Morgunblaðið - 24.07.1988, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ 1988
55
jP ^Aðmínum dómi þarf
að stokka kerfið upp. Fólk
verðuraðgera upp viðsig
hvort þjóðfélagið á að vera
menningarsamfélag sem
hlúirað einstaklingnum í
ljósi félagslegra______
samhjálpar. u
ÞÓRA KRISTÍN
ÁSGEIRSDÓTTIR
ff
Miglangar ekki að
vinnayfirmig, þannigað
éghafi fulla heilsu þegar
ég fer að eldast, égá eftir
að sjá allan heiminn og
hlakka heilmikið tiJ að
verða ellilaunþegi og
leggja land undir fót.
BJÖRN SVEINBJÖRNSSON
y y Fólk áaðnjóta lífsins
eins og þaðmögulega
getur, ekkiaðhafa of
miklar áhyggjur og ekki
demba sér útíof miklar
framkvæmdir í einu. En
það ernú eiginlega
þjóðareinkenni
íslendinga. u
ELLEN SIGURÐARDÓTTIR
y Þegar maður hefur
veriðílandi íeinhvern
tíma þá hugsar maður bara
um sjóinn. u
ÓLFUR ÁSBERG ÁRNASON
ngur maður úr
Skagafírðinum, Björn Steinbjöms-
son að nafíii, ákvað að verða dýra-
læknir og fór í þeim erindagjörðum
út til borgarinnar Hannover í
Þýskalandi. Hann er nú kominn
heim, búinn að hreiðra um sig á
Leifsgötunni í Reykjavík og starfar
í. Dýraspítalanum í Víðidal. Hann
segir algenga spumingu hvers
vegna hann valdi að fást við sjúk
dýr í stað manna og hér fáum við
skýringuna:
Dýrin eiga mjög stóran þátt í
mér vegna þess að ég ólst upp með
þeim og fínnst allt of lítið vera
gert fyrir þau. Þau geta ekki borið
hönd fyrir höfuð sér, sé þeim mis-
boðið, eða sagt álit sitt á marg-
háttaðri meðferð manna á sér. Við
eigum dýrin og lifum á þeim, en
það er furðulega lítið spáð í dýrið
sjálft, hvert þeirra hefur sina sál
og er einstakt. Tökum til að mynda
eitt af megin gæludýrum Reyk-
víkinga, köttinn. Ef kisumar eign-
ast of marga kettlinga eða passa
ekki inn í heimilishaldið og hús-
gögnin lengur, er þeim lógað, látin
á misgóð heimili eða settar á ver-
gang og látnar bjarga sér sjálfar.
Það búa tværþjóðir
íþessu landi
Er pláss í þjóðfélaginu okkar
fyrir 21 árs einstæðar
mæður?
Gerir þjóðfélagið ráð fyrir
þeim hóp sem lendir í
barneignum ung að árum?
Enn á ný Ijá viðmælendur
okkar sig um hina
margnmtöluðu uppakynslóð.
Er hún aðeins brotabrot af
ungukynslóðinni?
Er gamli tíminn að koma
aftur. Er það af hinu góða?-#
geirsdóttir er 21 árs Reykvíkingur.
Þóra býr í hinum svokölluðu Hjóna-
görðum við Suðurgötu ásamt Ragn-
heiði Júlíu, fjögurra ára dóttur
sinni, en Ragnheiði eignaðist Þóra
17 ára gömul. Ég byijaði á því að
spyija Þóru hvemig það hefði verið
að eignast bam 17 ára gömul og
hvemig væri að vera einstæð móðir?
Það var í sjálfu sér ekki erfíð
ákvörðun að eignast Ragnheiði á
sínum tíma. Með góðum og vondum
afleiðingum. Það hvarflaði aldrei
að mér að gangast undir fóstureyð-
ingu þó ég sé hlynnt fijálsum fóst-
ureyðingum. Móðurhlutverkið
fínnst mér ágætt. Hins vegar eru
launakjörin fyrir neðan allar hellur
og húsnæðismálin í miklum ólestri.
