Morgunblaðið - 12.06.1988, Síða 48

Morgunblaðið - 12.06.1988, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboðsmann og blaðbera vantar til að ann- ast dreifingu og innheimtu á Morgunblaðinu. Upplýsingar í símum 93-61243 og 91 -83033. Uppeldisráðgjafi Rauða krosshúsið, Tjarnargötu 35, vill ráða starfsmann til vaktastarfa. Starfið er fólgið í móttöku og umönnun gesta sem eru börn og unglingar upp að 18 ára aldri, sem eru í vanda stödd. Viðkomandi þarf að geta greint vandann, veitt stuðning og leiðbeint um lausn ýmissa vandamála, bæði í síma og á staðnum. Þá þarf viðkomandi einnig að geta sinnt sér- verkefnum er varða starfsemi hússins en við val á slíkum verkefnum er tekið mið af persónu- legum hæfileikum og reynslu umsækjanda. Menntun og/eða reynsla á sviði uppeldis, kennslu og félags- og/eða sálfræði er nauð- synleg. Umsóknir er tilgreini menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu Guðna Jónssonar fyrir 25. júní nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Gupnt Tónsson RÁÐCJÖF&RÁÐNINCARNÓNLISTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 J Ritara- og sölustarf Óskum eftir að ráða ritara í heildsöludeild okkar. Starfið felst í því að taka á móti við- skiptavinum, taka niður pantanir úr síma og hafa umsjón með ákveðnum verkefnum. Við leitum að jákvæðum og duglegum ein- staklingi sem getur unnið sjálfstætt. Vinsamlegast sendið inn umsókn til auglýs- ingadeildar Mbl. fyrir föstudaginn 17. júní merkt: „X - 4881“. Gfobust Lágmúla 5 St. Franciskusspítal- inn í Stykkishólmi óskar eftir að ráða: hjúkrunarfræðing og sjúkraliða. Einnig óskum við eftir að ráða annan sjúkraþjálfa til starfa í nýju og fullkpmnu húsnæði okkar. Dagvistun fyrir börnin. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma ____________93-81128.__________ Bókhald/hlutastarf góð laun Öflugur aðili í byggingariðnaði vill ráða van- an starfskraft til að sjá um merkingar á bók- haldi, launaútreikninga, innslátt og útskrift reikninga. Allt tölvuunnið. Starfið er laust í júlí eða byrjun ágúst. Vinnutími kl. 9.00-13.00. Mjög góð laun og vinnuaðstaða í boði. Skilyrði að viðkomandi reyki ekki. Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okicar. Qjðnt IÓNSSQN RÁÐGJÖF & RÁÐNI NCARÞjÓN USTA TÚNGÓTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Hlíðartúnshverfi Mosfellsbæ Umboðsmann og blaðbera vantar í Hlíðartúns- hverfi Mosfellsbæ í sumar. Upplýsingar í síma 83033. nripmMnMíþ Bókari Fyrirtækið flytur inn og selur rafmagns- og tæknivörur. Starfssvið er m.a.: tölvufært fjárhagsbók- hald, verðútreikningar, vinnsla tollskjala, út- skrift reikninga auk innheimtu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með stúdentspróf frá Verslunarskóla íslands, Samvinnuskólanum Bifröst eða sambærilega menntun. Starfsmaðurinn fær handleiðslu í starfi. Umsóknarfrestur er til og með 16. júní nk. Viðkomandi verður að geta hafið störf sem allra fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Aíleysmga- og rádmngaþjonusta Lidsauki hf. Skólavörðustig la - IOI Reykiavik - Simi 621355 Móttaka Kona eða karl óskast til starfa í móttöku á verkstæði. Verkefnið er fólgið í vinnslu launa- og verkbókhalds ásamt almennum skrif- stofustörfum. Einhver reynsla í tölvunotkun nauðsynleg. • Upplýsingar gefur þjónustustjóri í síma 681555. Globus? Lágmúla 5 Rekstrarhagfræð- ingur Viðskiptafræðingur Mjög öflugt fjármálafyrirtæki vill ráða við- skiptafræðing eða