Morgunblaðið - 12.06.1988, Qupperneq 54
54
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1988
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Vélritunarkennsla
Vélrítunarskólinn, sími 28040.
Tröppur
yfir giróingar
Sími 40379.
Hörgshlíö 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Almenn samkoma í kvöld
kl. 20.00.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
I' dag, sunnudag, verður almenn
samkoma kl. 17.00.
Verið velkomin.
Hvrtasunnukirkjan
Völvufelli
Almenn samkoma kl. 16.30.
Bamagæsla.
Allir hjartanlega velkomnir.
Kristniboðsfélag karla í
Reykjavík
Fundur verður haldinn á Háaleitis-
braut 58-60 mánudaginn 13. júní
kl. 20.30. Efni: Kristniboð og hug-
leiöing. Allir karlar velkomnir.
Krossinn
Auöbrekku 2,200 Kópavogur
Almenn samkoma í dag kl. 11.00
fyrir hádegi. Athugið breyttan
samkomutíma.
Trú og líff
Smidjuvegl 1 . Kópavogl
Sunnudagur
Samkoma i dag kl. 17.00. Ath.
breyttan tíma.
Miðvikudagur
Unglingafundur kl. 20.00.
Allir velkomnir.
Sumarferð
Húsmæðrafélags Reykjavikur
verður farin sunnudaginn 19.
júni. Allar uppl. um ferðina eru
hjá Þuríði, 681742, Sigríöi,
14617 og Steinunni, 84280.
Smiðjuvegi 1, Kópavogi
Samkoma í dag kl. 11.00. Fólk
frá bilbíuskólanum Livets Ord,
Uppsölum, Sviþjóð, tekur þátt í
samkomunni. Állir velkomnir.
Athl breyttan tfma.
Hvítasunnukirkjan
— Fíladelfía
Safnaðarsamkoma kl. 14.00.
Ræöumaður Sam Daníel Glad.
Almenn samkoma kl. 20.00.
Skírnarathöfn. Nokkrir taka til
máls. Fórn til innanlandstrú-
boðs.
Almenn samkoma
Altt er tilbúið - Lúk. 14:16-24.
Samkoma í umsjá kristniboðs-
flokksins „Vestrið". Ræðumaöur
Haraldur Jóhannsson.
Hjálpræðis-
herinn
Kirkjustræti 2
i dag kl. 16.00. Útisamkoma á
Lækjartorgi.
Kl. 20.30. Hjálpræðissamkoma,
Kafteinn Paul-William Marti flyt-
ur kveðjuávarp.
Mánudaginn kl. 19.00 verður
námskeið fyrir kristna tónlistar-
menn í Bústaöakirkju í umsjón
starfsmanna Anno-Domini.
Muniö kaffisöluna 17. júni kl.
14.00-20.30. Allir velkomnir.
Ungt folk
YWAM - ísland
Fjölskylduferð
Við minnum á fjölskylduferðina
í Heiðmörk í dag. Við leggjum
af stað kl. 13.30 frá Grensás-
kirkju.
Verið velkomin.
ólp
l£nhj
i dag kl. 16.00 er almenn sam-
koma i Þríbúðum, Hverfisgötu
42. Mikill almennur söngur.
Barnagæsla. Ræðumaður er
Kristinn Ólason. Allir velkomnir.
Samhjálp.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDU6ÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir
Ferðafélagsins
16.-19. júni: Lakagfgar - Núps-
staðarskógur - Kirkjubæjar-
klaustur. Gist í svefnpokaplássi
á Kirkjubæjarklaustri. Dagsferðir
famar þaðan í Lakagíga og
Núpsstaðarskóg. Fararstjóri:
Sigurður Kristinsson.
16.-19. júni: Öræfajökull (2119
m.). Gist í svefnpokaplássi á
Hofi. Fararstjórar: Anna Lára
Friðriksdóttir og Torfi Hjaltason.
16. -19. júní: Hrútfjallstindar
(1875 m.). Gist í svefnpokaplássi
á Hofi. Fararstjóri: Jón Viðar Sig-
urðsson.
17. -19. júní: Þórsmörk - Entu-
gjá (brottför kl. 08.). Fyrri nótt-
ina gist i Emstruskála F.f. og
seinni nóttina í Þórsmörk. Farar-
stjóri: Páll Ólafsson.
17.-19. júni: Þórsmörk (brottför
kl. 08.). Gist i Skagfjörðs-
skála/Langadal.
24.-26. júní: Eiríksjökull (1676
m.). Gist i tjöldum. Fararstjóri:
Jóhannes I. Jónsson.
Upplýsingar og farmiöasala á
skrifstofu F.Í., Oldugötu 3. Kynn-
ið ykkur feröir Ferðafélagsins.
Það er ódýrt að ferðast með
Ferðafélaginu.
Ferðafélag íslands.
