Morgunblaðið - 12.06.1988, Page 52

Morgunblaðið - 12.06.1988, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 1BORG ARSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar Geðdeild A 2 Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf. Góður aðlögunartími. Breytingar hafa verið gerðar á húsnæði deildarinnar sem bæta mjög aðstöðu starfsfólks. Skurðdeild E 5 Þar eru sex skurðstofur. Aðalsérgreinar eru: Almennar skurðlækningar. Háls-, nef- og eyrnaskurðlækningar. Heila- og taugaskurðlækningar. Slysa- og bæklunarskurðlækningar. Þvagfæraskurðlækningar. Um er að ræða fullt starf eða hlutastarf. Skipulagður aðlögunartími. Lausar eru stöður á hinum ýmsu deildum spítalans. Hjúkrunarfræðingar: Við höfum laus dag- heimilispláss fyrir börn á aldrinum 2-6 ára. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra, starfsmannaþjón- ustu, sími 696356. Sumarstarf Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í eldhús á Grensásdeild. Upplýsingar veitir matráðskona í síma 696719. Öskjuhlíðarskóli óskar að ráða starfsfólk frá 1. september. Sérkennara, kennara þroskaþjálfa, fóstrur og starfsfólk til aðstoðar við kennslu. Um er að ræða heilar stöður eða hlutastörf. Einnig óskum við að ráða sjúkraþjálfara í hálfa stöðu og ritara í hálfa stöðu eftir há- degi. Störfin eru krefjandi en um leið gef- andi og vinnuaðstaða er mjög góð. Á skóladagheimili Öskjuhlíðarskóla í Garðabæ óskast starfsfólk frá sama tíma í heilar eða hálfar stöður. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í síma 689740. Skóiastjóri. Tölwimiðstöðin hf Höfðabakka 9, sími 685933. Óskum eftir að ráða starfskraft fyrir einn af umbjóðendum okkar. Starfið felst meðal annars í gerð pantana til erlendra viðskipta- vina, tollskýrslugerð og eftirliti með inn- heimtu. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi staðgóða bókhaldsþekkingu og reynslu af tölvunotkun. Hér er um framtíðarstarf að ræða hjá traustu fyrirtæki sem býður upp á góða framtíðar- möguleika. Skriflegar umsókniar sendist undirrituðum fyrir 19. júní. Öllum umsóknum verður svar- að, en upplýsingar ekki veittar í síma. Tölvumiðstöðin hf., Höfðabakka9, Reykjavík. Skrifstofustarf Óska að ráða nú þegar stúlku/konu til al- mennra skrifstofustarfa. Vinnutími frá 9.00- 5.00. Góð laun fyrir rétta manneskju. Umsóknir er greini menntun og fýrri störf, skilist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 10. júní, merktar: „P - 4880“. Kaupfélagsstjóri - framkvæmdastjóri Starf kaupfélagsstjóra Kaupfélags Húnvetn- inga og framkvæmdastjóra Sölufélags Aust- ur-Húnvetninga er laust til umsóknar. Nánari upplýsingar gefur Árni S. Jóhannsson í síma 95-4200 og stjórnarformenn félag- anna. Umsóknir skulu sendar til Björns Magnús- sonar, Hólabaki, Austur-Húnavatnssýslu, sími 95-4473, stjórnarformanns K.H., eða Magnúsar Ólafssonar, Sveinsstöðum, Aust- ur-Húnavatnssýslu, sími 95-4495, stjórnar- formanns S.A.H. Umsóknarfrestur er til 27. júní 1988. Kaupféiag Húnvetninga, Sölufélag Austur-Húnvetninga. Kennarar - takið eftir! Okkur vantar kennara í eftirtaldar stöður við grunnskólana á Akranesi: Við Grundaskóla Sérkennara Tónmenntakennara Almenna kennara Upplýsingar veita: Skólastjóri Guðbjartur Hannesson, vinnusími 93-12811, heimasími 93-12723 og yfirkennari Ólína Jónsdóttir, vinnusími 93-12811, heimasími 93-11408. Við Brekkubæjarskóla Kennara í 7.