rekstrarhagfræðing til starfa. Sarfsmaðurinn sem leitað er að þarf að hafa góða undirstöðumenntun í fjármálum og kunna að lesa og greina ársreikninga ólíkra fyrirtækja með tilliti til hlutabréfakaupa og/eða lánveitinga. Starfsmanninum er einn- ig ætlað að sjá um fjárfestingar fyrirtækisins í skuldabréfum (portfolio management), auk þess að vera staðgengill forstjóra. Leitað er að snyrtilegum ungum manni eða konu með mikið frumkvæði og góða og ag- aða frámkomu. Starfsmaðurinn þarf að hafa góða tilfinningu fyrir tölum og gott vald á notkun PC-tölva með tilliti til áætlanagerðar. Við bjóðum upp á mjög spennandi og fjöl- breytt starf sem gefur tækifæri til þess að vera í nánu sambandi við atvinnurekstur auk er ekki fjölmennur en starfsaðstaða öll 1. flokks. Starfsmaðurinn þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. október nk. Farið verð- ur með allar umsóknir sem trúnaðarmál og öllum umsóknum verður svarað og fylgigögn endursend. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Þ - 4883“ fyrir 27. júní nk. Framtíðarstörf Óskum að ráða sem fyrst gott fólk til margv- íslegra framtíðarstarfa. Þar á meðal: ☆ Byggingaverkfræðing sem fram- kvæmdastjóra framleiðslu- og viðhalds- sviðs hjá góðu fyrirtæki. ☆ Viðskiptafræðing til endurskoðun- arstarfa. ☆ Markaðsstjóra hjá bókaforlagi. ☆ Sölustjóra hjá góðu fyrirtæki. ☆ Sölumann hjá heildsölufyrirtæki sem verslar með efnavörur. ☆ Deildarstjóra herrafatadeildar í góðri verslun. ☆ Fulltrúa til að annast innflutnings- og tojlapappíra hjá umsvifamiklu inn- flutningsfyrirtæki. ☆ Lipra manneskju til léttra skrif- stofustarfa og útréttinga. Þarf að hafa bíl. ☆ Rafvirkja til starfa hjá traustum aðila á Vestfjörðum. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-15.00. SJMSNÓNUSm n/r Brynjolfur Jonsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi 621315 • AlhUda raöningaþjonusta • Fyrirtækjasala • Fjarmalaradgjof fyrir fyrirtæki Laus störf Móttökuritari (314) Fyrirtækið er útflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Símavarsla, móttaka viðskipta- vina, vinna við telex og ritvinnslu. Við leitum að ritara með góða enskukunn- áttu og reynslu í almennum skrifstofustörf- um. í boði er líflegt starf, vinnutími frá kl. 12.30- 17.00. Laust strax. Sölumaður (350) Fyrirtækið er verslun í Kringlunni. Starfssvið: Sala og afgreiðsla á heimilistækj- um og rafmagnsvörum. Við leitum að ungum og áhugasömum manni. Reynsla af sölu- og afgreiðslustörfum æskileg. Þekking og áhugi á viðkomandi vöruflokkum æskileg. Laust strax. Rannsóknarmaður (351) Fyrirtækið er málningarverksmiðja í Reykjavík. Starfssvið: Aðstoð á rannsóknarstofu. Mæl- ingar, skýrslugerð, skráning, útreikningar o.fl. Við leitum að stúdent af raungreinabraut. Viðkomandi þarf að vera nákvæmur, vand- virkur og töluglöggur. Laust strax. Sölumaður (334) Fyrirtækið er Ijósmyndavöruverslun í Reykjavík. Starfssvið: Sala og afgreiðsla á Ijósmynda- vörum. Við leitum að manni með þekkingu og áhuga á Ijósmyndun. Laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Leitum einnig að fólki til starfa við lager- og afgreiðslustörf hjá m.a. innflutnings-, fram- leiðslu- og heildsölufyrirtækjum í Reykjavík. Ráðningartími strax eða eftir nánara sam- komulagi. Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Ráðning- arþjónustu Hagvangs hf. mánudaginn 13. júní nk. milli kl. 10.00-12.00. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.