Morgunblaðið - 30.06.1988, Side 2

Morgunblaðið - 30.06.1988, Side 2
'2 'IÍÓritííftólÍAíÍÍ^ VflffirÓfíÁÓuS A30. JÚNÍ1988 Rúmlega 40 umsóknir um sláturleyf i: Undanþága til slátr- unar verður torfengin - að sögn landbúnaðarráðuneytisins RÚMLEGA 40 umsóknir um slát- urleyfi hafa nú borist landbúnað- arráðuneytinu. Landbúnaðarráð- herra hefur heimild til að gefa undanþágu frá settum reglum um aðbúnað í sláturhúsum, en að sögn Níelsar Arna Lund hjá landbúnað- arráðuneytinu kann að verða erf- iðara en áður að fá þá undan- NM í brids: Islendingar eru enn efstir ÍSLENZKA sveitin er enn efst í karlaflokki á NM í brids, sem nú fer fram hér á landi, þrátt fyrir tap gegn Svíum í gær og nauman sigur gegn Færeyingum. í sjöundu umferðinni töpuðu Is- lendingar fyrir Svíum 13-17, en eru þó efstir með 126 stig. Svíar eru í öðru sæti með 117 og Danir í því þriðja með 115. Blönduós: Ófeigur Gests- son ráðinn þágu, þar sem síðasta Alþingi hvatti tU endurbóta og endurskoð- unar á sláturhúsamálum um leið og það framlengdi undanþágu- heimild til ráðherra um 2 ár. í fyrra var slátrað i 18 löggiltum húsum, önnur 29 fengu undan- þágu, en einu húsi, á Bíldudal, var synjað um sláturleyfi. Umsagnir dýralækna um slátur- húsin ættu að liggja fyrir á næstu vikum og tekur landbúnaðarráðherra ákvörðun um leyfísveitingu í kjölfar þeirra. Sláturhús geta aðeins fengið undanþágu frá skilyrðum laga telji dýralæknar að slátrun geti farið þar fram á viðeigandi hátt og mæli með því að undanþága verði gefin. Landbúnaðarráðuneytið hefur sent tilmæli til allra sláturleyfishafa um að þeir bæti aðstæður í slátur- húsum. Þar eru menn einnig beðnir um að athuga þann möguleika að sláturhúsum fækki og stór sláturhús með góðan aðbúnað taki að sér slátr- un fyrir önnur, þó að afurðir frá þeirra slátursvæði verði settar inn á sérstakan reikning. Níels Ámi Lund sagði að einn helsti þröskuldurinn í vegi fyrir fækkun sláturhúsa væri sá að enginn úreldingarsjóður hefði verið til sem greiddi bættur til þeirra sláturhúsa sem hættu. Nú væri hins vegar verið að vinna að reglugerð um slíkan sjóð í landbúnaðarráðu- neytinu. Morgunblaðið/Einar Falur Páll Gíslason, borgarfulltrúi og formaður nefndar um málefni aldr- aðra, afhjúpaði listaverkið. Þjónustuíbúðir aldraðra við Bólstaðarhlíð: Höggmynd eftir Hallstein Sigurðsson komið fyrir AFSTEYPU af höggmynd sem Þetta er lokaáfangi framkvæmda Hallsteinn Sigurðsson högg- við Bólstaðarhlíð, að sögn Armanns myndari gerði árið 1971 hefur Amar Armannsonar hjá Armanns- verið komið fyrir við þjónustu- felli. „Við emm einfaldlega að gera íbúðir aldraðra við Bólstaðarhlíð það sem alltof sjaldan er gert, sem 41-45 í Reylgavík. Afsteypan er er að framfylgja samþykktum sem 3,70 m á hæð og vegur tvö og gerðar em um að listaverk piýði hálft tonn. byggingar," sagði Armann Öm. Hallsteinn Sigurðsson og Ar- mann Orn Armannsson bæjarstjóri Steingrímur Hermannsson um gjaldskrárhækkun Landsvirkjunar: Blönduósi. ÓFEIGUR Gestsson sveitar- stjóri á Hofsósi hefur verið ráð- inn bæjarstjóri á Blönduósi frá og með 1. september. Akvörðun þessi var tekin á fundi hrepps- nefndar Blönduóss í gær með