Þetta hefur bitnað illa á mér en ég
gekk strax í upphafí út frá því að
ég myndi ala Ragnheiði upp ein.
Ekki í þessum tvímenningssam-
böndum sem tíðkast. Velferðarþjóð-
félagið svokallaða býður upp á
bameignir fyrir menntað, velstætt
fólk á miðjum aldri og í góðri stöðu.
Mra Krlstfn Asgeirsdóttir
ásamt Ragnheiði Júlfu dóttur
slnni.
Þetta er bamQandsamlegt þjóð-
félag sem við búum í.
Hvaða lausnir álítur þú réttar?
Að mínum dómi þarf að stokka
kerfíð upp. Fólk verður að gera upp
við sig hvort þjóðfélagið á að vera
menningarsamfélag sem hlúir að
einstaklingum í ljósi félagslegrar
samhjálpar. Eða á það að vera leik-
vangur fyrir nýríka plebba og ein-
ræðisherra. T.d. hvað mína kynslóð
varðar þá tel ég markvissa innræt-
ingu í gangi. Það er alltaf verið að
tala um einhverja uppakynslóð sem
sækist eftir völdum og peningum.
Hefur ákveðin stíl í klæðaburði og
framkomu. En ég tel aðeins brota-
brot af minni kynslóð tilheyra þess-
ari kynslóð. Allra okkar hinna bíður
sama lífsbarátta og meginþorri
kynslóðanna á undan hafa orðið að
takast á við. Ég tel að það búi tvær
þjóðir í þessu landi og nýríka uppa-
liðið er í miklum minnihluta _en er
fært yfir á alla kynslóðina. Ég tel
að ef eitthvað er sem einkennir
okkar kynslóð þá sé það nostalgía.
Sífellt verið að flikka upp á gamla
tímann. Færa hann í tísku aftur.
Getur það ekki verið jákvætt?
Jú, en það ber ekki vitni um það
að fólk eigi litla framtíðarsýn í þeim
mikla hraða sem er í dag. Fólk leit-
ar huggunar í gamla tímanum í
stað þess að líta fram. Eflaust má
flokka þetta undir hreina og beina
nýtnL Fólk slakar á og setur í
bakkgír. Tónlist og tíska gamla
tímans hefur einnig komið mikið
fram aftur í dag.
Hvaða áhugamál hefurðu?
Ég fæst dálítið við að yrkja. Ljóð-
in mín eru mér mikils virði. Ljóð
spegla undirmeðvitundina ef þau
heppnast vel. Þau geta líka losað
mann við þunglyndi og skammdeg-
isdrunga. Hjá mér er þetta einhver
þörf sem brýst svona út. Það sem
Guðbergur Bergsson kallaði ein-
hvem tfmann rökkurástand. Ég
held samt að aðeins ákveðnar
manneskjur kafi djúpt ofan í sálar-
myrkrið. Þessi sársauki sem Tove
Ditlevsen orðaði í ljóði sem færði
þá dásamlegu vellíðan sem ham-
ingja gæti aldrei fært manni. Ann-
ars finnst mér lífið ákaflega grát-
broslegt og það er kannski þess
vegna sem ég kýs að upplifa það
þannig. Annars hef ég hugsað mér
að gefa út ljóðabók áður en næsta
ár er gengið í garð. Það er mjög
ánægjulegt að fylgjast með þeirri
miklu grósku sem á sér stað í
íslenskri ljóðagerð.
Attu þér fyrirmyndir?
Nei, ég held ekki en auðvitað
verður maður fyrir áhrifum frá fólki
af öllum tegundum, góðu og illu.
