Morgunblaðið - 30.06.1988, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988
í DAG er fimmtudagur 30.
júní, sem er 182. dagur árs-
ins 1988. Ellefta vika sum-
ars byrjar. Árdegisfióð í
Reykjavík kl. 6.34 og síð-
degisflóð kl. 18.59. Sólar-
upprás í Rvík kl. 3.03 og
sólarlag kl. 23.58. Sólin er
í hádegisstað í Rvík kl.
13.31 og tunglið er í suðri
kl. 1.48. (Almanak Háskóla
íslands.)
Þá skal óg þó geðjast
Drottni, fagna yfir Guði
hjálpræðis míns. (Habak.
3,18.)
1 2 3 4
m ■
6 7 8
9 “
11 m J
13
WM
17 □
LÁRÉTT: — 1 guðleg vera, 5 end-
ing, 6 ilát, 9 kraftur, 10 ellefu,
11 tónn, 12 bandvefur, 13 snáka,
15 tunna, 17 árás.
LÓÐRÉTT: — 1 lykta, 2 málmur,
3 slæm, 4 blundurinn, 7 mjög, 8,
dráttardýr, 12 eins, 14 tunga, 16
frumefni.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 gæra, 5 egna, 6
gogg, 7 ha, 8 lánar, 11 el, 12 pár,
14 gata, 16 treður.
LÓÐRÉTT: — 1 gagnlegt, 2 regin,
3 agg, 4 mata, 7 hrá, 9 álar, 10
apað, 13 rýr, 15 te.
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag, 30.
júní, er sjötug Guðný
Þórðardóttir, Stigahlíð 36
hér í bænum. Hún tekur á
móti gestum í dag og í kvöld
á heimili sínu.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN sagði frá
þvi í gærmorgun að hæð
sé nú komin yfir Grænland.
Því muni veður fara heldur
kólnandi um landið norðan-
vert. í fyrrinótt var minnst-
ur hiti á landinu upp á há-
lendinu og var tvö stig. Á
láglendi var minnstur hiti
4 stig t.d. í Norðurhjáleigu
og á Nautabúi. Hér i
Reykjavik var 5 stiga hiti
um nóttina og úrkomulaust
og varð reyndar hvergi telj^
andi úrkoma um nóttina. í
fyrradag hafði sólin skinið
á höfuðstaðinn í 6 mínútur.
Þessa sömu nótt i fyrra var
10 stiga hiti hér i bænum.
Mikil rigning var þá á Dala-
tanga.
STOFNUN Árna Magnús-
sonar. í Lögbirtingablaðinu
hefur menntamálaráðuneytið
augl. lausa stöðu styrkþega
við stofnunina og er umsókn-
arfrestur til 15. júlí nk.
FÉLAG Borgfirðinga
eystra efndi til happdrættis
til styrktar fólkinu í Vina-
minni en það brann hjá þeim
í aprílmánuði. Dregið hefur
verið í happdrættinu og kom
aðalvinningurinn, málverk, á
nr. 230, en ferðavinningur
kom á nr. 387. Stjómarmenn
félagsins gefa nánari uppl.
NORSKIR kórar jafnaðar-
manna í N-Noregsbæjum
Narvik, Harstad og Finnsnesi
og blandaður kór frá Harstad
eru í heimsókn hér um þessar
mundir. Ætla. kóramir að
syngja í kvöld, fimmtudag, í
Bústaðakirkju kl. 20, við und-
irleik hljómsveitar. Farar-
stjórar kóranna em tveir,
norskur og íslenskur. Er það
Reynir Grímsson sem býr
skammt frá Finnsnesi. Hann
átti heima hér í Reykjavík á
Bragagötu 29.
HALLGRÍMSKIRKJA. Fyr-
irhuguð er 3ja vikna Noregs-
ferð sem hefst 27. júlí nk.
Lengst af verður dvalið í lýð-
háskólanum Sund við Þránd-
heimsfjörð og þaðan famar
kynnis- og skemmtiferðir um
nálægar byggðir. Enn mun
ekki fullskipað í þessa ferð.
Frú Dómhildur Jónsdóttir í
s. 39965 gefur nánari, uppl.
Ferðin er opin hveijum sem
er, 60 ára og eldri.
FÉLAG eldri borgara, Goð-
heimum, Sigtúni 3. í' dag,
fimmtudag, er opið hús kl.
14. Frjáls spilamennska og
tafl. Félagsvist, hálftkort,
spiluð kl. 19.30 og dansað kl.
21. Skrifstofa félagsins er
opin virka daga í júlí kl.
10-14.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN: í
fyrradag fóm togaramir Jón
Baldvinsson og Ögri aftur
til veiða. Þá kom Reykjafoss
að utan og Árfell og Mána-
foss fór á ströndina. í gær
kom togarinn Ottó N. Þor-
láksson af veiðum til löndun-
ar. Dísarfell fót til útlanda í
gærkvöldi og Askja kom úr
strandferð. Þá kom Skandia
af strönd.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
I fyrradag_ fór Goðafoss á
ströndina. í gær kom Eldvik
og fór þaðan síðdegis áleiðis
til útlanda með saltfiskfarm.
í gærkvöldi var Hofsjökull
væntanlegur að utan. í gær
kom rækjutogarinn Hersir til
löndunar. Togarinn Víðir hélt
aftur til veiða og togarinn
Otur fór í slipp í Reykjavík.
MORGUNBLADID FYRIR
50 ÁRUM
HINN fyrsta sjómanna-
dagpir rann upp yfir
Reykjavík bjartur en
kaldur, allsnörp norðan-
átt var framan af degi. Á
Skóiavörðuhæð við Leifs-
styttuna fór fram hátíð-
arsamkoma fram. Var
þessi skrúðganga talin sú
fjölmennasta sem hér
hefur verið farin. Hafa
sumir nefnt að þar hafi
verið miili 6.000 og
10.000 manns, er minn-
ingarathöfn um látna sjó-
menn, sem var fyrsta at-
riði dagskrár, fór fram.
Með hreina glugga
Einna mest hefur aukningin á ársvérkum orðið
við gluggaþvott. Sýnir það vilja til að sjá út þótt
atvinnuvegirnir standi í svælu og reyk.
Það ætti nú að verða vinsælasta númerið hjá okkur, að fá að sjá Róm brenna, strákar...
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavik dagana 24. júní til 30. júní, aö báðum dögum
meötöldum, er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vestur-
bœjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12.
Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Settjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðirog læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur ó þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. hefur neyðarvakt fró og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Saltjamamea: Heilsugæslustöö, simi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Kefiavfk: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfo88: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miö-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvannaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-8amtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Frátt88endingar ríklsútvarpsins á stuttbylgju:
Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Aö auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liöinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hrlngains: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaöaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
KeflavíkurlæknisháraÖ8 og heilsugæslustöðvar: NeyÖar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur-
nesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánud.—föstud. kl. 13—16.
Hóskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300.
Þjóöminjasafniö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: AÖalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ-
komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18.
U8ta8afn íslands, Fríkirkjuvegi: OpiÖ alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Ásgrfmssafn Bergstaðastræti: LokaÖ um óákveöinn
tíma.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viÖ Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mónu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega
kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seölabanka/Þjóðminjasafno, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Ooiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarflröi: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud.
kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mónud.—föstud. fró kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Leugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Settjarnarness: Opin mónud. -.föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.