atkvæðum allra hreppsnefndar- fulltrúa. Haukur Sigurðsson sem hefur verið sveitarstjóri á Blönduósi síðastliðin tvö ár hef- ur sagt starfi sínu lausu frá og með sama tíma. Ófeigur Gestsson er fæddur í Reylqavík 12. október 1943 og hefur hann starfað sem sveitar- stjóri á Hofsósi frá árinu 1982. Áður starfaði Ófeigur hjá Búnað- arsambandi Borgarfjarðar eða frá þeim tíma er hann lauk námi frá Bændaskólanum á Hvanneyri 1961. Sambýliskona Ófeigs Gests- sonar er Dagmar Ásdís Þorvalds- dóttir. — Jón Sig. „Skýrt dæmi nm að þessi ríkis- sljórn ræður ekki við hlutina“ Eölileg afgreiösla, segir Friðrik Sophusson iðnaðarráðherra STEINGRÍMUR Hermannsson utanríkisráðherra telur að ríkisstjórn- in hafi átt að taka ákvörðim um gjaldskrárhækkun Landsvirkjunar. Hann segir að við setningu bráðabirgðalaganna hafi sérstaklega verið um það rætt að lögin næðu yfir Landsvirkjun. Friðrik Sophus- son iðnaðarráðherra segir að ummæli utanríkisráðherra séu til þess fallin að rýra traust á efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar. „Lögin ná aðeins yfir ríkisfyrirtæki og samkvæmt lagatúlkun er Landsvirkjun ekki eitt þeirra. Höfuðatriði málsins er að enginn ráðherra er ósátt- ur við það hversu hækkunin var mikil. Eg tel mig hafa fylgt lögum og efnahagsstefnu ríkisstjórnarinnar,“ sagði Friðrik. \ „Ég er ákaflega ósáttur við það að Landsvirkjun sé einráð í þessu hvemig málið var afgreitt. Iðnaðar- máli og lagði hækkunina aðeins ráðherra virðist þeirrar skoðunar fram til kynningar í ríkisstjóm," Vinnuslysið á Seyðisfirði: Öryggishlíf var til á vélina en ekki notuð sagði Steingrímur í samtali við Morgunblaðið. „Ef ríkisstjómin við- urkennir að bráðabirgðalögin nái ekki yfír Landsvirkjun og stjóm fyrirtækisins notfærir sér það til að ganga fram hjá okkur er það skýrt dæmi um að þessi ríkisstjóm ræður ekki við hlutina." Iðnaðarráðherra sagði að Lands- virkjun hefði upphaflega talið sig þurfa 18-19% hækkun á gjaldskrá sinni. Eftir samráð við sig hefði niðurstaðan orðið 8% hækkun, sem þýddi 9% lækkun á árinu miðað við verðbólgu. Trúnaðarmenn ríkis- stjómarinnar í gjaldskrármálum, Þórður Friðjónsson forstjóri Þjóð- hagsstofnunar, og Georg Ólafsson, forstöðumaður Verðlagsstofnunar, hefðu fengið málið til umfjöllunar og engar athugasemdir gert. Sagð- ist Friðrik hafa skýrt forsætisráð- herra frá því hvemig með málið yrði farið. „Mér er sagt að nokkrir ráð- herrar hafi talið að með gjaldskrár- mál Landsvirkjunnar yrði farið eins og um ríkisfyrirtæki væri að ræða en texti bráðabirgðalaganna gefur ekki tilefni til þess. Steingrímur Hermannsson heldur þvf fram að ég hafi framið lögbrot en það er alrangt. Þessi afgreiðsla var í fullu samræmi við lög og stefnu ríkis- stjómarinnar. Ég hélt að utanríkis- ráðherra yrði þakklátur ef samráð iðnaðarráðherra og stjómar Lands- virkjunar leiddi til hófsamrar hækk- unar. Enda hefur Steingrimur ekki fremur en aðrir ráðherrar sett sig á móti 8% hækkun,“ sagði Friðrik. „Hækkunin er í sjálfu sér ekki mikil. Höfuðatriðið er að það var rætt að þetta ákvæði bráðabirgða- iaganna næði til Landsvirkjunar, eins og fjármálaráðherra og forsæt- isráðherra hafa