Morgunblaðið - 30.06.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 30.06.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988 í DAG er fimmtudagur 30. júní, sem er 182. dagur árs- ins 1988. Ellefta vika sum- ars byrjar. Árdegisfióð í Reykjavík kl. 6.34 og síð- degisflóð kl. 18.59. Sólar- upprás í Rvík kl. 3.03 og sólarlag kl. 23.58. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 1.48. (Almanak Háskóla íslands.) Þá skal óg þó geðjast Drottni, fagna yfir Guði hjálpræðis míns. (Habak. 3,18.) 1 2 3 4 m ■ 6 7 8 9 “ 11 m J 13 WM 17 □ LÁRÉTT: — 1 guðleg vera, 5 end- ing, 6 ilát, 9 kraftur, 10 ellefu, 11 tónn, 12 bandvefur, 13 snáka, 15 tunna, 17 árás. LÓÐRÉTT: — 1 lykta, 2 málmur, 3 slæm, 4 blundurinn, 7 mjög, 8, dráttardýr, 12 eins, 14 tunga, 16 frumefni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gæra, 5 egna, 6 gogg, 7 ha, 8 lánar, 11 el, 12 pár, 14 gata, 16 treður. LÓÐRÉTT: — 1 gagnlegt, 2 regin, 3 agg, 4 mata, 7 hrá, 9 álar, 10 apað, 13 rýr, 15 te. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 30. júní, er sjötug Guðný Þórðardóttir, Stigahlíð 36 hér í bænum. Hún tekur á móti gestum í dag og í kvöld á heimili sínu. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði frá þvi í gærmorgun að hæð sé nú komin yfir Grænland. Því muni veður fara heldur kólnandi um landið norðan- vert. í fyrrinótt var minnst- ur hiti á landinu upp á há- lendinu og var tvö stig. Á láglendi var minnstur hiti 4 stig t.d. í Norðurhjáleigu og á Nautabúi. Hér i Reykjavik var 5 stiga hiti um nóttina og úrkomulaust og varð reyndar hvergi telj^ andi úrkoma um nóttina. í fyrradag hafði sólin skinið á höfuðstaðinn í 6 mínútur. Þessa sömu nótt i fyrra var 10 stiga hiti hér i bænum. Mikil rigning var þá á Dala- tanga. STOFNUN Árna Magnús- sonar. í Lögbirtingablaðinu hefur menntamálaráðuneytið augl. lausa stöðu styrkþega við stofnunina og er umsókn- arfrestur til 15. júlí nk. FÉLAG Borgfirðinga eystra efndi til happdrættis til styrktar fólkinu í Vina- minni en það brann hjá þeim í aprílmánuði. Dregið hefur verið í happdrættinu og kom aðalvinningurinn, málverk, á nr. 230, en ferðavinningur kom á nr. 387. Stjómarmenn félagsins gefa nánari uppl. NORSKIR kórar jafnaðar- manna í N-Noregsbæjum Narvik, Harstad og Finnsnesi og blandaður kór frá Harstad eru í heimsókn hér um þessar mundir. Ætla. kóramir að syngja í kvöld, fimmtudag, í Bústaðakirkju kl. 20, við und- irleik hljómsveitar. Farar- stjórar kóranna em tveir, norskur og íslenskur. Er það Reynir Grímsson sem býr skammt frá Finnsnesi. Hann átti heima hér í Reykjavík á Bragagötu 29. HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr- irhuguð er 3ja vikna Noregs- ferð sem hefst 27. júlí nk. Lengst af verður dvalið í lýð- háskólanum Sund við Þránd- heimsfjörð og þaðan famar kynnis- og skemmtiferðir um nálægar byggðir. Enn mun ekki fullskipað í þessa ferð. Frú Dómhildur Jónsdóttir í s. 39965 gefur nánari, uppl. Ferðin er opin hveijum sem er, 60 ára og eldri. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. í' dag, fimmtudag, er opið hús kl. 14. Frjáls spilamennska og tafl. Félagsvist, hálftkort, spiluð kl. 19.30 og dansað kl. 21. Skrifstofa félagsins er opin virka daga í júlí kl. 10-14. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag fóm togaramir Jón Baldvinsson og Ögri aftur til veiða. Þá kom Reykjafoss að utan og Árfell og Mána- foss fór á ströndina. í gær kom togarinn Ottó N. Þor- láksson af veiðum til löndun- ar. Dísarfell fót til útlanda í gærkvöldi og Askja kom úr strandferð. Þá kom Skandia af strönd. HAFNARFJARÐARHÖFN: I fyrradag_ fór Goðafoss á ströndina. í gær kom Eldvik og fór þaðan síðdegis áleiðis til útlanda með saltfiskfarm. í gærkvöldi var Hofsjökull væntanlegur að utan. í gær kom rækjutogarinn Hersir til löndunar. Togarinn Víðir hélt aftur til veiða og togarinn Otur fór í slipp í Reykjavík. MORGUNBLADID FYRIR 50 ÁRUM HINN fyrsta sjómanna- dagpir rann upp yfir Reykjavík bjartur en kaldur, allsnörp norðan- átt var framan af degi. Á Skóiavörðuhæð við Leifs- styttuna fór fram hátíð- arsamkoma fram. Var þessi skrúðganga talin sú fjölmennasta sem hér hefur verið farin. Hafa sumir nefnt að þar hafi verið miili 6.000 og 10.000 manns, er minn- ingarathöfn um látna sjó- menn, sem var fyrsta at- riði dagskrár, fór fram. Með hreina glugga Einna mest hefur aukningin á ársvérkum orðið við gluggaþvott. Sýnir það vilja til að sjá út þótt atvinnuvegirnir standi í svælu og reyk. Það ætti nú að verða vinsælasta númerið hjá okkur, að fá að sjá Róm brenna, strákar... Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik dagana 24. júní til 30. júní, aö báðum dögum meötöldum, er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vestur- bœjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12. Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðirog læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyðarvakt fró og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjamamea: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Kefiavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfo88: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvannaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Frátt88endingar ríklsútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hrlngains: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús KeflavíkurlæknisháraÖ8 og heilsugæslustöðvar: NeyÖar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÖalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. U8ta8afn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: LokaÖ um óákveöinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viÖ Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafno, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Ooiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Leugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjarnarness: Opin mónud. -.föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.