Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988
33
* • l LISTAHÁTÍÐ
Dagnr ljóðs-
ins helgaður
þýðingnni
DAGUR ljóðsins er framlag Rit-
höfundasambands íslands til
Listahátíðar 1988. Að þessu sinni
er dagurinn helgaður ljóðaþýð-
ingum á íslensku og verða fluttar
þýðingar eftir tólf núlifandi þýð-
endur á Kjarvalsstöðum í dag.
Að sögn Sigurðar Pálssonar, frá-
farandi formanns Rithöfundasam-
bandsins, er Dagur ljóðsins hugsað-
ur sem kynning á ljóðlist, frekar en
að verið sé að efna til einhvers við-
burðar, sem ekki verði endurtekinn.
Þetta er í þriðja sinn, sem rithöfun-
dasambandið gengst fyrir slíkum
degi, en aldrei áður hefur dagskráin
byggst á þýðingum. Sigurður sagði
þýðingar hafa skipað veglegan sess
í islenskri ljóðagerð a.m.k. síðustu
tvær aldimar og flest helstu skáld
okkar hefðu fengist við að þýða,
mismikið þó. Þannig hafi skáldin
gert hvort tveggja að kynna erlend
stórskáld á íslandi og láta reyna á
möguleika og mátt íslenskrar tungu
til að koma þeim til skila.
Þeir þýðendur sem flytja sjálfir
þýðingar sínar á Kjarvalsstöðum em
Ámi Ibsen, Einar Bragi, Helgi Hálf-
danarson, Jóhann Hjálmarsson, Jón
Óskar, Sigfus Daðason, Þorgeir Þor-
geirsson og Þórarinn Eldjám. Auk
þess les Erlingur Gíslason, leikari,
þýðingar Þorsteins Þorsteinssonar
og Ingibjargar Haraldsdóttur og
Amar Jónsson, leikari, les þýðingar
Geirs Kristjánssonar og Daníels Á.
Daníelssonar, læknis á Dalvík, sem
þýtt hefur ljóð eftir mörg stórskáld
m.a. sonnettur Shakespeares.
Sagði Sigurður að nánast öll
menningarsvæði ættu sinn fulltrúa
á Degi ljóðsins að þessu sinni og
mætti segja að þetta væri alþjóðleg
ljóðlistarhátíð á íslensku.
Sten Nilsson.
Bókaútgáfan Orð lífsins:
Ný bók um
knstilegt efni
Bókaútgáfan Orð lífsins hefur
sent frá sér bók eftir sænskan
höfund, Sten Nilsson, sem nefnist
Leysið lýð minn.
I fréttatilkynningu frá útgefend-
um segir að bókin fjalli um „mann-
inn í heild sinni, heilan til anda,
sálar og líkama." Hun er 115 síður.
Þýðandi er Guðni Þorvaldsson.
Um höfiindinn, Sten Nilsson,
segir að hann hafi lengi verið for-
stöðumaður í meþódistakirkjum og
verið kristniboði á Indlandi en sé
nú kennari við Biblíuskóla í Uppsöl-
um í Svíþjóð.
Bókaútgáfan Orð lífsins var
stofnuð haustið 1987 af Ásmundi
Magnússyni lækni og konu hans
Jódísi Konráðsdóttur hjúkmnar-
fræðingi. Þegar hafa verið gefin
út nokkur hefti m.a. eftir sænska
predikarann Ulf Ekman og em þau
til sölu á almennum samkomum hjá
Orði lífsins í Kópavogi.
Vinsamlegast athugið að nýtt símanúmer
Dýraspítalans í Víðidal er;
674020
Vitjanabeiðnir kl. 08.00-10.00.
Almenn móttaka gæludýra
á virkum dögum kl. 15.00-18.00,
laugardaga kl. 10.00-12.00.
Geymið auglýsinguna
Hafnarfjörður.
