Morgunblaðið - 12.06.1988, Side 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sölustarf á
ferðaskrifstofu
Ferðaskrifstofa vill ráða starfskraft til útgáfu
farseðla og sölustarfa sem fyrst.
Æskileg er starfsreynsla í líkum störfum eða
sambærileg starfsreynsla í öðru.
Gott framtíðarstarf. Fullt starf.
Góð laun fyrir hæfan starfskraft.
Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf
sendist skrifstofu okkar fyrir miðvikudags-
kvöld.
CrlJÐNT TÓNSSON
RÁÐCJÖF & RÁÐN 1 N CARÞJÓN U5TA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Viðskiptafræðingur
nýútskrifaður af fjármála- og fjárfestingasviði
óskar eftir atvinnu sem fyrst. Hef stjórnunar-
reynslu af sjávarútvegi.
Hringið í síma 75449 (Guðmundur).
Sölumaður óskast
Fasteignasala óskar að ráða sölumann til
afleysinga vegna sumarleyfa. Um áfram-
haldandi starf gæti verið að ræða.
Upplýsingar merktar: „S - 2327“ sendist
auglýsingadeild Mbl., fyrir 15. júní nk.
Ritari
Stórt deildaskipt fyrirtæki í borginni vill ráða
vanan ritara til starfa.
Góð ensku- og íslenskukunnátta nauðsynleg.
Eigið frumkvæði og sjálfstæöi skilyrði.
Góð laun i' boði. Framtíðarstarf.
Umsóknir merktar: „Ritari - 2775“ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld.
Starfskraftur á
kaffistofu
Óskum að ráða starfskraft á kaffistofu fyrir-
tækisins. Vinnutími er frá kl. 8-13 eða 10-15.
Við leitum að áhugasömu fólki, gjarnan með
reynslu. Fólk á öllum aldri kemur til greina.
Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg á skrif-
stofu fyrirtækisins milli kl. 10-12 næstu daga.
0 Plastprent hf.
Fosshálsi 17-25,
sími 685600.
Lagermaður
Umsvifamikið fyrirtæki á sviði verklegra fram-
kvæmda óskar að ráða bifvélavirkja eða vél-
virkja til lagerstarfa.
★ Starfið krefst ekki líkamlegrar áreynslu.
Það felst aðallega í innkaupum, af-
greiðslu og að færa tölvuvætt lagerbók-
hald ásamt tilfallandi verkefnum.
★ í boði eru góð starfsskilyrði hjá traustu
fyrirtæki á góðum stað í Reykjavík.
Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð
fást á skrifstofu okkar.
Umsóknum skal skila til Ráðgarðs fyrir 21.
júní.
RÁÐGARÐUR
RÁÐNINGAMIÐLUN
NÓATÚNI 17,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688
Markaðsstjóri
Fyrirtækið er traust og öflugt fjármálafyrir-
tæki í Reykjavík.
Starfssvið markaðsstjóra: Stjórnun og fram-
kvæmd kynningar- og auglýsingamála fyrir-
tækisins. Markaðsrannsóknir. Gerð sölu-
áætlana. Umsjón með útgáfu fréttabréfs.
Ýmis önnur sérfræðileg verkefni á fjármála-
og markaðssviði.
Við leitum að viðskiptafræðingi, framhalds-
menntun erlendis í markaðs- og/eða fjármál-
um æskileg. Starfsreynsla æskileg. Krafa er
gerð til sjálfstæðis í starfi og til skipulags-
hæfileika. Viðkomandi þarf að vera hug-
myndaríkur og drífandi og geta tekist á við
krefjandi verkefni.
í boði eru góð starfsskilyrði í faglegu um-
hverfi. Góð laun í boði fyrir réttan mann.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til
Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. á eyðu-
blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar
merktar: „Markaðsstjóri - 172“ fyrir 22. júní
nk.
Hagvangurhf
Grensásvegi 13
Reykjavík
Sími 83666
Ráðningarþjónusta
Rekstrarráðgjöf
Skoðanakannanir
Bókhaldsþjónusta
Lagerstörf
Óskum að ráða lagerstjóra og aðstoðarmann
á lager. Við leitum að duglegum og áreiðan-
legum mönnum í framtíðarstörf.