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Dagsferðir sunnudag-
inn 12. júní
Kl. 10.00 Leggjabrjótur
- Botnsdalur
Ekið til Þingvalla og gengið frá
Svartagili um Leggjabrjót i
Botnsdal. Leggjabrjótur er göm-
ul þjóðleið. Gangan tekur 6-7
klst. Verð kr. 1.000.
Kl. 13.00 Gtymur f Botnsá (198 m)
Gengið upp með Botnsá vestan
megin að Glym, hæsta fossi
landsins. Verð kr. 800,-.
Miðvikudaginn 15. júnf er
siöasta kvöldferðin I Helðmörk.
Brottför kl. 20.00.
Brottför frá Umferöamiðstöö-
inni, austanmegin. Farmiðar viö
bfl. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð-
inna.
Feröafélag fslands.
Hl
ÚtÍVÍSt, Crol
Ferflist um Island í sumar
1. 17.-21. júnf: Sólstöðuferð
fyrir norðan.
Okuferð með skoöunar- og
gönguferöum ásamt eyjaferö-
um. Hrísey - Svarfaðardalur -
Siglufjörður - Skagafjöröur.
Boðið verður upp á ferö í Málm-
ey og miðnætursólarferð í
Drangey. Grímseyjarferð ef að-
stæður leyfa. Á heimleið veröur
ekið fyrir Vatnsnes. Gist í svefn-
pokaplássi. Fararstjóri Þorleifur
Guömundsson.
2.1 .-6. júlf: Sumar á Suðaustur-
landi.
Gist á Stafafelli Lóni.
3. 7.-15. júlf: Homstrandir -
Homvfk. Tjaldbækistöð i
Hornvik. Fararstjórar Óli G.H.
Þóröarson og Lovisa Christiansen.
4. 7.-12. júlf: Hornstrandir -
Hornvik. Tjaldoækistöö í
Hornvík.
5. 7.-15. júlí: Hornstrandlr -
Hesteyri - Aðalvfk - Hornvík.
Gengið frá Hesteyri um Aðalvík,
Fljótavik og Hlöðuvík til Homvikur.
6. 6.-12. júlf: Landmannalaugar
- Þórsmörk. Gengið milli skála.
Fararstjóri Rannveig Ólafsdóttir.
Upplýsingar og farmiðar á skrif-
stofu, Grófinni 1, símar 14606 og
23732. Sjáumst!
Útivist.
Hl
Útivist,
Ferðir 16.-19. júní:
Eitthvað fyrir alla:
1. Skaftafell - Öræfi. Tjaldferö.
Göngu- og skoðunarferðir um
Skaftafeilsþjóðgaröinn og viðar,
t.d. farið í Ingólfshöfða sem er
mjög áhugaveröur.
2. Öræfajökull - Skaftafell.
Gengin Sandfellsleiöin sem er sú
auðveldasta á Hvannadalshnjúk
2.119 m. y. s. Tjaldaö í Skafta-
felli. Brottför kl. 18.00.
3. Núpsstaðarskógur. Einn skoö-
unarveröasti staður á Suðuriandi.
Gönguferðir m.a. að Tvilitahyl og
Súlutindum. Tjöld. Brottför kl.
18.00.
4. Þórsmörk. Brottför kl. 20.
Gönguferöir við allra hæfi. Góð
gisting í Útivistarskálanum Básum.
Einnig farið að morgni 17. júnf
kl. 8. Munlð sólstöðuferðlna
fyrir norðan 17.-21. júnf. Uppl.
og farm. á skrifst. Gróflnnl 1,
símar: 14606 og 23732.
Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDU6ÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Sumarleyfi í Þórsmörk
Sumarleyfi í Þórsmörk á vegum
Ferðafélags Islands er ódýrt og
eftirminnilegt. Gönguleiðir við
allra hæfi og marglofuö nátt-
úrufegurð. Aðstaðan I Skag-
fjörðsskála/Langadal er sú
besta sem völ er á i óbyggðum.
Svefnloft stúkuö, tvö eldhús
með nauðsynlegum áhöldum,
setustofu, rennandi vatn, vatns-
salerni og sturtur. Útigrill til af-
nota fyrir gesti Feröafélagsins.
Ferðir til Þórsmerkur i sumar
verða á miðvikudögum, föstu-
dögum og sunnudögum.
Helgarferöir eru þegar hafnar
en fyrsta miðvikudagsferðin
veröur 22. júnf nk.
Leitið upplýsinga á skrifstofu
Ferðafélagsins, Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
Útivist,
Sunnudagur12. júní
Kl. 8.00 Þórsmörk - Goðaland.
Fyrsta dagsferö sumarsins i
Mörkina. Stansaö 3-4 klst.
Verð 1.300 kr.
Strandganga f landnámi Ingótfs
15. ferð a og b. Stóra-Sandvfk
- Valahnúkur - Blásfðubás -
Háleyjabunga.
a) Kl. 10.30 Stóra-Sandvfk -
Háleyjabunga. I þessari 15. ferö
breytir ströndin um svip og ber
merki mikillar náttúmhamfara,
eldgosa og sjávarrofs.
