Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 01.09.1988, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. SEPTEMBER 1988 51 Perluskreyttur myndarammi eftir Sarah Pucci og stjarna eftir Guð- rúnu Hrönn Ragnarsdóttur. Tvær sýningar opn- aðar í Nýlistasafninu TVÆR sýningar verða opnaðar í Nýlistasafninu föstudaginn 2. september á verkum Guðrúnar Hrannar Ragnarsdóttur og Sarah Pucci. Guðrún Hrönn nam við Myndlista- og handíðaskóla íslands 1974—1978 og útskrifaðist úr Nýlistadeild. Einn- ig stundaði hún nám í Hollandi við Den Vrije Akademie í Den Haag og Jan van Eyck Akademie í Maastricht 1978-82. Guðrún hefur áður haldið tvær einkasýningar í Nýlistasafninu, einkasýningu í Boekie Woekie í Amsterdam, auk þátttöku í ýmsum samsýningum á íslandi og erlendis. Á sýningunni í Nýlistasafninu verða olíumálverk, akrílmyndir og skúlpt- úrar. Sarah Pucci er á 86. aldursári og hefur fengist við að búa til perluskre- ytta og skrautlega hluti frá 1959. Nýlistasafnið á verk eftir hana en hún hefur sýnt í SÚM, Eat Art Gall- erí í Dússeldorf, Galleríi Ben Votier í Nissa og Neue Gallerie í Aachen ásamt dóttur sinni, Dorothy Iannone, og sl. vor sýndi Sarah í Boekie Wo- ekie í Amsterdam. Sýningarnar standa til 18. septem- ber og er Nýlistasafnið opið daglega frá kl. 16—20 og kl. 14—20 um helg- ar. (Fréttatilkynning) Kynfræðslustöðin: Fyrirlestur um kynlíf FYRIRLESTUR um kynlíf og Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur og hefst þörf á nýrri kynfræðslu verður klukkan 20. Jóna Ingibjörg lauk haldinn á vegum Kynfræðslu- meistaraprófi í kynfræðslu frá stöðvarinnar í Tónbæ í dag, Pennsylvaníuháskóla í Banda- fimmtudag. ríkjunum í vor, segir í fréttatilkynn- Fyrirlesturinn verður fluttur af ingu frá Kynfræðslustöðinni. Músíkleikfimin hefst mánudaginn 26. september. Styrkjandi og liðkandi æfingarfyrir konur á öllum aldri. Byrjenda- og framhaldstímar. Kennslaferfram í íþróttahúsi Melaskóla. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022 um helgina og virka daga í sama síma eftir kl. 15. ÍSLENSKUKENNARAR ATHUGIÐ! Hin vinsæla Kennslubók í málvísi og Ijóð- list fyrir 9. bekk grunnskóla eftir Gunnlaug V. Snævarr og Jón Norland er komin út að nýju. Auk þess hefur bæst í hópinn ný bók eft- ir sömu höfunda, sem nefnist Kennslubók í íslensku fyrir 7. og 8. bekk grunnskóla, og er hún í svipuðu formi og 9. bekkjar bókin. Skiptist hún í þrjá aðalkafla sem fjalla um málnotkun, málfræði og bók- menntasögu. Hafið samband við Offsetfjölritun (s. 91 -687890) og pantið bækur fyrir bekki ykkar. Hvar færðu yfír 150 tegundir af sófasettum á sama stað? Hvar færðu dýr sófasett, ódýr sófasett, venjuleg sófasett, óvenjuleg sófasett, lítil sófasett og stór sófasett? Hvar færðu frábær greiðslukjör, persónulega þjónustu, hámarks gæði og faglega ráðgjöf í þægilegu um- hverfi? Svar: IHúsgagnahöllinni! Já, sértu í húsgagnahugleiðingum, þá sérðu það að þú getur ekki sleppt því að líta til okkar. Við tökum heim nýjar sendingar af vörum á hverjum degi. Húsgagnasýning alla daga REYKJAVÍK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.