Morgunblaðið - 30.06.1988, Síða 44

Morgunblaðið - 30.06.1988, Síða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚNÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hœfileikar Meyjunnar í dag ætla ég að flálla um Meyjarmerkið (23. ágúst-23. sept.) og leggja áherslu á hæfleika þess og jákvæða eiginleika. Þar með er ekki sagt að hér sé um sjálfkrafa þætti að ræða, heldur það besta sem býr í merkinu og þá möguleika sem hægt er að rækta. Mismundandi aöstceöur Þó segja megi að allar Meyjar búi yfír svipuðum hæfleikum þá gera aðstæður hvers og eins einstaklings það að verk- um að áherslan beinist að mismunandi sviðum. Það sem undirritaður hefur helst orðið var við eru mennta- og tungu- málahæfileikar, viðskipta- og verslunar hæfileikar, hæfí- leikar til að beita sér í heilsu-, þjónustu- og hjálparstörfum, og síðan handlagni og hand- flýti sem nýtist oft í ýmis konar handverki, hannyrðum hjá konum og iðnaðar- og tæknistörfum hjá karlmönn- um. Mikilvæg smáatriöi Að baki öllum þessum sviðum liggja sömu eiginleikamir. Það er nákvæmni og sam- viskusemi, skarpskyggni og raunsæi. Meyjan hefur t.d. sérstaka hæfíleika til að sjá smáatriðið í þeirri merkingu að þau séu lítils virði. Tungumál Máifræðingurinn í Meyjar- merkinu á t.d. auðvelt með að sundurgreina tungumálið, flokka orðin niður, sjá upp- runa þeirra o.s.frv. Prófarka- lesari í Meyjarmerkinu sér hveija einustu villu og bók- haldarinn færir inn hveija krónu, skipulega og af sam- viskusemi. Minnstu blœbrigöi Að sjálfsögðu eru ekki allar Meyjar tungumálamenn eða bókhaldarar. Ef Meyjan er t.d. í tónlist birtist nákvæmn- in þannig að hún heyrir hin minnstu blæbrigði einstakra hljóma. Sundurgreining Einn helsti hæfleiki Meyjunn- ar er sá að hún á auðvelt með að greina á milli hluta. Hún sér hvem einstakan þátt heildarinnar. Hún hefur því ágæta hæfíleika til að gagn- rýna og benda á það hvað miður hefur farið og má lag- færa. Hún sér einnig hið góða. Aðalatriðið í þessu sam- bandi er að hún er skörp. Hjálpsemi Einn af betri eiginleikum Meyjarinnar er hjálpsemi og greiðvikni. Hún leggur sig einnig fram við það að standa við gefin loforð. Hún er því að öllu jöftiu góður, traustur og áreiðanlegur vinur. Raunscei Það má einnig segja að einn af hæfíleikum hennar sé fólg- inn í raunsæi, eða því að hún sér jörðina og raunveruleika umhverfísins eins og hann er. Meyjan er lítið gefln fyrir tálsýnir og óskhyggju. Hún vill hafa fætuma á jörðinni og vill framkvæma það sem talað var um að framkvæma. SkipulögÖ Algengur hæfíieiki meyjar- innar er síðan sá að geta skipulagt og komið reglu á umhverfíð. Að sjálfsögðu á þetta ekki við um allar Meyj- ar, því hver og einn er saman- settur úr nokkrum merkjum, en er algengt. GARPUR ( BE/ÐSTO EFTJR ^geimskipi pístu? CtKCt* 'ÉS SK/L . SKYLDAM ^OFAR ÖLLU^ NEI! 1//D BOBBUM féc I SaA/AO SE/NNA^, \ SKYLDAU 1VOAR HA.T/GN. EG \ o '| pAR FA& KANNA s- I ÖRySGIS/ylA L/N C //1/4B SKVcdT I pyeue wgsluma j vgra að 7 ''TEElfi