Morgunblaðið - 12.06.1988, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 12.06.1988, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 47 ' Sól en slæm sjóveður í Olafsvík ^ Ólafsvík. ÓLAFSVÍK hefur verið böðuð sól undanfarna daga þrátt fyrir dimmviðri og súld í nágranna- byggðum. Astæðan er sú að í þeirri vindátt sem verið hefur klýfur Snæfellsjökull þokubak- kann og úr verður sólbjartur geiri sem við njótum góðs af. A hinn bóginn fylgja vestanátt- inni slæm sjóveður og aflatregða. Um það bil 50 smábátar sem héðan róa hafa því verið bundnir þessa daga eftir gott vorúthald. Fiskur hefur horfið af heimaslóð og ekki gefur út á fláka. Stærri bátar hafa róið en afli þeirra er dræmari en að undan- fömu. Einn bátur hefur hætt veið- um og afskráð mannskap vegna þess að lítill aflakvóti hans er bú- inn. Fleiri eru við stöðvun af sömu orsök. Að sögn þeirra sem nú verða að hætta er æ ljósara að þeir bátar sem fengu lægstan kvóta í upphafi hafa ekki náð að vinna sig upp neitt að ráði meðan rýmkanir hafa orðið til þess þeir kvótahæstu mega heita komnir á fijálsar veiðar. Helgl Aðalfundur Kaupfé lags Hvammsfjarðar: Óeðlilegt að verðlagssljóri sé oddamað- ur f imm- mannanefndar Búðardal. Á AÐALFUNDI Kaupfélags Hvammsfjarðar í Búðardal sem haldinn var 9. maí voru sam- þykktar ýmsar ályktanir. Meðal annars var samþykkt að fela stjórn félagsins að boða til stofn- fundar hlutafélags um afurða- stöð eins fljótt og auðið er. Samþykkt var að bjóða slátur- leyfishöfum í nágrannabyggðalög- um aðild að félaginu og allir fram- leiðendur og félagsmenn K.Hv. hvattir til að gerast hluthafar. Fundurinn lýsti yfir áhyggjum vegna rekstrarskilyrða sláturhúsa og telur að margt hafi farið úrskeið- is í framkvæmd búvörulaganna. í ályktun er því mótmælt að verð- lagsstjóri sé oddamaður fimm- mannanefndar, sem verðleggur bú- vörur í heildsölu, og að hlutlaus aðili verði skipaður í hans stað. Telur fundurinn að verðlagsstjóri geti ekki talist hlutlaus þar sem hlutverk hans sé að halda niður verðlagi. Kristjana. Daglega stígur fjöldi Kjörbókareigenda eitt þrep uppá við. Og fær milljónir í staðinn. Já, Kjörbókareigendur góðir og aðrir áhuga- menn um góða ávöxtun sparifjár. Þrepahækkun Kjörbókarinnar er komin til framkvæmda. Afturvirkir vextir eru reiknaðir á þær inn- stæður sem hafa legið óhreyfðar í 16 eða 24 mánuði. Þúsundir Kjörbókareigenda náðu 16 mánaða markinu í lok apríl og daglega bætastfleiri við sem fá reiknaða viðbótar- vexti á sínar innstæður. í desember mun fjöldi Kjörbókareigenda stíga annaó þrep upp á við, - 24ra mánaða Kjörbókarþrepið. Og fá enn fleiri milljónir í staðinn. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna Kjörbókin ber háa vexti auk verð- tryggingarákvæðis, verðlaunar þá sérstak- lega sem eiga lehgi inni en er engu að síður algjörlega óbundin. Ársvextir á Kjörbók eru nú 36%, 16 mánaða vaxtaþrepið gefur 37,4%, og 24 mánaða þrepið 38%. FATASKÁPAR FRA OKKUR ERU LAUSNIN Smiöjuvegi 9, Kópavogi, sími (91)43500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.