Morgunblaðið - 12.06.1988, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 12.06.1988, Qupperneq 39
S9Pr ívtt'tt er ÍTTTOArTTTVTMTT?> GIGA.TavnTOHOM MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 «P. 39 Norrænt þing um æðakölkun: Erfðaþáttur mikilvæg ur hjá íslendingnm NORRÆNU rannsóknarþingi um æðakölkun er lokið. Að sögn Gunnars Sigurðssonar, sem er einn af forsvarsmönnum þings- ins, voru á seinni deginum m.a. flutt erindi um magn blóðfitu og áhrif erfða í því sambandi. Prófessor G. Utermann frá Aust- urríki sagði frá rannsóknum sínum á erfðaþáttum sem ásamt umhverf- isþáttum ákvarða magn blóðfitu. Kom fram að erfðaþættir virðast gegna mikilvægara hlutverki í ís- lendingum en öðrum þjóðum sem hann hefur athugað. þeim sem tóku lyfið en hjá saman- burðarhópi. Gunnar Sigurðsson og Þorsteinn Þorsteinsson læknar skýrðu frá reynslu sinni af lyfinu Lovastatin sem notað er gegn of mikilli blóð- fitu. Lyfið verkar vel á sjúklinga og lofar því góðu. í skipulagsnefnd þingsins voru: Gunnar Sigurðsson, Guðmundur Þorgeirsson, Gizur Gottskálksson, Jón Högnason og Uggi Agnarson. Morgunblaðið/Einar Falur Frá rannsóknarþinginu; þátttakendur voru frá öllum Norðurlöndunum og einnig voru fyrirlesarar frá nokkrum öðrum löndum. Einnig vakti athygli erindi M. H. Frick frá Finnlandi um forvam- ir gegn kransæðastíflu með lyfinu Gemfibrozil. Rannsóknir hans sýna að það hefur þau áhrif að minnka heildarkólesteról, auka HDL- kólesteról og minnka LDL-kólest- eról í blóðinu. Þetta þýðir hagstæð- ara hlutfall milli kólesterólþátta í blóði og eftir 5 ára notkun lyfsins var tíðni hjartaáfalla 67% lægri hjá Forsíða 19. júní. Ritið 19. júní komið út ÁRSRIT Kvennréttindafélags ís- lands, 19. júní, er komið út. Að þessu sinni er megináherslan lögð á dagvistarmál. Meðal efnis er grein, sem fjallar um spuminguna hvar bömin eigi að vera þegar báðir foreldramir starfa utan heimilisins. Bent er á lausnir í því sambandi. Þá er fjallað um þróun dagvistarmála í Reykjavík til 1987, lýst kjömm dagmæðra og leikföng stúlkna og drengja borin saman. Rætt er við stjómmálamenn um það, hvetjir beri ábyrgð á börnunum og er víða leitað fanga varðandi þá spumingu. Í blaðinu er einnig viðtal við Jó- hönnu Sigurðardóttur, sem er ráð- herra jafnréttismála. Meðal annars efnis má nefna umfjöllun um aukinn áhuga karla á fegurðarsamkeppni, tískufatnaði, snyrtivörum og fleim af því tagi. Ritstjóri 19.júní er Jónína Margr- ét Guðnadóttir. Myndir tók Rut Hallgrímsdóttir en útlit annaðist Þórhildur Jónsdóttir. Blaðinu verð- ur dreift um allt land, en fæst auk þess í áskrift hjá skrifstofu KRFÍ að Túngötu_14. (Ur fréttatilkynningu) CITROÉN SPORT Nú um helgina, 11. og 12. júní,sýn- um við Citroén gæði og glæsileika í sýning- arsal okkar að Lágmúla 5. Þar gefur að líta m.a. spennandi sportútgáfu af Citroén AX og hinn óviðjafnanlega, 16 ventla, Citroén BX GTI. Nú er Citroén á afar hagstæðu verði og greiðsluskilmálarnir eru við allra hæfi. Komdu og kynntu þér bíl með karakter; CITROEN! Opið frá kl. 13.00 — 17.00 laugar- dag og sunnudag. Globusa Lágmúla 5, sími 681555 YDDA F3d2.2S/SlA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.