Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 24.07.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framkvæmdastjóri Vélsmiðja og bifreiðaverkstæði utan Reykjavíkur óskar að ráða framkvæmda- stjóra strax. Húsnæði fyrir hendi. Umsóknir er greini aldur, fyrri störf og mennt- un sendist auglýsingadeild Mbl. sem fyrst merktar: „D - 2376“. Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á nýlegan, vel uíbúinn dragnótarbát sem gerður er út frá Þorláks- höfn. Upplýsingar í símum 98-33565, 98-33965 og 98-33865. Vélstjóra vantar Vanan mann með vélstjóraréttindi vantar strax á 36 tonna bát frá Grindavík, sem fer á togveiðar. Upplýsingar í síma 92-68566 og 92-68415 á mánudag. Fiskanes hf. Droplaugarstaðir, heimili aldraðra, Snorrabraut 58 Yfirsjúkraþjálfari óskast í 70% stöðu frá og með 1. septem- ber nk. Starfið felst í endurhæfingu aldraðra. Möguleikar eru á sjálfstæðri starfsemi. Upplýsingar gefur forstöðumaður og yfir- sjúkraþjálfi í síma 25811 kl. 9.00-12.00 alla virka daga. Sölustarf Ef þú ert á aldrinum 20-30 ára, ert snyrtileg, hress, og hefur gaman af sölustörfum, þá vantar okkur fólk til starfa í verslunum okkar. Umsækjendur komi í Cosmo, Kringlunni, milli kl. 16 og 19 á morgun. Laugavegi 44, Kringlunni. Framkvæmdastjóri Umbúðamiðstöðin hf. auglýsir eftir fram- kvæmdastjóra. Fyrirtækið er framleiðslufyrirtæki á sviði umbúða og prentunar. Megináherzla hefur verið lögð á framleiðslu umbúða fyrir fiskiðn- aðinn, en fyrirtækið hefur undanfarið lagt aukna áherzlu á almenna umbúðaframleiðslu og prentun. Umbúðamiðstöðin hf. var stofnuð árið 1964 af Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna og frysti- húsum sem aðild eiga að henni. Fyrirtækið er vel tækjum búið í góðu eigin húsnæði, fjárhagur þess er mjög traustur og þar vinna um 45 manns. Framkvæmdastjórinn þarf að hafa reynslu í stjórnun, eiga auðvelt með að fá fólk til sam- starfs og hafa haldgóða viðskiptamenntun. Hér er um framtíðarstarf að ræða og er því helzt leitað eftir manni á aldrinum 35-40 ára. Umsóknir um starfið ásamt upplýsingum um menntun og starfsferil sendist Bjarna Lúðvíkssyni, Pósthólf 1525, 121 Reykjavík. „Au pair“ óskast til Bandaríkjanna til að gæta þriggja barna. Aldurstakmark 20 ára. Upplýsingar í síma 404-751-0866. Sölumenn . - Bóksala Óskum að ráða, helst vana, sölumenn til starfa nú þegar á Stór-Reykjavíkursvæðinu og um land allt. Um er að ræða bækur í einkadreifingu, svo sem Fugla í náttúru íslands, Times Atlas, íslenska sjávarhætti, ýmiss konar orðabæk- ur, íslenskar þjóðsögur, íslendingasögur með nútímastafsetningu og ýmis fleiri þekkt og sígild verk. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi bíl til umráða. Upplýsingar gefnar í síma 689815 eða 689133. Söluskrifstofa Bjarna og Braga, Bolholti 6, Reykjavík. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar í Kópavogi er lítið og notalegt hjúkrunar- heimili fyrir aldrað fólk. Þar er góð vinnuað- staða og barnaheimili fyrir börn starfsfólks. Til þess að veita sem besta þjónustu vantar okkur fagfólk. Deildarstjóri óskast frá 1. nóvember. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast á allar vaktir sem fyrst. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 604163. KOIHP/ISS Starfsfólk óskast í eftirfarandi framtíðarstörf 1. Markaðsfulltrúi Þarf að hafa gott vald á ensku og dönsku og/eða færeysku, bæði rit- og talmáli. Einnig góða þekkingu á atvinnulífi Vestur- Norðurlanda og helst reynslu að markaðs- setningu vöru og þjónustu. Ofangreint starf útheimtir umtalsverð ferðalög bæði innan- lands og erlendis. