Morgunblaðið - 21.08.1988, Page 42

Morgunblaðið - 21.08.1988, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða starfsfólk til bréfberastarfa í hálfsdagsstörf fyrir hádegi. Upplýsingar á skrifstofu Póststofunnar, sími 687010. Póststofan í Reykjavík. Afgreiðslustörf Óskum að ráða hresst og lipurt starfsfólk til afgreiðslustarfa. Upplýsingar á staðnum eftir hádegi. Rafkaup Suðurlandsbraut 4. I&nskólinn í Reykjavík Baðvarsla Óskað er eftir fólki til að annast baðvörslu í Vörðuskóla. Upplýsingar veitir Óskar Valdimarsson, hús- vörður Vörðuskóla, í síma 10186 frá kl. 10.00-12.00. Húsvörður Menntamálaráðuneytið óskar að ráða hús- vörð til Þjálfunarskóla ríkisins, Blesugróf 27. Ritari Menntamálaráðuneytið óskar að ráða ritara til Þjálfunarskóla ríkisins, Blesugróf 27. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsinga- deild Mbl. fyrir 28. ágúst merktar: „J - 8636“. Starfsfólk Deildarþroskaþjálfa og starfsmenn (með- ferðarfulltrúa) vantar strax eða eftir nánara samkomulagi á hinar ýmsu stofnanir félags- ins. Um er að ræða bæði heilar stöður og hlutastörf. Nánari upplýsingar gefa forstöðumenn: Bjarkaráss, s. 685330, Lyngáss, s. 38228, Lækjaráss, s. 39944, sambýli, s. 688185, skammtímavistunar, s. 31667. Upplýsingar eru einnig gefnar á skrifstofu félagsins í síma 15941. Styrktarfélag vangefinna. Tískuverslun Starfskraftar óskast strax í dömu og herra- deild. Upplýsingar á staðnum milli kl. 5-7 e.h. Tfskuverslun i Kringlunni, sími68 62 44. Líflegt starf Viljum ráða starfsmann í útkeyrslu á hús- gögnum og samsetningu þeirra. Mikil vinna. Góð laun. Hafið samband við Lárus Hauksson á Hest- hálsi 2-4, sími 672110. HÖNNUNl • GÆÐI • ÞJÓNUSTA 98! KRISDÁN SIGGEIRSSON Hesthálsi 2-4. Starfsfólk óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 15.00 daglega. f / ) K V E í NNASKOLINN R E Y K ) A V í K M I N.NI'ASKÓLI V I O F K i K I R K | U V I. C Laus eru til umsóknar störf við kaffiumsjón kennara og mötuneyti nemenda. Um er að ræða fullt starf í 9 mánuði og hálft starf í 8 mánuði. Nánari upplýsingar í skólanum, sími 13819. Skólameistari. Kerfisfræðingur Innlánastofnun í Reykjavík vill ráða kerfis- fræðing til framtíðarstarfa í tölvudeild. Leitað er eftir aðila með menntun í tölvunarfræðgm eða góða þekkingu í RPG/II. Þekking á PC tölvum er æskileg. í boði eru góð laun og góð vinnuaðstaða. Umsóknarfrestur er til 1. september nk. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Kerfisfræðingur - 7002" fyrir þann tíma. Starfsfólk óskast Óskum eftir duglegum og ábyggilegum starfskrafti í eftirtalin störf: Sölumaður í smávörudeild. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Á kassa. Vinnutími frá kl. 13.00-18.30. Upplýsingar gefurverslunarstjóri á staðnum. Kringlunni 7. Skemmtileg starf Viltu vinna með börnum? Okkur vantar áhugasama og góða mann- eskju í 80% starf (4 virkir dagar í viku). Þetta er lítið 2ja deilda dagheimili og starfsandinn góður. Ef þú hefur áhuga, hafðu þá samband við Vilborgu í síma 688816 og fáðu upplýsingar. ra Lausar stöður Dagvistarheimilið Kópasteinn Matráðskona. Staða matráðskonu er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 41565. Fóstrur eða starfsfólk með aðra uppeldis- menntun óskast til starfa á dagvistarheimili bæjarins. Upplýsingar um störfin gefur dagvistarfulltrúi í síma 45700. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá Félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. Ritari framkvæmdastjóra Stórt deildaskipt verslunarfyrirtæki óskar að ráða ritara framkvæmdastjóra. Starfssvið er einkum innlendar og erlendar bréfaskriftir, skjalavistun, símsvörun og önn- ur almenn skrifstofustörf. Umsækjendur verða að hafa góða framkomu og þjónustulund. Fimm til tíu ára starfs- reynsla er nauðsynleg ásamt góðri íslensku, og enskukunnáttu og hæfni til sjálfstæðra vinnubragða og frumkvæðis Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf skilist til auglýsingadeildar Mbl. eigi síðar en 25. þessa mánaðar, merktar: „Rit- ari framkvæmdastjóra - 3781“. Verslunarstörf Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa á eftir- töldum stöðum: Skeifan 15 1. Afgreiðslustörf á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í matvöru- og sérvörudeildum. 3. Störf við verðmerkingar á sérvörulager. Kringlan 1. Afgreiðslustörf á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í sérvöru- og matvöruverslun. Kjörgarður, Laugavegi 59 Afgreiðslustörf í matvörudeild. Eiðistorg, Seltjarnarnesi 1. Afgreiðslustörf á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í matvöruverslun. Lager i Hafnarfirði Lagermenn í heilsdagsstörf. Margskonar hlutastörf koma til greina. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi alla virka daga frá kl. 13-17.30. Sími 686566. Umsóknareyðublöð á skrifstofu. HAGKAUP starfsmannahald, Skeifunni 15. r

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.