Morgunblaðið - 12.06.1988, Side 46

Morgunblaðið - 12.06.1988, Side 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Stóra uppgjöriö Eins og lesendur þessa þáttar vita hefur oftlega verið fjallað um stjömukort Islands á und- anfömum mánuðum og ámm. Margt aö gerast í kortinu eru sterkastir annars vegar Satúmus og Úranus, á S61 og Miðhimni, og síðan undanfarið Júpíter á Tungl. Kerfin i uppstokkun Úranus er táknrænn fyrir breytingar og byltingar á úr- eltu formi, er niðurbrot á öll- um kerfum er hafa þjónað til- gangi sinum. Grjóthörö moldin Satúmus er táknrænn fyrir endurmat, samdrátt og það að horfast í augu við hið raun- vemleg, við gijótharða mold- ina og miskunnarlausar stað- reyndir lífsins, andstætt væntingum og óskhyggju. Verðbólga Júpíter er táknræn fyrir þenslu og útvíkkun. Það að færa út kvíamar og m.a. hina frægu verðbólgu. Þetta reddast? Á þessu má sjá að við lifum á viðsjárverðum, en kannski skemmtilegum tímum. Þjóð- félag okkar er í endurmótun, við emm að stokka upp kerfi okkar, en jafnframt að reyna að horfast í augu við raun- vemleikann. Sem er erfitt þv! við græðum jú það mikið á fiskinum að annað má dank- ast, eða hvað? Jafnframt þvf reynum við að ráða við þá þenslu sem rétt eina ferðina ógnar velferð okkar. Aö veröa raunsœr Persónulegt mat undirritaðs er það að á komandi tímum gæti orðið almennilega líft í þessu landi. Þá er talað f þeirri vissu eða von að eftir uppgjör næsta hausts og vetr- ar vakni íslendingar til lífsins og taki að ástunda raunsærri vinnubrögð en áður á sem flestum sviðum. Öll kerftn Eins og við vitum hafa kerfi þjóðfélagsins verið f upp- stokkun, sbr. skattakerfið, bankakerfið, fjármagnskerfið, verslunarkerfíð, sambands- kerfið, sjálfstæðiskerfið, al- þýðukerfið, kvennakerfið, kynkerfið, vínkerfið og öll hin kerfin, jafnvel kerfið sjálft. Aö svo komnu máli Margt hefur áunnist og mörgu hefur verið bylt, og um sumt er ekki hægt að tjá sig um að svo komnu máli, sbr.: „Það þarf að athuga þetta nánar. Við emm ekki sam- mála en málið hefur verið sett í nefnd. Ég vil því ekki tjá mig um það að svo komnu máli.“ ViÖ bíðum Það sfðastnefnda vekur að sjálfsögðu athygli. Margt er í athugun, margt hefur verið afrekað, en fleiru hefur verið skotið á frest. Við bíðum því eftir niðurstöðunni. Stóra uppgjöriö Hvað gerist í haust og vetur þegar við sem höfum reynt að ýta moldinni á undan okk- ur vöknum upp við það að moldin er raunvemleg og gijóthörð mold? Þegar við sjáum að kerfið er raunvem- lega að breytast og að við þurfum að brevtast á borði ekki síður en í orði? Hvað gerist þá? Þá verður líkast til stórt uppgjör með tilheyrandi umróti og látum. GRETTIR SMÁFÓLK Bíddu þangað til ég er Þá sparkarðu svínsleðrinu Af hverju skyldi ég- gera Vesalings svínið ... komin að trénu þarna, til mín. það? Magga... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sex hjörtu er mjög sterkur samningur á spil NS, en 5:0-lega í trompinu þyngir róður sagn- hafa vemlega. En með vand- virkni og svolitilli heppni má þó komast í land. Austur gefur; allir á hættu. Vestur ♦ G64 ¥ 108753 ♦ D5 ♦ K98 Norður ♦ D97 ¥ ÁD6 ♦ ÁK10 ♦ D1063 111 Suður ♦ ÁK32 ¥ KG942 ♦ 72 *Á7 Austur ♦ 1085 ¥ — ♦ G98643 ♦ G542 Vestur Norður Austur Suður — — Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 3 spaðar Pass Pass 6 hjörtu Pass Pass Útspil: tígulfimma. Spaðasvar norðurs er óvenju- legt, en alls ekki heimskulegt — með því að halda sögnum á fyrsta þrepi fær hann betri ugp- lýsingar um spil makkers. Út- spilið er heldur ekki eftir bók- inni, enda spila menn ekki alltaf heiðarlega út gegn slemmum. Tíguldrottningin hefði þó verið betur lukkað útskot, því þá hefði sagnhafi freistast til að ná í tólfta slaginn með því að svína tíunni. En hvað um það. Tígulásinn átti fyrsta slaginn og trompleg- an kom í ljós S þeim næsta. Þá var spaðinn prófaður og þegar hann lá friðsamlega, tók sagn- hafi hæstu trompin: Norður ♦ - ¥ — ♦ kio ♦ D106 Vestur Austur ♦ - ♦ - ¥10 111 ¥ — ♦ D ♦ G9 ♦ K98 Suður ♦ 3 ¥9 ♦ 7 ♦ Á7 ♦ G54 í þessari stöðu var tígli spilað á kóng og tían trompuð með niunni heima. Vestur trompaði yfir og varð svo að spila frá lauf- kóngnum. Sagnhafi hitti á að stinga drottningunni upp, svo spilið vannst. fUóVigíiwt- MwÍjííh í Kaupmannahöfn FÆST I BLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.