Morgunblaðið - 21.08.1988, Side 20

Morgunblaðið - 21.08.1988, Side 20
•MORGUNBLAÐIÐ, SUNNTJDÁGUR '21. 'ÁGÚST 1088 20 Sjá einnig augl. Eigna- miðlunar á bls. 11 og 18 Raðhús einbýli Víöihvammur einb./tvfb.: Gott hús ó tveimur hœöum m. fallegum garöi, gróðurhúsi og bílskýli. Á efri hæö er góÖ íb. m. 3 svefnherb. og saml. stofu og boröstofu. Innang. milli hæöa o ©n einnig er sérinng. á neöri hæö. Þar 3 eru einnig 3 herb. og stofa. Verö 12 millj. Reynimelur — einb.: Fallegt hús ó besta staö viö Reynimel, samtals um 270 fm. Á neöri hæö eru m.a. eld- hús, salerni, stór boröstofa og stór stofa m. arni, þvottahús, herb. o.fl. Á efri hæð eru 4 rúmg. svefnherb. og baöherb. Stór lóö mót suöri. Laust strax. Teikn. ó skrifst. Frakkastígur — 2 fb.: Jórnv. timburhús, tvær hæöir, ris og kj. auk skúrbygg. Nýtist vel sem tvær íb. eöa íb. og skrifst. meö lageraöst., alls u.þ.b. 200 fm. Fagrabrekka — Kóp.: U.þ.b. 206 fm tvíl. einbhús m. innb. 45 fm bílsk. Glæsil. útsýni. Mögul. á garö- húsi. Verö 9,0-9,5 millj. Heióargerði — einb.: Til sölu 170 fm gott einb., tvær hæöir og kj. Stór og falleg lóö. Skipti ó góöri 3ja herb. íb. koma vel til greina. Verö 8,0 millj. Annað Matvöruverslun: Lftil mat- vöruversl. á góðum stað í austurborg- inni til sölu. Verð 3,6 millj. EIGNA MIDIJMN 27711 t»INCHOLTSST R Æ T I 3 Svenir Kristinsson, solustjori - ÞoHeifur Cuðmundsson, solum. Þórólfur Halldorsson, logfr.- Unnsteinn Beck. hrl., simi 12320 V estur-Þýskaland: Tók lögin í sínar hendur vopnaður kölnarvatni Hamborg, Reuter. ÖKUMANNI í Hamborg blöskr- aði svo glannalegur akstur ann- ars bílstjóra, að hann neyddi ökuþórinn til að nema staðar og sprautaði kölnarvatni í andlit hans. Þakkirnar fyrir löggæsl- una voru þær að maðurinn var dæmdur fyrir grófa líkamsárás. Talsmaður réttarins sagði að sakbomingurinn hefði ekið fram úr ökuþómum og neytt hann tii að stöðva bifreiðina. „Lærðu að aka áður en þú sest undir stýri aftur," æpti hann og úðaði síðan kölnar- vatninu í andlit mannsins. Hans-Dieter Nessemann dómari sagði að slíkt athæfi væri vítavert, jafnvel á heitum sumardegi. Maður- inn var sviptur ökuleyfinu í þrjá mánuði og var dæmdur til að greiða 2.400 marka (58.000 ísl. kr.) sekt. æL V^terkur og k-/ hagkvæmur auglýsingamiöill! Grafarvogur - einbýli Glæsilegt einbýli á einni hæð, 200 fm. Ca 30 fm bílsk. Vandaðar innréttingar. 4 svefnherbergi. Sjónvarpshol. Góðar stofur. Fullfrágengið hús. Mikið útsýni. Mjög hagstæð áhvílandi lán. Ákveðin sala. Laust fljótl. Huginn, fasteignamiðlun, Pósthússtræti 17, sími 25722, Vantar 2ja-3ja herb. íbúð í Vesturbæ eða á Seltjarnarnesi. Mjög góð greiðsla v. samning í boði fyrir rétta eign. 28444 Opið kl. 1-3 NÚSEIGNIR H&SKIP VELTUSUNDI 1 SiMI 28444 Daníel Amason, lögg. fast., jtfj HelgiSteingrímsson.sölurtjóri. ■“ : I Glæsilegar íbúðir á besta stað í Vesturbæ í þessu stórglæsilega 3ja hæða fjölbýlishúsi við Álagranda (Bárugranda) eru til sölu 2ja og 3ja-4ra herb. íbúöir. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og léttir innveggir fylgja. Sameign er fullfrágengin innan húss og utan og lóð fylgir frágengin ásamt bílageymslu. Fyrstu íbúðirnar verða afhentar í desember nk. Verð og greiðslukjör eru afar hagstæð, m.a. bíður seljandi eftir útborgun lána frá Húsnæðisstofnun ríkisins að því tilskildu að kaupandi hafi lagt inn lánsum- sókn og fengið staðfestingu á því að hann sé lánshæfur. Byggingaraðili er Hagvirki hf. Teikningar annast Arkitektar, Laufásvegi 19. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofu Eignamiðlunar. EIGIVAMIÐUMIV 2 77 11 T305. Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleilur Cuðmundsson, sölum. rj Þóróllur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 r A\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\\v\\\\\\\ Skrifstofur og lagerpláss í Skeifunni Til sölu um 1800 fm skrifstofu- hæð og um 2000 fm kjallari með innkeyrslu í nýbyggingu í Faxafeni 14. Húsið stendur á horni Skeiðarvogs og Miklu- brautar. Afhendist tilbúið undir tréverk um næstu áramót. Góð greiðslukjör. Teikningar og upplýsingar á skrifstofunni. Góð bílastæði. Einkasala. • - w,,. ‘ ..... EiGnnmiÐLunin m tHNGHOLTSSTRÆTl 3, SÍMI 27711 Sverri Kristinsson sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson sölumaður - Unnsteinn Beck hrl. - Þórólfur Halldórsson lögfræðingur.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.