Morgunblaðið - 30.06.1988, Page 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Ytri-IMjarðvík
Blaðbera vantar í Ytri-Njarðvík.
Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma
92-13826.
Kranamenn
Okkur vantar góðan kranamann á Link-Belt
krana, 30 tonna.
Upplýsingar í símum 52247 og 651117 á
kvöldin.
Matreiðslumaður
óskast
á hótel úti á landi í sumar.
Upplýsingar í síma 93-61300 og eftir kl. 21
á kvöldin í síma 93-61337.
Framkvæmdastjóri
L.H.
Landssamband hestamannafélaga auglýsir
hér með laust til umsóknar starf fram-
kvæmdastjóra. Starfið veitist frá 1. nóv. nk.
Upplýsingar um starfið veitir skrifstofa L.H.
og Leifur Kr. Jóhannesson, formaður stjórn-
ar. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk.
Stjórn Landssambands hestamannafélaga.
Flokksstjóri
Óskum eftir að ráða nú þegar flokksstjóra
til starfa í verksmiðju okkar.
Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri
í síma 18700.
Verksmiðjan Vífilfell hf.
Greiningar- og ráðgjafastöð ríkisins,
Sæbraut 1-2, Selfjarnarnesi
Lausar stöður
1. Sálfræðingur óskast í 80% starf frá 1.
október nk. Starfið felst í greiningu og
meðferð fatlaðra barna og ráðgjöf við
foreldra. Áskilið er að viðkomandi hafi
reynslu af starfi með fötluðum, forefdra-
ráðgjöf og foreldrasamstarfi.
2. Læknaritari óskast í hálft starf frá 15.
ágúst nk.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun
og fyrri störf, sendist forstöðumanni.
Nánari upplýsingar í síma 611180.
Hafnarfjörður
- blaðberar
Blaðbera vantar víðsvegar um bæinn til sum-
arafleysinga.
Upplýsingar í síma 51880.
Góð vinnuaðstaða
Erum að leita að duglegu fólki til starfa í ört
vaxandi matvælafyrirtæki. Okkur vantar
kokk, smurbrauðsdömu og aðstoðarfólk.
Bjartur og góður vinnustaður og hresst fólk
til staðar.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir
5. júlí merktar: „M — 14517“.
Verkfræðingur —
tæknifræðingur —
vélfræðingur
Fyrirtæki í innflutningi á tækjabúnaði fyrir
fiskeldisfyrirtæki o.fl. óskar eftir manni, sem
getur verið sölumaður og jafnframt tæknileg-
ur ráðgjafi.
Upplýsingar í síma 82306.
Fulltrúastaða í
utanríkisþjónustunni
Staða háskólamenntaðs fulltrúa í utanríkis-
þjónustunni er laus til umsóknar. Laun eru
samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist utanríkisráðuneytinu,
Hverfisgötu 115, 150 Reykjavík, fyrir 15. júlí
1988.
Utanríkisráðuneytið,
Reykjavík, 28.júní 1988.
Frá menntamálaráðuneytinu
Lausar stöður
við framhaldsskóla
Umsóknarfrestur á áður auglýstum kennara-
stöðum við eftirfarandi skóla framlengist til
12. júlí næstkomandi:
Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki eru
lausar til umsóknar kennarastöður í þýsku
og stærðfræði/eðlisfræði.
Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja eru lausar
kennarastöður í íslensku, íþróttum og tölvu-
fræði. Einnig vantar stundakennara í fag-
greinum málmiðnaðar og myndmennt.
Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt-
inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 12.
júlí næstkomandi.
Umsóknir um stundakennslu sendist skóla-
meisturum viðkomandi skó.la.
Menntamálaráðuneytið.
ísafjörður
Blaðbera vantar á Hlíðarveg og Hjallaveg í
júlí og ágúst og þar á eftir annan hvern
mánuð.
Upplýsingar í síma 3884.
JWióírumuMáMífr
Pípulagningamenn
Vanir menn í pípulögnum óskast sem fyrst.
Upplýsingar gefnar í síma 76062.
Vélstjóra vantar
á Ingibjörgu ST 37 sem er 69 tonn og er
gerð út á rækju frá Hólmavík. Húsnæði í boði.
Nánari upplýsingar í símum 985-21987 og
95-3139.
Sjúkraþjálfarar!
Til leigu nú þegar eða síðar í haust aðstaða
í rúmgóðri endurhæfingastöð ásamt tækjum
og þjónustu.
Ráðning í heilt starf eða hlutastarf kemur
einnig til greina.
Endurhæfingastöðin,
Glerárgötu 20, Akureyri,
sími 96-25616.
Sjómenn
Stýrimann og vélavörð vantar á ms. Vörð
ÞH 4 sem fer til togveiða.
Hf. Gjögur Grindavík,
símar91-23167og 92-68218.
Kaupfélagsstjóri
Staða kaupfélagsstjóra Kaupfélags Önfirð-
inga er laus til umsóknar.
Upplýsingar gefa Ásvaldur Guðmundsson,
stjórnarformaður, í síma 94-8241 og Gunn-
laugur Finnsson, í síma 94-7708.
Umsóknir sendist öðrum hvorum ofan-
greindra aðila fyrir 15. júlí nk.
Kaupfélag Önfirðinga.
Útgerðarfélag
Akureyringa hf.
auglýsir lausa til umsóknar stöðu annars
framkvæmdastjóra félagsins. Krafist er góðr-
ar menntunar og starfsreynslu. Gert er ráð
fyrir að nýr framkvæmdastjóri komi til starfa
um næstu áramót og taki að fullu við starf-
inu 1. maí 1989.
Umsóknir skulu sendar stjórnarformanni,
Sverri Leósyni, sími 96-22841, sem veitir
nánari upplýsingar um starfið.
Umsóknarfrestur er til 15. ágúst nk.
Stjórn Útgerðarfélags Akureyringa hf.
v/Fiskitanga, 600Akureyri.
NÝTT FYRIRTÆKI Á
GÖMLUM GRUNNI
IRUGRIÆGUR HF
Laugavegi 10, sími 27788
Fróóleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!