Verð 900 kr.
b) Kl. 13.00 Valahnúkur - Há-
leyjabunga. Þeir sem ekki kom-
ast i alla gönguna mæta kl.
13.00. Létt og fróöleg ganga.
Missið ekki af „Strand-
göngunni". Verð 900,- kr. frítt f.
böm m. fullorönum. Brottför frá
BSÍ, bensínsölu (f Hafnarfirði viö
Sjóminjasafnið 15 min. síðar).
Kvökfferð 15. júnf kl. 20.00.
Gvendarselshæö - Snókalönd.
Sjáumst!
Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Sumarleyfisferðir
Ferðafélagsins:
6.-10. júlf (5 dagar); Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Gengið milll sæluhúsa F.(. Farar-
stjóri: Dagbjört Óskarsdóttir.
8.-11. júlf (6 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Fararstjóri: Páll Ólafsson.
12. -17. júlf: Barðarstranda-
sýsJa.
Ekið til Stykkishólms og þáðan
siglt til Brjánslækjar. Dagsferöir
á Látrabjarg, að Sjöundá og til
Skorar. Gist i Breiðuvfk þrjár
nætur og á Bíldudal tvær næt-
ur. Fararstjóri: Árni Björnsson.
13. -17. júlf (5 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Fararstjóri: Halldór Theodórs-
son.
15.-20. júlf (6 dagar): Land-
mannalaugar - Þórsmörk.
Uppseiit.
15.-22. júlf (8 dagar): Lónsör-
æfi.
Frá Hornafirði er ekið með jepp-
um inn á lllakamb í Lónsöræfum.
Gist í tjöldum undír lllakambi.
Fararstjóri: Jón Gunnar Hilmars-
son.
Njótið sumarsins i ferðum með
Ferðafélaginu.
Upplýsingar og farmiðasala á
skrifstofu fólagsins, Öldugötu 3.
Ferðafélg íslands.
raðauglýsingar
raðauglýsingar
raðauglýsingar
bátar — skip
Rækjuveiðar
Óskum eftir að taka báta í viðskipti sem eru
á úthafsrækjuveiðum. Miðað er við löndun á
Norðurlandi.
Allar nánari upplýsingar í síma 91-622928.
Fiskiskip til sölu
293 lesta togskip byggt 1978. Aðalvél Normd
1025 H.P.
76 lesta togskip byggt 1984. Aðalvél Cumm-
ins 720 H.P. 1988.
83 lesta eik byggt 1964. Aðalvél Mitsubishi
440 H.P. 1983.
88 lesta stál byggt 1961. Aðalvél M. Black-
stone 600 H.P. 1979.
17 lesta eik byggt 1976. Aðalvél Cummins
200 H.P. 1980.
Sómi 800 1986 vél Volvo Penta 200 H.P.
1987/
Tökum allar stærðir fiskiskipa og fiskibáta
til sölumeðferðar.
Fiskiskip, sími 22475,
Hafnarhvoli v/Tryggvagötu 3ju hæð.
Sölum. Skarphéðinn Bjarnason,
haimasími 13742.
Gunnar I. Hafsteinsson hdl.
Salamander
Óskum eftir að kaupa notaðan Salamander
(glóðarsteikingarofn).
Upplýsingar gefur Páll á Hótel Ólafsfirði í
síma 96-62400.
Kvóti - Kvóti
Við óskum eftir kvóta, aðallega þorskkvóta.
Vinsamlegast sendið tilboð til undirritaðs:
Skagstrendingur hf.,
Túnbraut 1,
545 Skagaströnd.
húsnæði óskast
Sendiráð
óskar eftir einbýlishúsi á leigu helst á Sel-
tjarnarnesi, vestur- eða miðbæ Reykjavíkur.
Þarf að rúma 4 svefnherbergi, rúmgóðar
stofur, þvottahús og sé með bílskúr.
Upplýsingar gefur Skúli Th. Fjeldsted hdl., í
síma 22144 og í síma 53621 utan skrifstofu-
tíma.
5 manna fjölskyldu
vantar húsnæði helst nálægt miðbænum í
2-3 vikur frá 14. júní (helst strax).
Upplýsingar í síma 78356.
Stór íbúð eða einbýlishús
óskast til leigu miðsvæðis í borginni.
Fjögur fullorðin í heimili.
Upplýsingar í síma 14700.
Óskar þú eftir góðum
leigjendum
Við erum reglusamt par sem óskum eftir
2-3ja herbergja íbúð. Leigjendameðmæli.
Vinsamlegast hringið í síma 14119.
Einbýlis-, rað- eða parhús
óskast
Óskum eftir að taka á leigu einbýlis-, rað-
eða parhús fyrir viðskiptavin okkar.
StakfeH
687633
Opið virk.i cl.Hi.i 9.30 G