Morgunblaðið - 01.09.1988, Síða 13

Morgunblaðið - 01.09.1988, Síða 13
13 MORGUNBLAÐIÐ, FlMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 Frá ráðstefnu nálastungu- og leysigeislalækna sem sótt var af sér- fræðingur frá 9 löndum. Hallgrímur Þ. Magnússon svæfingalæknir, Andrew Fischer frá Bandaríkjunum, Pekka Pöntinen læknir frá Finnlandi og Phil Rog- er« dýralæknir frá írlandi. þar sem beitt er nálastungu- og leysigeislatækni. Hallgrímur var kosinn í stjórn samtakanna á ráð- stefnunni. Auk hans sátu hana 5 íslenskir læknar. „Við höfum hér á ráðstefnunni kynnst mörgu sem unnt er að nota við daglega vinnu við meðferð á sjúklingum," sagði Hallgrímur. Að sögn Pekka Pöntinen hefur fjöldi lækna sýnt fram á að sárs- auki minnkar eftir að leysigeisla- tækni hefur verið notuð. Hlutlæga rannsókn á árangrinum hafa menn gert með sérstökum sársaukamæli sem Andrew Fisher, læknir frá Bandaríkjunum, fann upp. Um tvenns konar mæla er að ræða og annar er notaður til að fínna sárs- aukapunkta. Honum _er þrýst á svæðið sem kannað er og sýnir hvað það þolir mikinn þrýsting áður en sársauki kemur fram. Mjög þýð- ingarmikið er að fínna rétta sárs- aukapunktinn sem beina á með- ferðinni að. Hinn mælirinn er notað- ur til að mæla áhrif meðferðar og til að kanna ástand vöðva. Hann sýnir mýkt vöðvans. Mælirinn er mikið notaður við meðferð á íþrótta- mönnum sem þurfa meðferð gegn stífum vöðvum. Mælingar fyrir meðferð, meðan á henni stendur og eftir gera það mögulegt að fylgj- ast með árangri meðferðarinnar. „Eg er mjög ánægður að kynn- ast þeim sem nota þetta tæki. Með því er hægt að fylgjast með með- ferðinni og sanna hvenær aðferðirn- ar eru áhrifaríkar og hvenær ekki. Það síðarnefnda hefur ekki síður, verið rætt á ráðstefnunni,“ sagði Andrew Fischer. Læknarnir sögðu notkun þessara mæla stöðugt aukast en þeir væru mikilvægir fyrir sjúklinginn því hann gæti séð árangur meðferðar- innar og þannig næðist betra sam- band við hann. Slíkt væri nauðsyn- legt því oft þyrfti að fá sjúklingana til að breyta lífemi sínu svo ekki sækti í sama horf eftir meðferð hjá lækni. Einn dýralæknir sótti ráðstefn- una, Phil Rogers frá írlandi. Hann sagði mjög þýðingarmikið fyrir sig að kynnast notkun sársaukamælis- ins. Hann mætti nota á dýr til að fínna hvar sársaukinn væri áður en nálarstungu- eða leysigeislatækni væri beitt, svo sem við kappreiða- hesta. — Sig. Jóns. WORD SÉ RITVINNSLA EITTHVAÐ FYRIR ÞIG, ÁTT ÞÚ ERINDI VIÐ WORD KERFIÐ, eitt hið öfíugasta og mest notaða hérlendis. 5.-8. september Word kerfið inniheldur m.a. sjálfvirkt efnisyfirlit og atriða- skrá. í því má vinna samtímis á 7 mismunandi skrár. EFNI: Skipanir kerfisins • Uppsetning skjala og bréfa • íslenskir staðlar • Æfingar. LEIÐBEINANDI: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari. TÍMI OG STAÐUR: Kl. 8.30-12.30 í Ánanaustum 15. SÍMI: 621066 Stjórnunarfélag Islands ---— « m-----------æ*--- Okkur fannst vera kominn tími til að gera eldhúsinu og baðinu jafn hátt undir höfði og öðru rými heimilisins. Þess vegna höfum við opnað verslun sem sérhæfir sig í valinni vöru fyrir eldhús og bað. í versluninni kynnum við nýjatímann í innrétting- um frá Poggenpohl og Ármannsfelli (hannaðar af Finni Fróðasyni), tækjunum frá Gaggenau, hreinlætistækjunum frá Ideal Standard, flísum, matarstellum, eldhúsáhöldum...—öllu sem viðkemur eldhúsi og baði. Velkomin. FAXAFEN 5, SÍMI: 68 5680 .81-31 -ÓBaiiyonuJöm c'tfiri ifiíj >1101 num [

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.