavöröustfgur. 70 fm húsn. á 1. hæð. Upplagt fyrir hár- greiðslust. Verð 3,6 millj. Gríllstaður viö Laugaveg til sölu. Uppl. á skrifst. Kaffiterfa á góðum stað í miðb. Mikiö endurn. Uppl. á skrifst. Sumarbústaður — Borgar- firði. 40 fm glæsil. sumarbúst. Mikið kjarr. Lyngás - Garöabæ. Til sölu iðnaðarhúsn. 103 fm. Teikn. á skrifst. Skoðum og verðmetum samdægurs. Vegna mlkillar sölu vantar okkur allar gerðir eigna á skré. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson, s. 77410 Kristján Thorlacius, formaður BSRB sagði ástæðu breytingarinnar fyrst og fremst óánægju félaga á landsbyggðinni. Þeir vildu fá orlofs- greiðslumar inn í lánastofnanir í sinni heimabyggð, sem veitti þeim aukna fyrirgreiðslu í sínum við- skiptabönkum. Samkvæmt nýjum lögum um greiðslu orlofsfjár, er um 3 leiðir að velja; vinnuveitandi greiði starfsmanni orlofsfé er hann fer í orlof; ef meirihluti starfsmanna óskar, er heimilt að greiða féð inn á eigin reikninga starfsmanna eða í þriðja lagi að stéttarfélögum er heim- ilt að gera slíka samninga við innl- ánsstofnanir. Kristján sagði, að því hefði BSRB kannað hvaða kjör byð- ust og best hefðu þau verið hjá Landsbankanum. Hefðu verið gerðir rammasamningar við bankann þann 27. maí. En ríkið, sem vinnuveit- andi, hefur ekki viljað samþykkja að orlofsgreiðslur fari til banka. „Nokk- ur félög innan BSRB vilja ekki sætta sig við vinnubrögð ríkisins í þessu máli og ætla 3 félög að gerast aðilar að rammasamningunum; Hjúkruna- rfélag íslands, Landssamband lög- reglumanna og símamenn. Ríkinu ber að verða við þeim óskum að laun- þegar fái þessar greiðslur þar sem þeir vilja en fjármálaráðherra vill með þessu halda ódýru íjármagni hjá ríkinu. En við höfum þó fengið mjög mikilvægt atriði fram, sem er að féð verður verðtryggt samkvæmt lán- skjaravísitölu og með 5,5% vöxtum að auki,“ sagði Kristján. Indriði H. Þorláksson, deildarstóri í fjármálaráðuneytinu segir ríkið ekki vilja missa orlofsféð þar sem það þyrfti þá að taka samsvarandi upp- hæðir að láni hjá bönkunum á hærri vöxtum. Ríkið byði launþegum jafn- góð kjör og bankamir, verðtryggingu og 5,5% vexti, og því yrðu bankar líklega þeir einu sem njdu góðs af þessari breytingu. „Þetta myndi ein- göngu þyngja vaxtabyrði ríkissjóðs auk þess sem óhægt yrði um vik ef greiðslumar dreifðust víða. Lögin setja þá reglu að starfsmaður fái sín laun verðtryggð og'opna þá leið að allir aðilar semji um greiðslur, ekki aðeins einn þeirra. Þessu gera marg- ir starfsmenn sér grein fyrir og hafa Póstmannafélagið og Starfsmanna- félag ríkisstofnana gert samning við ríkið um að það sjái um varðveislu orlofsfjár,“ sagði Indriði. Listhandverk í Islenskum heimilisiðnaði ÍSLENSKUR heimilisiðnaður tekur nú í þriðja sinn þátt í Listahátíð með sýningu í versl- uninni í Hafnarstræti 3. Á sýningunni er listhandverk eftir 6 aðila, en þeir eru Sigrún Einarsdóttir og Sören Larsen (Gler í Bergvík), sem sýna glerlist, Jónína Guðnadóttir og Kolbrún Kjarval sýna báðar leirlist og Katrín Ágústsdóttir og Stefán Halldórsson sýna batik-silkislæður og batik-klaeði. Öll verkin eru frumunnin fyrir þessa sýningu. Sýningin stendur til 19. júní og er opin á venjulegum verslun- artíma. (Fréttatilkynhing)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.