Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 13
13 MORGUNBLAÐIÐ, FlMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 Frá ráðstefnu nálastungu- og leysigeislalækna sem sótt var af sér- fræðingur frá 9 löndum. Hallgrímur Þ. Magnússon svæfingalæknir, Andrew Fischer frá Bandaríkjunum, Pekka Pöntinen læknir frá Finnlandi og Phil Rog- er« dýralæknir frá írlandi. þar sem beitt er nálastungu- og leysigeislatækni. Hallgrímur var kosinn í stjórn samtakanna á ráð- stefnunni. Auk hans sátu hana 5 íslenskir læknar. „Við höfum hér á ráðstefnunni kynnst mörgu sem unnt er að nota við daglega vinnu við meðferð á sjúklingum," sagði Hallgrímur. Að sögn Pekka Pöntinen hefur fjöldi lækna sýnt fram á að sárs- auki minnkar eftir að leysigeisla- tækni hefur verið notuð. Hlutlæga rannsókn á árangrinum hafa menn gert með sérstökum sársaukamæli sem Andrew Fisher, læknir frá Bandaríkjunum, fann upp. Um tvenns konar mæla er að ræða og annar er notaður til að fínna sárs- aukapunkta. Honum _er þrýst á svæðið sem kannað er og sýnir hvað það þolir mikinn þrýsting áður en sársauki kemur fram. Mjög þýð- ingarmikið er að fínna rétta sárs- aukapunktinn sem beina á með- ferðinni að. Hinn mælirinn er notað- ur til að mæla áhrif meðferðar og til að kanna ástand vöðva. Hann sýnir mýkt vöðvans. Mælirinn er mikið notaður við meðferð á íþrótta- mönnum sem þurfa meðferð gegn stífum vöðvum. Mælingar fyrir meðferð, meðan á henni stendur og eftir gera það mögulegt að fylgj- ast með árangri meðferðarinnar. „Eg er mjög ánægður að kynn- ast þeim sem nota þetta tæki. Með því er hægt að fylgjast með með- ferðinni og sanna hvenær aðferðirn- ar eru áhrifaríkar og hvenær ekki. Það síðarnefnda hefur ekki síður, verið rætt á ráðstefnunni,“ sagði Andrew Fischer. Læknarnir sögðu notkun þessara mæla stöðugt aukast en þeir væru mikilvægir fyrir sjúklinginn því hann gæti séð árangur meðferðar- innar og þannig næðist betra sam- band við hann. Slíkt væri nauðsyn- legt því oft þyrfti að fá sjúklingana til að breyta lífemi sínu svo ekki sækti í sama horf eftir meðferð hjá lækni. Einn dýralæknir sótti ráðstefn- una, Phil Rogers frá írlandi. Hann sagði mjög þýðingarmikið fyrir sig að kynnast notkun sársaukamælis- ins. Hann mætti nota á dýr til að fínna hvar sársaukinn væri áður en nálarstungu- eða leysigeislatækni væri beitt, svo sem við kappreiða- hesta. — Sig. Jóns. WORD SÉ RITVINNSLA EITTHVAÐ FYRIR ÞIG, ÁTT ÞÚ ERINDI VIÐ WORD KERFIÐ, eitt hið öfíugasta og mest notaða hérlendis. 5.-8. september Word kerfið inniheldur m.a. sjálfvirkt efnisyfirlit og atriða- skrá. í því má vinna samtímis á 7 mismunandi skrár. EFNI: Skipanir kerfisins • Uppsetning skjala og bréfa • íslenskir staðlar • Æfingar. LEIÐBEINANDI: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari. TÍMI OG STAÐUR: Kl. 8.30-12.30 í Ánanaustum 15. SÍMI: 621066 Stjórnunarfélag Islands ---— « m-----------æ*--- Okkur fannst vera kominn tími til að gera eldhúsinu og baðinu jafn hátt undir höfði og öðru rými heimilisins. Þess vegna höfum við opnað verslun sem sérhæfir sig í valinni vöru fyrir eldhús og bað. í versluninni kynnum við nýjatímann í innrétting- um frá Poggenpohl og Ármannsfelli (hannaðar af Finni Fróðasyni), tækjunum frá Gaggenau, hreinlætistækjunum frá Ideal Standard, flísum, matarstellum, eldhúsáhöldum...—öllu sem viðkemur eldhúsi og baði. Velkomin. FAXAFEN 5, SÍMI: 68 5680 .81-31 -ÓBaiiyonuJöm c'tfiri ifiíj >1101 num [
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.