-9. bekk, aðalgreinar líffræði og stærðfræði. Upplýsingar veita: Skólastjóri Ingi Steinar Gunnlaugsson, vinnusími 93-11388, heima- sími 93-11193 og yfirkennari Ingvar Ingvars- son, vinnusími 93-12012, heimasími 93-13090. Umsóknarfrestur er til 30. júní nk. Skólanefnd. Bifreiðastjórar Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra til akst- urs strætisvagna og á vakt. Upplýsingar eru gefnar í símum 20720 og 13792. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Símavarsla Óskum að ráða starfsmann til símavörslu og léttra skrifstofustarfa. Vélritunarkunnátta áskilin. Sumarstarf kemur ekki til greina. Upplýsingar á skrifstofunni, Suðurlandsbraut 8, sími 8<670. FALKINN Smíðakennari - íþróttakennari Smíðakennara og íþróttakennara stúlkna vantar við Kársnesskóla og Þinghólsskóla í Kópavogi. Upplýsingar veitir skólaskrifstofa Kópavogs, sími 41988 og skólastjórar í símum 41219 og 41132. Skólafulltrúinn í Kópavogi. abendi RAOGJÖF OG RAFJNINCAR Ertu í atvinnuleit E.t.v. höfum við rétta starfið fyrir þig. Meðal lausra starfa eru: Einkaritari framkvæmdastjóra Mjög fjöl- breytilegt og krefjandi starf. Ritarastörf. Ýmist hálfan eða allan daginn. Um er að ræða opinberar stofnanir og einka- fyrirtæki. Bókhaldsstörf, verslunarstörf og síma- varsla. Ábendisf., Engjateigi9, sími 689099. Opið frá kl. 9.00-15.00. Viðskiptafræðingur Fræðslustarf og umsjón starfsþjálfunar við Samvinnuskólann á Bifröst er laust til um- sóknar. Viðskiptafræðimenntun eða önnur sambærileg menntun og reynsla í atvinnu- lífinu áskilin. Góð launakjör, mikil tengsl við atvinnulífið, atvinnumöguleikar fyrir maka og fjölskyldu. íbúð á Bifröst fylgir starfi. Umsóknir sendist skólastjóra Samvinnuskól- ans á Bifröst og hann veitir upplýsingar í síma 93-50000. Sam vinnuskólinn. ÖRTÖLVUT7EKNI Vegna aukinna umsvifa viljum við ráða raf- eindavirkja til starfa á tæknideild okkar. Við leftum að: Starfskrafti sem er reiðubúinn að takast á við spennandi og krefjandi verk- efni. Starfssvið: Uppsetning og viðhald á tölvum og tölvubúnaði. Við bjóðum: Góða vinnuaðstöðu hjá fram- sæknu fyrirtæki, þar sem góður starfsandi ríkir. Laun eru samkomulagsatriði. Frekari upplýsignar veitir Jón Kristinn Jens- son verkstjóri í síma 687220. Örtölvutækni — Töivukaup hf. Ármúla 38, 108 Reykjavik. 35 ára húsasmiður óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Allt kemur til gerina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „P - 2776“ fyrir 17. júní. Starfsmaður óskast til afleysinga á vakt- og flutningadeild Kópavogshælis. Um er að ræða fullt starf við akstur vistmanna, vöruflutninga, aðstoð á verkstæði, minniháttar viðgerðir og eftirlit með sundlaug. Upplýsingar gefur Hafsteinn Guðmundsson í síma 602700. RÍKISSPÍTAIAR KÓPAVOGSHÆLI Framtíðarstarf Starfskraftur óskast við símavörslu, vakta- vinna. Vélritunarkunnátta áskilin. Upplýsingar um aldur og fyrri störf fylgi umsókn. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 14. júní nk. merktar: „F - 6686“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.