Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988
I DAG er föstudagur 7.
október, sem er 281. dagur
ársins 1988. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 4.40 og
síðdegisflóð kl. 16.45. Sól-
arupprás í Rvík kl. 7.54 og
sólarlag kl. 18.35. Myrkur
kl. 19.22. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.15 og
tunglið í suðri kl. 10.58.
Almanak Háskóla íslands.)
Ekki getið þér drukkið
bikar Drottins og bikar
illra anda. Ekki getið þér
tekið þátt f borðhaldi
Drottins og borðhaldi illra
anda. (1. Kor. 10,21.)
1 2 3
■
6 1
■ pr
8 9 U
11 w\ 13
14 16 H ,
16
LÁRÉTT: 1 draga úr, 6 nytja-
landa, 6 ójafna, 7 rómversk tala,
8 tré, 11 samtenging, 12 greinir,
14 kát, 16 mælti.
LÓÐRÉTT: 1 hættulegt, 2 pabbi,
3 keyra, 4 meltingarfæri, 7 krafta-
Utíl, 9 styrkja, 10 ungviða, 13
mannsnflfri, 15 bjór.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: 1 festar, 5 tó, 6 krónan,
9 tel, 10 gg, 11 ok, 12 ana, 13
rann, 15 ögn, 17 rafall.
LÓÐRÉTT: 1 faktorar, 2 stól, 3
tón, 4 rangar, 7 reka, 8 agn, 12
anga, 14 nöf, 16 nl.
/7A ára afinæli. Á morg-
I U un, laugardag, er 70
ara Guðlaug Sveinsdóttir,
Garðabraut 19, Garði. Hún
tekur á móti vinum og vanda-
mönnum í samkomuhúsinu
Garði kl. 15—19 á afmælis-
daginn.
FRÉTTIR________________
AÐALFUNDUR Vélptjóna-
félags íslands verður haldinn
á Hótel Esju, Skálafelli 8.
október kl. 14. 1) Unnur
Amgrímsdóttir, formaður
Módelsamtakanna, verður
með fyrirlestur. 2) Veiijuleg
aðalfundarstörf. 3) Önnur
mál. 4) Katrín Jónsdóttir flyt-
ur pistil um gamla tíma. 5)
Kaffihlé og ftjálsar umræður.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ í
Kópavogi. Félagsvistin hefst
í Þinghól, Hamraborg 11,
mánudaginn 10. október nk.
kl. 20.30. Spilað verður annan
hvem mánudag, alls fimm
kvöld. Veitt verða kvöldverð-
laun og ein heildarverðlaun.
Allir velkomnir.
VETRARSTARF ITC-
deildanna (áður Málfreyjur).
Vetrarstarf ITC-deildanna
um Iand allt er nú að heíjast.
ITC á íslandi heldur fyrstu
ráðsfundi sína 8. og 9. októ-
ber. Fyrri fundurinn laugar-
daginn 8. október er haldinn
af ITC-deildinni Ýr á fundar-
dag deildarinnar í Síðumúla
17, Reykjavík og hefst skrán-
ing kl. 12.30. Kvöldfundur
verður haldinn í Átthagasal
Hótels Sögu og hefst kl.
19.30. Síðari fundurinn 9.
október er í umsjá ITC-deild-
arinnar Hörpu. Sá fundur er
haldinn í Húsi verzlunarinnar
og hefst kl. 9.30. Innan I.
ráðs ITC á íslandi em deild-
imar: Brellur, Patreksfirði,
Stailur, Tálknafirði, Bylta,
Bíldudal, Gná, Bolungarvík,
Harpa, Reykjavík og Ýr,
Reykjavík.
ORLOFSNEFND hús-
mæðra i Reykjavík. Fyrir-
huguð endurfundakvöld or-
lofshúsmæðra í Reykjavík
falla niður. Nefndin.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
KR-heimilinu, Frostaskjóli.
Hermann Ragnarsson les upp
kl. 11. Kl. 13 hefst leikfími
og handavinna. Kaffi kl. 15.
Opið til kl. 17.
FÉLAGSSTARF aldraðra,
Kópavogi. Kvöldvaka verður
í kvöld kl. 20.30 í félags-
heimilinu. Sýndar verða lit-
skyggnur frá starfinu. Kaffi-
veitingar og ball.
NESKIRKJA - Félagsstarf
aldraðra. Samverustund á
morgun, laugardag, kl. 15 í
safnaðarheimili kirkjunnar.
Sýndar myndir úr ferðum
síðastliðins vors. Sr. Guð-
mundur Óskar Ólafsson.
KVENSTÚDENTAFÉLAG
íslands og Félag íslenskra
háskólakvenna halda flóa-
markað að Hallveigarstöðum
(gengið inn frá Öldugötu) á
morgun, laugardag, kl.
13.30—17.30. Fatnaður á
fjölskylduna og margt góðra
muna.
SKIPIN
STAPAFELL kom af strönd
í fyrradag og Hvítanes fór á
strönd. Jökulfell fór til út-
landa og Fjallfoss kom frá
útlöndum. Freri fór á veiðar
og Dorado fór til útlanda.
Hekla kom af ströndinni í
gær og Álafosss fór til út-
landa. Arinbjörn kom af
veiðum og Karola R. kom
af ströndinni. Stapafell fór á
strönd og_ Dísarfell fór til
útlanda. Árfell fór til út-
landa. Walter Herwig fer í
dag og Hvidbjörnen fer.
Este er væntanlegt.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT til Strandarkirkju.
