Morgunblaðið - 30.06.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 30.06.1988, Blaðsíða 39
 8801 ÍHÍIL .08 HUOAaUTMMl'? fflQAJgMUOHOM._ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988 mr ** Wjf *0*£ syhjúfr '^'SALAN BORGARTÚNI 22 SÍMI 23509 Næg bílastæði AKCJREYRI HAFNARSTRÆTI 88 SÍMI 96-25250 Rannsóknaskipið Bjarni Sæmundsson: Yeiðarfæri könnuð með neðansjávarmyndavélum RANNSÓKNASKIPIÐ Bjarni Sæmundsson kom nýlega úr leið- angri þar sem rannsökuð voru veiðarfæri, meðal annars með neðansjávarmyndavélum. Siglt var norður fyrir land og stóð leiðangurinn yfir í 17 daga. Hér er um sameiginlega rannsókn þriggja aðila að ræða: Hafrann- sóknastofnunar, Hampiðjunnar og Netagerðar Vestfjarða. Félagar úr Gemischter Chor Riede og Chorvereiningung Le- esta í Þýzkalandi eru staddir í Siglufirði i boði Kvennakórs Siglufjarðar. Þeir syngja, ásamt kvennakórnum, á söngskemmtun í Tónlistarskólanum á Sauðár- króki föstudaginn 1. júlí kl. 20,30 og í Siglufjarðarkirkju laugar- daginn 2. júlí kl. 17,00. Stjórn- andi þýzku kóranna er frú Silke Óskarsson en stjórnandi Kvenna- kórsins er Rögnvaldur Valbergs- son frá Sauðárkróki. Söngskrá verður fjölbreytt, m.a. sungin þjóðlög beggja landanna. Frú Silke og eiginmaður hennar, Hlynur Óskarsson, bjuggu í Siglu- firði 1966-70 og stunduðu tón- menntakennslu. Frú Silke, sem er lærður söngkennari, stóð að stofnun Kvennakórs Siglufjarðar og var fyrsti stjómandi hans. Þau hjón hafa starfað í Þýzkalandi síðan 1970. Þau höfðu áhrif á það að Kvennakór Siglufjarðar varð boðið í velheppnaða söngferð til Þýzka- lands á sl. sumri. Þýzki hópurinn, sem nú er stadd- ur í Siglufírði, er 55 manns, kórfé- lagar og nokkrir makar kórfélaga. Gestimir komu til Sigiufjarðar 26. Rokktón- leikar í Casablanca Að sögn Guðna Þorsteinssonar fískifræðings, sem var leiðangurs- stjóri, var tilgangurinn að þróa og bæta troll. Tvennt var einkum haft í huga, annars vegar að netið fískaði sem best og hins vegar að það rifn- aði síður. Einkum vom þijár troll- gerðir reyndar, eitt frá Hampiðj- unni, annað frá Netagerð Vest- fjarða og loks kassatroll. Einnig voru re}md rækjuflottroll og legg- júní og hafa ferðast um Þingeyjar- og Eyjafjarðarsýslur. Á föstudag verður haldið í Skagafjörð. Eftir helgina mun þýzka söngfólkið síðan ferðast um Suðurland með viðkomu í Reykjavík áður en það heldur af landi brott 7. júlí nk. pokar. Teknar voru neðansjávarkvik- myndir og ljósmyndir þar sem hægt er að sjá hvemig fískurinn hagar sér gagnvart veiðarfærunum. Að sögn Guðna stendur til að útbúa myndbönd eftir þessu efni og jafn- vel að gera sjónvarpsmynd. Guðni kvað sjómenn og netagerð- armenn hafa sýnt þessum rann- sóknum mikinn áhuga. Meðan á leiðangrinum stóð komu um 30 gestir um borð í Bjama Sæmunds- son til þess að fýlgjast með rann- sóknunum, aðalega skipstjórar, stýrimenn og netagerðarmenn. Leiðangrar til veiðarfærarann- sókna hafa verið famar einu sinni til tvisvar á ári á Bjama Sæmunds- syni og hafa neðansjávarmyndvélar verið notaðar í þessum leiðangrum síðan 1984. Að sögn Guðna verður þessu haldið áfram næsta ár og þá ef til vill athuguð staðbundin veiðar- færi, þ.e. lína og net. Þýskir kórar syngja á Sauðárkróki og Siglufirði Rokkhljómsveitin Langi Seli og Skuggarnir heldur tónleika í Casablanca í kvöld, fimmtudags- kvöld. Langi Seli og Skuggamir em í þá mund að senda frá sér tveggja laga plötu og verða þetta einskonar útgáfutónleikar sveitarinnar. Líklega verða þetta einnig síðustu tónleikar hennar um nokkuð skeið, því einn hljómsveitarmeðlima er í þá mund að leggjast í ferðalög með Sykurmolunum og fer reyndar til Hróarskeldu með þeim á föstudag- inn 1. júlí. Morgunblaðið/Davíð Pétursson Ungmennafélagið íslendingur hélt Jónsmessuskemmtun á Manna- mótsflötum 24. júní sl. Borgarfj örður: Gengið í ungmennafél- agið á Jónsmessunni Grund, Skorradal. HIN ÁRLEGA _ Jónsmessu- skemmtun UMF íslendings fór fram að kveldi 24. júní sl. á Mannamótsflöt og heppnaðist ágætlega. Eftir úrfelli síðustu daga stytti upp þessa stund sem dvalið var á flötinni við keppni og leiki sem allir aldursflokkar taka þátt í. Á þessum mótum ganga allir, sem verða 7 ára á árinu, formlega í ungmennafélagið og Kvenfélagið 19. júní gefur viðstöddum nýgrillað- ar pylsur og ávaxtadrykki. Síðari liður mótshaldsins er síðan að kveikt er í bálkesti og sungið góða stund á meðan hann er að bre nna niður. — D.P. 75 ____pglýsinga- síminn er 2 24 80 Kjörbók Landsbankans L ^ „ . I anrlcha Kjörbókin er óbundin en verðlaunar þá sem eiga lengi inni. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.