Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 12.06.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR12. JÚNÍ 1988 43 Sauðárkrókur: Allir „pollamir“ fengn bolta Boltadagur hjá 6 ára bekk Barnaskóla Sauðárkróks. Sauðárkróki. VIÐ SKÓLASLIT neðra stigs Grunnskóla Sauðárkróks, sem fram fóru fyrir síðastliðin mán- aðamót, tók Knattspyrnudeild Ungmennafélagsins Tindastóls upp þá nýbreytni að gefa öllum nemendum 6 ára bekkjar fót- bolta. Vakti þetta að vonum mikla gleði hjá yngstu nemend- um skólans. Þá færði Lionsklúb- burinn Björk skólanum 140 þús- und krónur til tölvukaupa. Við skólaslit kom fram að fyrir- hugaðar eru nú miklar framkvæmd- ir við lóð skólans fyrir næsta skóla- ár, en það er foreldra- og kennara- félagið sem hefur veg og vanda af þessari framkvæmd í samvinnu við bæjarsjóð. Er áformað að koma upp ýmsum leiktækjum og gera lóðina vistlegri fyrir nemendur skólans. Hefur þegar verið unnin mikil for- vinna, meðal annars svæðið allt skipulagt, og þegar eru hafnir að- drættir efnis og ýmislegs annars er til þarf. Þá tilkynnti formaður Lionessuklúbbsins Bjarkar, Aðal- heiður Arnórsdóttir, að klúbburinn færði skólanum að gjöf 140 þúsund krónur til kaupa á tölvubúnaði. Mikill og almennur áhugi er nú á knattspymu á Sauðárkróki, meðal annars vegna þess að knattspymu- lið Tindastóls náði á síðasta keppn- istímabili því langþráða marki að leika í 2. deild Islandsmótsins. í tilefni þessa og til þess að örva áhuga yngstu kynslóðarinnar ákvað knattspymudeild Tindastóls í sam- vinnu við Verslunina Tindastól og Adidas-umboðið að gefa öllum 6 ára nemendum skólans fótbolta í tilefni þess að fyrsta skólaári þeirra er lokið. Að lokinni skólaslitaathöfn í sal skólans söfnuðust nemendur 6 ára deildanna saman í íþróttasalnum, en þar hékk í lofti net með um það bil 60 boltum. Eftir að Bjami Jó- hannsson íþróttakennari og þjálfari Tindastóls hafði ávarpað gesti og nemendur og kynnt þessa ákvörðun gefenda var boltunum sleppt niður og hverjum „polla“ boðið að taka einn. Vakti þessi óvænta gjöf gífurleg- an fögnuð viðstaddra, og það vom hressir og kátir krakkar sem héldu út í vorið og sólskinið með ein- kunnaspjöldin sín og nýjan ekta fótbolta undir hendinni. - BB JAHDVEGS ÞJOPPUR STEYPUVIBRATORAR BOR 0G BROTHAMRAR HNALLAR JARÐVEGSÞJÖPPUR GÓLFSLÍPIVÉLAR DÆLUR STEYPUSAGIR ASETA HE ÁRMÚLA 17A SÍMI 83940 MYRKRAHÖFÐINGINN Before man walked the earth It s.ept lor centuries It is evil. It is real It is awakening I0HN CARPENTERS PRINŒ QF DARKNESS AUVEFILMS .. LARRY FRANCO I0HN CARPENTERS PRINCE OF DARKNESS' DONALD PLEASENCE LISA BLOUNT VICTOR WONG IAMES0N PARKER ‘ " MARTIN QUATERMASS I0HN CARPENTER ALAN HCAVARTH SHEPCORDON ANDRE BLAY LARRYFRANCO I0HN CARPENTER EIN GASALEGASTA HROLLVEKJA MEISTARANS JOHNS CARPENTERS - ÞÉR KÓLNAR Á BAKINU. SýndkI.5-7-9og 11.15 BRENNSLUOFNAR □ SCANDIA* OVNENAS ISOWATT 1 Útvegum leir- og Scandia brennsluofna frá Danmörku. Stuttur afgreiðslufrestur. VERZLUNIN Laugavegi 29. Símar 24320 — 24321 — 24322 Qlallaifiom Útihátíðir — Félagsheimili — Útisamkomur Höfum fyrirliggjandi gjallarhom og hátalarakerfi fyrir stórhátíðir / i a fénastöng úr áli 90 mm. tí Kynningarverðmeðfána fram að 17. júní kr. 16.375.“ BURSTAFELLHF Bíldshöföa 14 • Sími 38840 Gódandagitm!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.