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða. 2. Skrifstofustörf 1/2 dags starf Leitum eftir samviskusömum og sjálfstæð- um aðila til þess að taka að sér eftirfarandi skrifstofustörf: - Umsjón með bankareikningum og inn- heimtu. - Flokkun fylgiskjala og bréfa. - Tölvuinnslátt. 3. Tölvuinnsláttur 1/2 dags starf Leitum eftir vandvirkum og sjálfstæðum starfskrafti til að taka að sér tölvuinnslátt. Ensku- og dönskukunnátta æskileg. Eingöngu verður tekið við skriflegum um- sóknum. Umsóknir óskast sendar til Komp- ass h/f, P.O.Box 5200, 125 Reykjavík. Kompass h/f er fslenskt fyrlrtœki, en f tengslum vlð alþjóðlega Komp- ass-gagnabankanetlð. Kompasa á falandl aflar upplýslnga um vðrur og þjónustu á Islandl, Fnreyjum og Grœnlandl og mlðlar þelm um allan halm. 40ára og eldri - framtfðarstarf Óskum eftir að ráða starfskraft, ekki yngri en 40 ára. Starfið fellst í að innrita nemend- ur, bóka í veggjatennis, símavörslu o.fl. Við leitum að ábyggilegum og hressum starfs- krafti. Tvískipt vaktavinna frá kl. 11.30-23.30. Upplýsingar í síma 687701, mánudag frá kl. 12-13.30. SÓLEYJAR Do . op Utvegsbanki Islands hf óskar að ráða lögfræðing til starfa á skrifstofu lögfræðisviðs bankans. Starfið er laust frá 1. september nk. Umsóknir er greini aldur, feril og fyrri störf berist Guðmundi Eiríkssyni, forstöðumanni rekstrarsviðs bankans, fyrir 5. ágúst nk. Síldarsöltun - stjórnunarstarf Ríkismat sjávarafurða óskar eftir að ráða mann í áhugavert stjórnunarstarf. Hafir þú þekkingu og áhuga á verkum og mati á saltsíld, getur þetta verið starf fyrir þig. Starfið felst í: ★ Daglegri stjórn starfa þeirra sem hafa með hendi eftirlit Ríkismatsins með söltun og mat á síld. ★ Úttekt á hreinlæti og búnaði söltunar- .stöðva svo og innri gæðastjórnun þeirra, eftir því sem það verður byggt upp. ★ Virkri þátttöku í þróun vinnubragða Ríkismatsins og að eiga samvinnu við Síldarútvegsnefnd og saltendur um uppbyggingu innri gæðastjórnunar. Starfið krefst: ★ Frumkvæðis og stjórnunarhæfileika. ★ Þekkingar, áhuga og skilnings á verkun og gæðum saltsíldar. ★ Reynslu af síldarsöltun. ★ Umsækjendur með menntun í mat- vælafræði, fisktækni eða sambæri- legu, ganga.að öðru jöfnu fyrir um starfið. Starfsþjálfun: Sá/sú sem ráðin(n) verður, tekur við starfinu þann 1. júní 1989, en þyrfti að byrja sem fyrst, til undirbúnings og til að setja sig inn í starfið. Æskilegast er að viðkomandi hefji störf þegar í september, eða eftir nánari samkomulagi. Umsóknum ber að skila til Ríkismatsins, á eyðublöðum, sem þar fást, fyrir 15. ágúst nk. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Ríkis- matsins, Nóatúni 17, 105 Reykjavík, s. 91-627533. Ríkismat sjávarafurða hefur að leiðarljósi: ★ Að stuðla að auknum hráefnis- og vörugæðum tslenskra sjávar- afurða. ★ Að þróa starfsemi sína þannig að hún verði einkum fólgin i miðlun þekkingar og færni og að skapa sjávarútveginum réttar forsendur til starfa. * Að verða í krafti þekkingar sinnar og reynslu forystuafl (gæða- málum. •k Að skapa samstarfsvettvang stjórnvalda og sjávarútvegsins í stöðugri viðleitni þeirra til að auka þekkingu og færni í vinnu- brögðum og vörumeöferö. * Að móta afstöðu þeirra sem við sjóvarútveg starfa til gæða- mála og efla almenna gæðavitund. Ríkismat sjávarafurða telur það vera helsta verkefni sitt að stuðla að vönduðum vinnubrögðum svo íslenskar sjávarafurðir nái forskoti á markaönum vegna gæða og þar með hærra verði en ella.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.