Upplýsingar í síma 12200.
Sjóklæðagerðin hf,
Skúlagötu 51, Reykjavík.
„Au pair“ í Ameríku
Vingjarnleg fjölskylda með 2 börn á Long
Island óskar eftir stúlku til aðstoðar á heim-
ili sínu í 1 ár.
Nánari uppl. fást í síma 42440 kl. 7-8 á kvöldin.
Frá
Háskóla íslands
Lausar eru til umsóknar heilar og hálfar stöð-
ur fulltrúa á skrifstofu og deildir innan há-
skólans. Góðrar íslenskukunnáttu er krafist
auk enskukunnáttu. Reynsla af tölvunotkun
er einnig æskileg. Laun skv. kjarasamningi
fjármálaráðherra og starfsmanna ríkisins.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og starfsferil sendist starfsmannahaldi Há-
skóla íslands v/Suðurgötu fyrir 1. júlí.
Sendil vantar sem fyrst allan daginn. Upplýs-
ingar eru veittar hjá starfsmannahaldi há-
skólans.
Stúdent
- viðskiptabraut
Fjármálafyrirtæki í borginni vill ráða ungan
og drífandi starfskraft með verslunarmennt-
un til starfa í ágúst.
Vélritun, telex, innsláttur o.fl.
Starfsreynsla ekki skilyrði. Gott framtíðar-
starf. Laun samningsatriði.
Umsóknir og nánari upplýsingar veittar á
skrifstofu okkar.
Guðni Tqnsson
RÁÐCJÖF ú RÁÐN l NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 StMI1621322
Filmuskeyting
Vanan starfskraft í filmuskeytingu vantar
okkur sem fyrst.
Upplýsingar hjá verkstjóra frá kl. 16.00-18.00.
CZX Prentstofa
r~~r G. Benediktssonar
J J NÝBÝLAVEGUR 30 ■ KÓPAVOGUR ■ SiMI 641499
Rannsóknastofnun
fiskiðnaðarins
Útibússtjóri
Staða útibússtjóra Rannsóknastofnunar
fiskiðnaðarins á Akureyri er laus til umsókn-
ar.
Starfssvið útibússtjóra er að hafa yfirum-
sjón með rannsóknaþjónustu og ráðgjöf,
sem veitt er af útibúinu. Honum er ennfrem-
ur ætlað að stunda sjálfstæðar rannsóknir,
auk þess sem hann sér um daglegan rekstur
útibúsins.
Umsækjendur verða að hafa háskólapróf í
efnafræði, matvælafræði eða líffræði. Starfs-
reynsla er æskileg en þó ekki skilyrði fyrir
ráðningu.
Umsóknir berist stofnuninni skriflega fyrir
30. júní nk. Nánari upplýsingar eru veittar
á skrifstofu stofnunarinnar í síma 20240.
Meiraprófsbílstjóri
Viljum ráða bílstjóra með meirapróf.
Þarf að geta hafið störf ekki síðar en 15. júlí.
Umóknir ásamt upplýsingum um aldur og
fyrri störf skilist til starfsmannahalds Hag-
kaups fyrir kl. 17.00, 16. júní.
HAGKAUP
Skeifunni 15.— Starfsmannahald.
Auglýsing
frá sjávarútvegsráðuneytinu um
lausar stöður veiðieftirlitsmanna
Sjávarútvegsráðuneytið óskar eftir að ráða
veiðieftirlitsmenn.
Umsækjendur sem til greina koma þurfa að
uppfylla eftirfarandi skilyrði:
1. Hafa lokið prófi frá Stýrimannaskólanum,
Tækniskóla íslands (útgerðatækni) eða
sambærilega menntun.
2. Hafa þekkingu á öllum algengustu veiðum
og veiðarfærum.
3. Æskilegur aldur 30-50 ára.
Umsóknir þurfa að hafa borist ráðuneytinu
fyrir 25. júní nk. og skal þar greina aldur,
. menntun og fyrri störf.
Sjávarútvegsráðuneytið,
lO.júní 1988.