ER., EK/O MEÐSr/ÍLfBl SéR. i DAG! 1/ESALtNGS ADAM, hann þy/c/sr i/e/?a ! /HADUR /HEO /UÖMl/UukiKÁ.. . I EN HANN \ VÍN, 1 SK/LUR EKKJ KoNUP ' TAKilliill r\r* IKTIVIIVII I UlVIIvíí Uu JtrlMIMI SMÁFÓLK I BORROUIEP VOUR LUMCH 30XTHI5 M0RNIM6, 316 BROTHER... IT FEILOFFTHE CURB, ANDTHE SCH00L BU5 RAN OVER IT.. /my lunch box.1) (jfS RUINEPjíy mavbe you coulp have PAMCAKE5 EVERV PAY.. @ wrv U. 1987 United Feature Syndicate, Inc. -SSdfcái- 1 j: ttt: t: Ég fekk nestiskassann Hann datt á stéttina og Nestiskassinn minn er Kannski geturðu farið með þinn lánaðan í morgun, skólabíllinn ók yfir ónýtur!! pönnukökur á hverjum stóri bróðir___ hann____ deirí Umsjón: Guðm. Páll Arnarson íslenska sveitin yfírspilaði Norðmenn gjörsamlega í síðari hálfleik í viðureign þjóðanna í íjórðu umferð Norðurlandamóts- ins, sem nú stendur yfír á Hótel Loftleiðum. ísland var 18 IMP- um undir í hálfleik, en vann þann síðari 68—13 og leikinn 21—9. Sveiflumar komu á færi- bandi í fýrstu spilum hálfleiks- ins. Sú fyrsta í spili 17, þegar Karl Sigurhjartarson og Sævar Þorbjömsson tóku slemmu sem Norðmennimir slepptu: Vesturgefur; enginn á hættu: Norður ♦ ÁK76 VKG98 ♦ 1062 ♦ 53 Vestur ♦ 43 V 532 ♦ ÁD93 ♦ D1092 Austur ♦ 109 V 1076 ♦ KG754 ♦ G64 Suður ♦ DG852 VÁD4 ♦ 8 + ÁK87 Karl og Sævar sögðu þannig á spil NS gegn Grötheim og Tundal: Vestur Norður Austur Suður Grötheim Sævar Tundal Karl Pass 1 tígull Pass 1 spaði Pass 2 spaðar Pass 4 lauf Pass 4 hjörtu Pass 5 spaðar Pass 6 spaðar Pass Pass Pass Kerfí þeirra Sævars og Karls er eðlilegt (Standard), en þeir opna á ekki á hálit nema með fímmlit. Opnanir á tígli og laufi geta því byggst á þrílit. Sævar kaus að opna á létt á spil norðurs, enda með báða hálitina. Þegar Karl fær stuðn- ing við spaðalitinn reynir hann við slemmu með flórum laufum, sem er fyrirstöðusögn. Sævar hefur þegar sýnt lágmark með hækkuninni í tvö spaða, svo hann getur leyft sér að segja frá hjartakontróli. Karl sér þá að vömin á slag á tígul. Því veltur allt á því hvað Sævar á í tromp- inu. Og með því að stökkva í fímm spaða segir Karl: „Ég hef áhyggjur af spaðanum, hækk- aðu í sex með tvo af þremur efstu, en passaðu ella.“ Og Sævar hlýddi, með góðum árangri. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Lvov í Sov- étrkjunum í febrúar kom þessi staða upp f skák tveggja ungra og efnilegra skákmanna. Sovét- maðurinn Vasily ívantsjúk hafði hvít og átti leik gegn gráka al- Hvfur: Kgl, Db5, Hdl, He8, Be3, Rg5, a2, c4, d7, f2, g2, h4. Svartur: Kg7, Df5, Ha8, Hd8, Bc5, Rd3, a5, b6, f7, g6. 35. Hxd3! - Dxd3 36. Db2+ - f6 37. Re6+ - Kh7 38. Dxf6 - Hxd7 39. Dh8 mát. fvantsjúk þessi sigraði mjög óvænt á New York Open mótinu um páskana. Úrslitin í Lvov urðu hins vegar þessi: 1. Kaidanov 9>/2 v. af 14 möguleg- um, 2.-4. fvantsjúk, Malanjuk og Moskalenko 9 v. 5.-6. Dorfman og Kútsman 8 v. 7.-9. Kupreit- sjúk, Novíkov (allir Sovétrkjunum) og Piket (Hollandi) 7 v. o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.