Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 21.08.1988, Blaðsíða 45
mSíWjJSí'SMflHffiSMHfJBWaife atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna ffl Iþróttahús Óskum eftir að ráða starfsfólk að íþrótta- mannvirkjum Kópavogs frá 1. sept. að telja. Hér er um að ræða baðvörslu, umsjón og ræstingarstorf við eftirtalin mannvirki: íþróttahús Snælandsskóla, íþróttahúsið Di- granes og fþróttahús Kópavogsskóla. Laun eru samkvæmt 62. launaflokk starfs- mannafélags Kópvogsbæjar. Umsóknareyðublöðjiggja frammi á félags- málastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Upplýsingar gefur íþróttafulltrúi í síma 45700 dagana 22.-26. ágúst milli kl. 10 og 12. Umsóknarfrestur er til 26. ágúst. íþróttafulltrúi. i- og ritfangaverslun Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa frá kl. 9.00-18.00, vanur afgreiðslu. Upplýsingar í versluninni mánudag og þriðju- dag frá kl. 16.00-18.00. Síöumúla 35 - Síml 36811 Sölumaður Gamalgróin fasteignasala í borginni óskar eftir ungum og duglegum sölumanni. Miklir tekjumöguleikar og meðeign kemur til greina. Eiginhandarumsókn með uppiýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist aug- lýsingadeild Mbl. fyrir kl. 17.00 nk. þriðju- dag 23. þ.m. merkt: „Framtíðaratvinna - 8643“. Byggingaverkamenn Okkur vantar nú þegar vana byggingaverka- menn til vinnu á Reykjavíkursvæðinu. Upplýsingar hjá Hauki eða Júlíusi í síma 689506. Loftorka, Borgarnesi hf. Framtíðarstörf Óskum eftir að ráða gott fólk til margvís- legra framtíðarstarfa. ★ Ritara hjá góðu útflutningsfyrirtæki. ★ Launabókara út á land. ★ Ritara, almenn skrifstofustörf. ★ Ritara í hlutastarf. ★ Afgreiðslugjaldkera frá kl.._ 14.00-19.00 Góð laun. ★ Deildarstjóra í herrafatadeild. ★ Afgreiðslumanneskju í tískuvöruverslun. ★ Góða menn til framleiðslustarfa. Góð laun. Skrifstofan er opin alla virka daga frá 9.00- 12.00 og 13.00-15.00 WMiirn «/i Brynjólfur Jónsson • Nóatun 17 105 Rvik • simi: 621315 • Alhlida raöningafrjonusta • FyrirtæUjasala • Fjarmálaradgjúf fyrir fyrirtæki Afgreiðsla á snyrtivörum Traust fyrirtæki vill ráða til starfa afgreiðslu- manneskju í glæsilega snyrtivörudeild. Umsóknir, er greina frá aldri, menntun og fyrri störfum, senðist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir nk. miðvikudag, merktar: „Gott starf - 4360“. Býrð þú í hverfinu? Viljum ráða gott afgreiðslufólk á kassa og til uppfyllingar í eftirtaldar verslanir okkar: KRON, Dunhaga, KRON, Fellagörðum, KRON, Stakkahlíð Kf. Hafnfirðinga, Strandgötu. Einnig góðan kjötskurðar- og kjötafgreiðslu- mann í verslunarmiðstöðina Miðvang í Hafnar- firði. Um er að ræða hálfs- og heilsdagsstörf. Starfsmannafríðindi og góð vinnuaðstaða. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrif- stofu KRON á 3. hæð í Kaupstað og verslunar- stjórar í viðkomandi verslunum. mnnmMjm Lánasvið - viðskiptafræðingur Iðnaðarbankinn hf., Lækjargötu vill ráða starfsmann til starfa á lánasviði. Starfið er laust samkvæmt nánara samkomu- lagi. Starfssvið: Arðsemismat, mat á lánsum- sóknum og skýrslugerðir ýmiskonar. Leitað er að viðskiptafræðingi. Einhver starfsreynsla er æskileg. en ekki skilyrði. Um er að ræða sjálfstætt og krefjandi starf. Farið verður með allar umsóknir og fyrir- spurnir í fyllsta trúnaði. Umsóknir og allar nánari upplýsingar eingöngu veittar á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 1. sept. nk. Qiðni Tónsson RÁDCJÖF &RÁDN1NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVtK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Eldhús Vffilsstaðaspítala Matarfræðingur óskast sem fyrst í staf að- stoðaryfirmatarfræðings eldhúss Vífilsstaða- spítala. Vinnutími er frá kl. 7.30-15.30. Um- sækjendur þurfa að hafa matarfræðipróf. Nánari upplýsingar gefur Þuríður Hermanns- dóttir í síma 602800-41. Matartæknir óskast sem fyrst í eldhús Vífils- staðaspítala. Vinnutími er frá kl. 7.30-15.30. Starfið felst í almennri matreiðslu og mat- reiðslu sérfæðis. Umsækjendur þurfa að hafa matartæknipróf eða sambærilega menntun. Nánari upplýsingar gefur Þuríður Hermanns- dóttir í síma 602800-41. RÍKISSPÍTALAR STARFSMANNAHAID fSSSSSSi, ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKÖTI Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Landakotsspítali býður ykkur ákjósanlegan vinnustað í hjarta borgarinnar með góðar strætisvagnaferðir í allar áttir. Þar geta hæfi- leikar ykkar notið sín, því við erum opin fyrir öllum nýjungum og viljum að starfsfólk okkar fái tækifæri til þess að vinna að þeim með okkur. Við bjóðum aðlögunarkennslu áður en starfs- menn fara á sjálfstæðar vaktir, góðan starf- sanda og samstarfsvilja. Við höfum lausar stöður á öllum legudeildum, móttökudeild, svæfingadeild og gjörgæslu- deild. Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu hjúkrunarstjórnar sem veitir nánari upplýs- ingar í síma 19600/220/300. Alla virka daga frá kl. 8.00-16.00. Dagheimili Litlakot óskar eftir að ráða yfirfóstru og starfsmenn sem fyrst. Um er að ræða eina dagheimilis- deild með 18 hress og góð börn á aldrinum 1-3ja ára. Hópurinn er misstór vegna vakta- vinnu foreldra og vinnutími breytilegur. Upplýsingar gefur Dagrún í síma 19600/297 fyrir hádegi. Ræstingafólk Engin stofnun gengur án ykkar. Okkur vantar ræstingafólk til starfa. Upplýsingar gefur ræstingastjóri á skrifstofu ræstingastjóra á 5. hæð. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Landakot 19.08 1988. Ós - starfskraftur Okkur vantar: - Vélvirkja. - Mann vanan trésmíðum. - Mann vanan járnabindingu. - Menn í röra- og helluverksmiðju. - Menn í einingaverksmiðju. Upplýsingar Kristjáni Þorleifssyni, í síma 651444 milli kl. 13 og 15 mánudag, 22. ágúst. SEM STEMST Steypuverksmiója SUÐURHRAUNI 2. 210 GARÐABÆ o 651445 — 651444 9 Hefur þú áhuga á uppeldisstörfum? Ef svo er þá vantar fóstrur eða annað uppeld- ismenntað fólk og starfsmenn til almennra uppeldisstarfa á dagheimilið Sólbrekku, Sel- tjarnarnesi. Um er að ræða heilar og hálfar stöður. Einnig vantar aðstoðarmatráðskonu eftir hádegi og starfsmann til afleysinga. Athugið að möguleikar eru á dagvistarpláss- um fyrir börn starfsfólks. Allar nánari uplýsingar gefur forstöðumaður í síma 611961.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.