Morgunblaðið - 21.08.1988, Page 24

Morgunblaðið - 21.08.1988, Page 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988 Anna Sigríður Hróðmarsdóttir. Lít á leirmuna- smíðina sem listiðn • • Rætt við Onnu Sigríði Hróðmarsdóttur leirmunasmið fírði og uppalin í Hveragerði þó hafí lengst af búið í Reykjavík. i líkar vel að búa úti á landi þó kunni einnig vel við Reykjavík. ] líst ágætlega á að vera hér r gallerí enda hefur fólkið í Ska firði tekið mér mjög vel. Svo v ég auðvitað að ég fái vegfaren sem leið eiga hjá til að stoppa mér. Að sögn Önnu er. keramik þjóðlegt orð, notað yfír allt s búið er til úr leir. „Á íslandi er einnig talað keramik en íslenska orðið er 1 kerasmiður eða leirmunasmic Leirmunasmiðir á íslandi voru € margir þegar ég byijaði að fást þetta fyrir 15 árum. Þeim h£ hins vegar fjölgað mjög. í dag þeir töluvert margir og margir rr færir. Byijaði allt með biskupni Hvernig verður hugmyndin hlutnum til í huga listamanns Er hver hlutur vandlega úthugsa fyrirfram eða verður hugmyndir um leið og hluturinn? „Þetta er mjög misjafnt og fer dæmis eftir leirtegundum. Fles hugmyndimar mínar verða til þe ég er að vinna. Þá læt ég hugi reika og oft dettur mér þá eitth í hug. Svo mótast þessar hugmy ir í kollinum á mér mismuna lengi. Kaffístell sem ég k Handapat var til dæmis ár í vinr því það leið eitt ár frá því að fékk hugmyndina þangað til gerði prufu. Oft verða nýjir hlutir til af sjí sér þegar eitthvað mistekst eða aflaga í vinnslunni og eftir sten einhver hlutur. Stundum langar mig til að srr en geri mér ekki alveg grein f því hvemig ég útfæri það. Þan var til dæmis með taflið mitt. var lengi búin að ætla mér að i til taflmenn en hafði aldrei ko; Því í verk. Svo byrjaði þetta með biskupnum. Eg var að útl hlut af allt öðru tæi, litla kerlii MÖRG höfum við fylgst með leirmunasmið að störfum. Við höfum séð hvernig ólöguleg leirhrúga umbreyt- ist í höndum listamannsins og tekur á sig nýja mynd. Reglan í lögun lilutarins eykst sífellt og á endanum er leirhrúgan orðin að fag- urlega skreyttum vasa, styttu eða einhverju því sem listamanninum dettur í hug að búa til. Einn þessara leir- munasmiða er Anna Sigrið- ur Hróðmarsdóttir sem býr ásamt eiginmanni sínum Pétri Víglundssyni í Varmahlíð í Skagafirði. Blaðamaður Morgunblaðs- ins var þar á ferð fyrir skömmu og spjallaði þá við Önnu. Handapat. Anna eg Pétur fyrir framan Lund. g lærði keramik sem iðngrein hjá Kjarval og Lökken. Kjarval er íslensk, sonar- dóttir Jóhannesar Kjarval, en Lökken er Dani. Þau voru með keramik- verkstæði í Reykjavík og hjá þeim læiði ég í fímm ár. Ég lauk námi vorið 1977 og byij- aði þá með eigið verkstæði sem ég héf rekið síðan með hléum. Fyrsta verkstæðið mitt var í homi á bílskúr á Vesturgötunni. Þar var ég í tvö ár en flutti mig svo um set og setti upp verkstæði í kjallaranum á Suð- urgötu 8. Á Suðurgötunni var ég í átta ár. Um tíma sótti ég námskeið í Myndlistarskóla Reykjavíkur. Eg hef enn ekki haldið neina sýningu á verkum mínum nema sýningu á sparibaukum í Alþýðu- bankanum í vor. Ég ætla mér samt að halda sýningu en það verður ekki alveg strax. Likar vel úti á landi Þann 4. júní fluttu þau Anna og Pétur úr Reykjavík norður yfír heið- ar. Þau keyptu húsið Lund í Varmahlíð og þar er Anna búin að setja upp vinnustofu og gallerí. „Seinustu árin höfum við komið í Skagafjörðinn á sumrin og ég hef flutt verkstæðið með mér. Pétur er ættaður héðan og hann rekur hér verkstæði í félagi við aðra. Hann gat' starfsins vegna ekki verið í Reykjavík á sumrin og við ákváðum því að flytja hingað. Sjálf er ég ekki óvön lands- byggðinni því ég er fædd á Homa- með taupoka sem í mátti setja efni. Er ég fór að skoða kerlin^ sá ég að hún gat alveg verið t up. Svo komu hinir taflmenn eiginlega af sjálfu sér.“ Anna segir að oft komi fólk ákveðnar óskir og vilji fá tiltí hluti smíðaða. „Þetta fínnast mér oft skem leg verkefni. Til dæmis fékk ég sinni það verk að búa til afms gjöf fyrir Leikfélag Selfoss gefa átti Leikfélagi Hverageri tilefni af 40 ára afmæli þess. ( in var stytta af ákveðinni gerí ég hafði sérstaklega gaman a fást við hana. Það er ægilega þreytandi að alltaf til sama hlutinn. Á tím smíðaði ég styttur fyrir verslu Kúnígúnd. Þær voru vinsæla

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.