staðfest. Þetta var staðfest á ríkisstjómarfundinum á þriðjudaginn," sagði Steingrímur. „Það er furðulegt að í fyrirtæki þar sem rikið á helminginn og stjómar- formaðurinn er Jóhannes Nordal, einn helsti efnahagsráðgjafi ríkis- stjómarinnar, skuli menn gera sér lítið fyrir og leita álits lögfræðinga til að sniðganga stefnu ríkistjómar- innar. Það lofar ekki góðu, því mið- ur,“ sagði Steingrímur Hermanns- son. Fríkirkjan: Ekkí varð af öðrum fundi SAMKVÆMT reglum, sem Vinnueftirlitið setti árið 1976, ber að nota sérstakar öryggis- hlífar á mamingsvélar sömu gerðar og þá sem fjórtán ára stúlka missti handlegg í á þriðjudag. Slík hlíf var til í frystihúsi NorðursUdar á Seyð- isfirði, þar sem slysið varð, en hún var ekki á vélinni er stúlk- an slasaðist. Vinnueftirlitið á Austurlandi hefur farið fram á lögreglurannsókn á málinu, sem það lítur mjög alvarlegum aug- um að sögn vinnueftirlitsmanns. Stúlkan missti handlegginn um olnboga og var enn á gjörgæslu- deild I gærkvöldi. Að sögn Skúla Magnússonar, vinnueftirlitsmanns á Austurlandi, var gerð krafa um það árið 1976 að allar vélar sömu gerðar og þessi, sem er japönsk, væra með öryggishlífar. Skúli sagði að þær skýringar hefðu verið gefnar á því að hlífin var ekki í notkun, að það hefði glamrað óþægilega hátt í henni, er vélin var í gangi. „Þetta era auðvitað engin rök,“ sagði Skúli. „Það er alltaf hægt að lag- færa búnað, sem er mannanna verk.“ Skúli vildi gera athugasemd við orð forstjóra Norðursíldar um að vélin hefði verið lengi í húsinu og ekki hefðu verið gerðar við hana athugasemdir. Skúli sagði að tvisvar á síðustu tveimur áram hefði farið fram allsheijarskoðun á frystihúsi Norðursíldar. I fyrra skiptið hefði hlífin verið á vélinni en í seinna skiptið var vélin sund- urtekin í þvotti og gaf því ekki tilefni til athugasemda. Annars sagði Skúli að yfirleitt væri ástand í vinnslusölum frysti- húsa orðið gott hvað öryggismál varðaði. Vegna slyssins á Seyðis- fírði gerðu þeir Skúli og forstjóri Vinnueftirlitsins sér sérstaka ferð til þess að líta á mamingsvélar í frystihúsum á Austfjörðum og sagði Skúli að þær hefðu allar verið með góðum öryggishlífum. „Það er helst ef vélar bila, að dregnar era fram gamlar vélar, sem er þá stundum búið að kippa ýmsum öryggisbúnaði af,“ sagði Skúli. EKKI varð af öðrum fundi safn- aðarstjómar Fríkirkjunnar og stjórnar Prestafélagsins í gær- kvöldi vegna sjónvarpsviðtals við formann Prestafélagsins. Safn- aðarstjórnarmenn töldu þar brotið samkomulag, sem gert var á fyrri fundi stjórnanna, um að gefa ekkert upp við fjölmiðla um viðræður um brottrekstur sr. Gunnars Björnssonar frá kirkj- unni, að sögn Þorsteins Eggerts- sonar, formanns safnaðarstjómar. Fríkirkjumenn töldu sjónvarpsvið- talið brot á samkomulagi og sögð- ust ekki sjá ástæðu til frekari fundahalda. Þorsteinn sagði, áð sr. Sigurður hefði þó beðið Fríkirkju- menn afsökunar og sagst ekki hafa talið sig vera að bijóta samkomu- lagið. Nýr fundur hefur ekki verið ákveðinn. Morgunblaðinu tókst ekki að ná í séra Sigurð Sigurðarson formann Prestafélagsins í gærkvöldi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.