Morgunblaðið - 30.06.1988, Page 39

Morgunblaðið - 30.06.1988, Page 39
 8801 ÍHÍIL .08 HUOAaUTMMl'? fflQAJgMUOHOM._ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988 mr ** Wjf *0*£ syhjúfr '^'SALAN BORGARTÚNI 22 SÍMI 23509 Næg bílastæði AKCJREYRI HAFNARSTRÆTI 88 SÍMI 96-25250 Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson: Yeiðarfæri könnuð með neðansjávarmyndavélum RANNSÓKNASKIPIÐ Bjarni Sæmundsson kom nýlega úr leið- angri þar sem rannsökuð voru veiðarfæri, meðal annars með neðansjávarmyndavélum. Siglt var norður fyrir land og stóð leiðangurinn yfir í 17 daga. Hér er um sameiginlega rannsókn þriggja aðila að ræða: Hafrann- sóknastofnunar, Hampiðjunnar og Netagerðar Vestfjarða. Félagar úr Gemischter Chor Riede og Chorvereiningung Le- esta í Þýzkalandi eru staddir í Siglufirði i boði Kvennakórs Siglufjarðar. Þeir syngja, ásamt kvennakórnum, á söngskemmtun í Tónlistarskólanum á Sauðár- króki föstudaginn 1. júlí kl. 20,30 og í Siglufjarðarkirkju laugar- daginn 2. júlí kl. 17,00. Stjórn- andi þýzku kóranna er frú Silke Óskarsson en stjórnandi Kvenna- kórsins er Rögnvaldur Valbergs- son frá Sauðárkróki. Söngskrá verður fjölbreytt, m.a. sungin þjóðlög beggja landanna. Frú Silke og eiginmaður hennar, Hlynur Óskarsson, bjuggu í Siglu- firði 1966-70 og stunduðu tón- menntakennslu. Frú Silke, sem er lærður söngkennari, stóð að stofnun Kvennakórs Siglufjarðar og var fyrsti stjómandi hans. Þau hjón hafa starfað í Þýzkalandi síðan 1970. Þau höfðu áhrif á það að Kvennakór Siglufjarðar varð boðið í velheppnaða söngferð til Þýzka- lands á sl. sumri. Þýzki hópurinn, sem nú er stadd- ur í Siglufírði, er 55 manns, kórfé- lagar og nokkrir makar kórfélaga. Gestimir komu til Sigiufjarðar 26. Rokktón- leikar í Casablanca Að sögn Guðna Þorsteinssonar fískifræðings, sem var leiðangurs- stjóri, var tilgangurinn að þróa og bæta troll. Tvennt var einkum haft í huga, annars vegar að netið fískaði sem best og hins vegar að það rifn- aði síður. Einkum vom þijár troll- gerðir reyndar, eitt frá Hampiðj- unni, annað frá Netagerð Vest- fjarða og loks kassatroll. Einnig voru re}md rækjuflottroll og legg- júní og hafa ferðast um Þingeyjar- og Eyjafjarðarsýslur. Á föstudag verður haldið í Skagafjörð. Eftir helgina mun þýzka söngfólkið síðan ferðast um Suðurland með viðkomu í Reykjavík áður en það heldur af landi brott 7. júlí nk. pokar. Teknar voru neðansjávarkvik- myndir og ljósmyndir þar sem hægt er að sjá hvemig fískurinn hagar sér gagnvart veiðarfærunum. Að sögn Guðna stendur til að útbúa myndbönd eftir þessu efni og jafn- vel að gera sjónvarpsmynd. Guðni kvað sjómenn og netagerð- armenn hafa sýnt þessum rann- sóknum mikinn áhuga. Meðan á leiðangrinum stóð komu um 30 gestir um borð í Bjama Sæmunds- son til þess að fýlgjast með rann- sóknunum, aðalega skipstjórar, stýrimenn og netagerðarmenn. Leiðangrar til veiðarfærarann- sókna hafa verið famar einu sinni til tvisvar á ári á Bjama Sæmunds- syni og hafa neðansjávarmyndvélar verið notaðar í þessum leiðangrum síðan 1984. Að sögn Guðna verður þessu haldið áfram næsta ár og þá ef til vill athuguð staðbundin veiðar- færi, þ.e. lína og net. Þýskir kórar syngja á Sauðárkróki og Siglufirði Rokkhljómsveitin Langi Seli og Skuggarnir heldur tónleika í Casablanca í kvöld, fimmtudags- kvöld. Langi Seli og Skuggamir em í þá mund að senda frá sér tveggja laga plötu og verða þetta einskonar útgáfutónleikar sveitarinnar. Líklega verða þetta einnig síðustu tónleikar hennar um nokkuð skeið, því einn hljómsveitarmeðlima er í þá mund að leggjast í ferðalög með Sykurmolunum og fer reyndar til Hróarskeldu með þeim á föstudag- inn 1. júlí. Morgunblaðið/Davíð Pétursson Ungmennafélagið íslendingur hélt Jónsmessuskemmtun á Manna- mótsflötum 24. júní sl. Borgarfj örður: Gengið í ungmennafél- agið á Jónsmessunni Grund, Skorradal. HIN ÁRLEGA _ Jónsmessu- skemmtun UMF íslendings fór fram að kveldi 24. júní sl. á Mannamótsflöt og heppnaðist ágætlega. Eftir úrfelli síðustu daga stytti upp þessa stund sem dvalið var á flötinni við keppni og leiki sem allir aldursflokkar taka þátt í. Á þessum mótum ganga allir, sem verða 7 ára á árinu, formlega í ungmennafélagið og Kvenfélagið 19. júní gefur viðstöddum nýgrillað- ar pylsur og ávaxtadrykki. Síðari liður mótshaldsins er síðan að kveikt er í bálkesti og sungið góða stund á meðan hann er að bre nna niður. — D.P. 75 ____pglýsinga- síminn er 2 24 80 Kjörbók Landsbankans L ^ „ . I anrlcha Kjörbókin er óbundin en verðlaunar þá sem eiga lengi inni. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.