Ég held ég sé allof dómhörð. É^“-»
set fólk í guðatölu í einhvem tíma
en á það svo til að rakka það niður
í svaðið. Þetta er einhver mömmu-
komplex. Kannski get ég ekki um-
borið fólk eins og það er. Þetta er
slæmur ósiður og breyskleiki sem
mér tekst vonandi að yfirstíga.
Ertu trúuð, Þóra?
Ég hef alltaf mína trú. En ég
er lítið fyrir að reyna að breyta
fólki eða úthrópa trúna. Færa fólk
til míns vegar. Ég trúi að það sé
til bæði gott og vont afl í heimia^MS
um. Það góða er Guð að mínu
mati. Við varðveitum það afl best
með þvf að reyna að breyta sjálf
eins vel og okkur er unnt hveiju
sinni. Þó það kosti okkur sjálf ein-
hver óþægindi. Astin á manninum
sem er að mínum dómi undirrót
sannrar trúar, hana vantar hrein-
lega hjá þeim sem hrópa sem hæst
á trúarlegum vettvangi. Ástæðuna
fyrir því að ég held mér sem fjærst
frá trúflokkum vil ég ekki kalla
trúleysi. Ég læt nægja að trúa á
ástina, listina og fólk sem ég hef
dálæti á.
UMSJÓN STEINUNN ÁSMUNDSDÓTTIR OG ARI GÍSLi BRAGASON
Dýr eru ekki leikföng, það þarf að
hlynna að þeim og veita þeim at-
hygli rétt eins og manneskjunni.
Mér fínnst þetta versti hlutinn við
mitt starf, að þurfa að horfa upp á
alla manngæsku hverfa skyndilega
þegar dýrið er orðið fyrir. Þessi
grimmd í mannskepnunni er nokkuð
sem ég hef alltaf fyrirlitið og get
ekki almennilega sætt mig við.
Vissulega er þetta þó ekki algilt,
margir elska dýrin sín út af lífínu
og hugsa reglulega vel um þau.
Dálítið um námið sjálft?
Ég kláraði mitt próf núna í vor,
við dýralækningaskólann í Hannov-
er, var að vísu byijaður í fram-
haldsnámi þar í sambandi við
ónæmisfræði á hrossum. Það kom
margt til að ég hélt ekki áffarn,
t.d. að það fékkst ekki nægt fjár-
magn til að haldið yrði áfram í bili.
Svo varð ég að koma heim til að
vinna, það er ekki nóg að eiga bara
grautinn, maður þarf salt f hann
líka. Og ekki verður maður nú feit-
ur af námslánum. Núna, þegar ég
kem heim, skulda ég um tvær millj-
ónir í námslán og á eiginlega bara
þær skuldir og fötin utan á mig
eins og stendur. Ég var mikið í
hestamennsku áður fyrr, með nám-
inu. Eftir stúdentspróf frá Mennta-
skólanum við Sund vann ég í tvö
ár við tamningar áður en ég hélt
út til náms. Sjálfsagt hefiir áhugi
minn á hestum mikið að gera með
að ég lærði einmitt þetta. Eins og
áður sagði er ég fæddur og uppal-
inn í sveit, faðir minn var mikill
hestamaður Og átti alltaf mörg
hross. Bræður mínir báðir eru
tamningamenn, annar býr erlendis
og stundar hestaviðskipti og hinn
býr á jörð föður míns og rekur sinn
hrossabúskap þar. Ætli við höfum
ekki allir tekið þetta í arf frá gamla
manninum.
Nú spyr sá sem ekki veit, hvað
felst i því að vera tamningamað-
ur?
Tamningamaður er sá aðili sem
temur unghross og kennir þeim að
lúta vilja mannsins. Hann kennir
þeim ákveðna undirstöðu, eftir þeim
kostum sem þau eru gædd og reyn-
ir að laða fram það besta í hveijum
einstaklingi. Tamningamaður getur
verið sá sem frumtemur óbönduð
og kunnáttulaus hross, endurtemur
kannski skemmd hross, eða þjálfar
eingöngu fyrir keppnir.