Garðabær og nágrenni
Stuðningsmenn Vigdísar Finnbogadóttur forseta hafa
aðstöðu á Reykjavíkurvegi 60, sími 651907.
Kjörskrá liggur frammi ásamt upplýsingum um kjör-
staði erlendis.
Skrifstofan verður opin daglega kl. 16-20, laugardaga
og sunnudaga kl. 14-16.
Stuðningsmenn
Símanúmer 65-19-07
Kaffi á könnunni
SUMARÁTAK Æfingar 4 x pr. viku, hlaupið úti 2 x pr. viku, fitumæl-
ing, viktun og góðar ráðleggingar í upphafi námskeiðs. Þetta nám-
skeið hefur verið mjög vinsælt og árangur góður: aukið þrek, meiri
styrkur, lægra fituhlutfall og megrun um 1-6 kg eftir aðeins 4 vikur.
LÍKAMSRÆKT Áhersla lögð á æfingar fyrir maga, rass og læri.
Teygjur og slökun, engin hopp. Fjörug tónlist undir.
ÁTAKÍMEGRUN Góðaræfingarfyrirmaga, rass, læri og upphand-
leggi. Teygjur og slökun. Viktun, gott aðhald og mikill árangur.
ERÓBIK Fjörug þolþjálfun fyrir hjarta og lungu. Styrkjandi æfingar,
teygjurogslökun.
FYRIR BARNSHAFANDI KONUR Ýmsar sérstaklega valdar æfing-
ar, öruggar, uppbyggjandi og styrkjandi fyrir barnshafandi konur.
Einnig teygjur, öndunar- og slökunáræfingar.
FYRIR KONUR MEÐ BARN Á BRJÓSTI Byggt upp alhliða líkams-
þrek eftir barnsburð. Létt þolleikfimi og styrkjandi æfingar og teygjur
fyrir viðkvæma líkamshluta. Sérstök áhersla á bak, maga og hendur.
MORGUN- HÁDEGIS OG DAGTÍMAR Fyrir hressar konur sem
vilja nota daginn til að rækta líkamann. Áthugið: barnagæsla á
staðnum.
Eingöngu lærðir íþróttakennarar leiðbeina.
VERÐ: 3 VIKUR AÐEINS KR. 1.950
SUMARÁTAK 4 x PR. VIKU KR. 3.800
Við tökum tillit til sumarleyfa við greiðslu
SKRÁÐU ÞIG STRAX í SÍMA 65 2212
NÁMSKEIÐIN HEFJAST 13. JÚNÍ.
Stundaskrá fyrir námskeið júní - ágúst 1988
Mánudagar og fimmtudagar
Kl. 10.00 Morgunleikfimi
Kl. 12.00 Hádegisleikfimi (50 mín.)
Kl. 13.30 Líkamsrækt
Mánudagar og miðvikudagar
Kl. 17.10 Líkamsrækt
Kl. 17.15 Sumarátak (4 x pr. viku)
Kl. 18.10 Átak í megrun
Kl. 18.30 Eróbik 3
Kl. 19.10 Líkamsrækt 3
Kl. 20.00 Sumarátak (4 x pr. viku)
Kl. 20.10 Fyrir barnshafandi konur
Kl. 21.10 Fyrir konur með barn á brjósti
Þriðjudagar og fimmtudagar
Kl. 17.15 Sumarátak (4 x pr. viku)
Kl. 18.30 Líkamsrækt
Kl. 19.10 Átak í megrun 3
Kl. 19.30 Sumarátak (4 x pr. viku)
Kl. 20.10 Líkamsrækt3
Kl. 20.45 Eróbik
Kl. 21.10 Átak í megrun 2
Laugardagar - opnir tímar
Kl. 10.30 Líkamsrækt 1
Kl. 11.30 Líkamsrækt 3
HRESS
BÆJARHRAUNI 4 /VIÐ KEFLAVÍKURVEGINN / 9MI 65 2212
Þú ert 7 mínútur úr Breiðholtinu.