Stundarðu hestamennsku eitt-
hvað með starfinu?
Nei, ég var nú að bauka við þetta
með náminu f Hannover fyrstu tvö
árin, en það varð mér fjárhagslega
og tímalega ofviða,_ þannig að ég
seldi hestana mína. Ég stunda hross
auðvitað mjög mikið sem læknir,
sérstaklega á vetuma, en mér er
til efs að ég hafí geð í mér til að
fara upp í hesthús og út að ríða
eftir að vera búinn að vinna við
þetta tólf tíma á dag. Ætli ég fari
nokkuð að halda hesta þó ég skreppi
við og við á bak yfír sumarið.
Hvernig er að starfa sem dýra-
læknir á Islandi?
Það sem kemur á spítalann eru
að meirihluta til hundar og kettir.
Einnig mikið af smádýrum eins og
hömstrum, páfagaukum, kánfnum,
öndum og andarungum. Eiginlega
allt sem fólk getur látið sér detta
f hug að hafa hjá sér. Þegar farið
er að taka hestana inn á haustin
og alveg fram í júní eru þeir um
70% af öllu starfinu. Það eru þó
engar lægðir í annríkinu yfír árið,
alltaf miklu meira en nóg að gera.
Við þurfum mikið að fara í útköll,
erum á símavakt utan spítalans og
reynum að fara í allt sem hægt er.
Það er mjög vafasamt að treysta á
sjúkdómslýsingu ófaglærðs á því
sem hijáir viðkomandi dýr og gefa
ráðleggingar samkvæmt því. Enda
erum við á fleygiferð allan daginn
og vinnudagurinn vanalega frá tólf
og upp í fímmtán tímar. Þetta var
dálítið skrýtinn vinnutími fyrst, en
ég vandist honum fljótlega og kann
ágætlega við þetta fyrirkomulag.
Hver er saga Dýraspítalans S
stuttu máli?
Hann var á sínum tíma, fyrir um
tíu árum held ég, gefínn ef erlend-
um manni, Watson að nafni, sem
var mikill dýravinur og merkur
maður. Það var á þeim tíma hér á
landinu sem var í raun og veru
engin aðstaða fyrir svona dýr, nema
sú sem Brynjólfur Sandholt hafði
heima hjá sér í stofunni ef svo má
segja. Þeir aðilar sem eiga spítalann
eru fimm eða sex félagasamtök,
Kattavinafélagið, Hundaræktunar-
félag íslands, Hestamannafélagið
Fákur, Sveitarfélögin á Suðurlandi
svo eitthvað sé talið.
Nú eru nokkrir dýralæknar héð-
an af svæðinu sem hafa hann á
leigu og reka á eigin vegum án
nokkurs styrks frá einum eða nein-
um. Spítalinn er því rekinn ein-
göngu á þeim aðgerðagjöldum sem
tekin eru fyrir þær lækningar er
þarna fara fram.
Er nóg að gera fyrir dýra-
lækna?
Alveg örugglega. Samdrátturinn
Morgunblaðið/Einar Falur
Björn Stelnbjörnsson
er að vísu orðinn mikill í land-
búnaði, en ég held að þó dýrunum
fækki þess vegna, sé hver einstakl-
ingur orðinn bóndanum dýrmætari
og hugsað betur um hann. Áður
fyrr var aldrei náð í dýralækni nema
í neyðartilvikum, en nú er réynt að *
gera eitthvað áður en allt er komið
í óefni. Þar á meðal eru forvamir.
Við forum æ meira inn á svið heilsu-
gæslunnar, enda okkar nám þannig
upp byggt að það ætti að gefast
afskaplega vel, sé rétt á málum
haldið. Síðan er eflaust vaxtar-
broddur fyrir okkur í fiskeldinu, þó
að það sé nánast óþekkt stærð eníw
þá. Ég þekki ekki mikið til fískeld-
ismála hér á landi enn sem komið