Eftirfarandi áheit höfðu bor-
ist til Strandarkirkju hinn 5.
október.
S.H. 10.000, S.H. 5.000, S.B.
5.000, Ásdís Hinriksdóttir
3.000, J.S. 3.000, V.í. 2.500,
Halldór 2.000, G.K. 2.000,
J.S. 1.300, Gamalt áheit A.G.
1.000, U.B. 1.000, Ónefndur
1.000, Jakob 1.000, Tvö göm-
ul áheit 1.000, J.B. 1.000,
O.J.A. 500, K.Þ. 500, S.J.
500, H.H. 400, Mímósa 231,
N.N. 200, Á.G. 200, S.S. 100.
NÝ RÍKISSTJÓRN
TEKUR VIÐ VÖLDUMÍii
uNSD
Nú er bara að sjá hvað stögin halda Goðinu lengi á stallinum ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna I
Reykjavtk dagana 7.október til 13. október, aö báóum
dögum meðtöldum, er I Holts Apóteki. Auk þess er
Laugarvegsapótek opið til kl. 22 alla vlrka daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrlr Reykjavfk, Sahjarnames og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. í slma 21230.
Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrír fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sfmi
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuvemdarstöó Reykjavfkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini.
Tannlæknafél. hefur neyðarvakt frá og maö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
Ónæmistæring: Upplýsingar vaittar varðandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) I sima 622280. Miliiliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
Viötalstimar miðvikudag kl. 18-19. Pess á mllli er sfmsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og réðgjafasimi Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. Siml
91 —28539 — simsvari é öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 8. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á mlðvikudögum kl. 16—18 i húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum í síma 621414.
Akureyrf: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Sehjamamaa: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt siml 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapðtek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apðtek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin tll skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i sima 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes síml 51100.
Keflavik: Apótekið er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgldaga og almenna fridaga kl.
10—12. Simþjónusta Heilsugæsiustöðvar ailan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á.
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást f símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. — Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13.
Sunnudaga 13—14.
HJilparstöð RKf, TJamarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö-
stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Simi 622266. Foraldrasamtökln Vímulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., mið-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi i helmahú8um eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Slmar 15111 eða 15111/22723.
Kvennaráðgjöfln Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20—22, simi 21500, símsvari. Sjátfshjálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3—6, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viðlögum
681515 (slmsvari) Kynningarfundir í Sfðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10— 12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræðlstöðln: Sálfræöileg ráögjöf 8. 623075.
Fráttasendingar rfldsútvarpains á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og megínlands Evrópu dsglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 tll 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
Islenskur tfmi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landapftallnn: alla daga kl. 16 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna-
daild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir íeður kl. 19.30—20.30. Bamaapftall Hringslns: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlækningadalld Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotaspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Bamadeild : Heimsóknartlmi annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftalinn í Foasvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarfoúðln
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartiml frjéls alla daga. Granadsdelld: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstððln: Kl. 14 til kl.
19. — Fæölngarheimili Reykjavfkur: Alia daga kl. 15.30
til kl. 16.30. - Kleppaapftali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. - VffHsstaðaspftali: Heimsókn-
artimi daglegakl. 15—16ogkl. 19.30—20. — St. Jóaafas-
pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð
hjúkrunarheimlli í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuriæknlahér-
aða og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan
sólarhringinn á Heilsugæslustöó Suöurnesja. Simi 14000.
Keflavfk — sjúkrahúalð: Heimsóknartími virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl. 15.00 —
16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrl - sjúkrahúslð: Heim-
sóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00.
Á bamadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. Slysavaröstofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, sfmi
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatnm og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml sfmi á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn Islands: Aöallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handrftasalun
Mánud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Háskólabðkasafn: Aðalbyggingu Háskóla Islands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa i aöalsafni, simi 694300.
Þjóðtninjasafnið: Opið alla daga nema mánudaga kl.
11—16.
Amtsbókaaafnlð Akureyri og Háraðsskjalaaafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugrípasafn Akursyran Oplð sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Raykjavfkun Aðalsafn, Þingholtsstraeti
29a, s. 27155. Borgarbókasafnlð i Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sölheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—18. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagölu 16, s. 27640. Opiö
mánud. - föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viö-
komustaóir vfðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir böm:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið f Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl.
10— 11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húslð. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Árfoæjarsafn: Opið um helgar f september kl. 10—18.
Ustasafn fslanda, Frikirkjuvegi: Opið alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Aagrfmssafn Bergstaðastrætl: Lokað um óákveðinn
tíma.
Hðggmyndasafn Asmundar Svelnssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Uatasafn Elnars Jðnasonan Opið alla laugardaga og
sunnudaga frá kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagarðurinn
er opinn daglega kl. 11 til 17.
Kjarvalsataðln Oplð alla daga vikunnar kl. 14—22.
Bðkasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplð mán,—föst.
kl. 9—21- Lesstofa opin mánud. tll föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seðlabanka/ÞJOAmlnjesafnt, Elnholti 4: Oplð
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sfml 699964.
Náttúrugrtpasafnlð, sýningarsalir Hverflsg. 116: Opnlr
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðiatofa Kðpavofls: Oplð i mlðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
SJóminjasafn islands Hafnarflröl: Opið alla daga vlkunn-
ar nema mánudaga kl. 14— 18. Hópar geta pantað tlma.
ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000.
Akureyri sími 80-21840. Siglufjöröur 80-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundataðfr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.15, en opið I böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalalaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00-17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föatud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. <rá Id.
8.00-17.30. Breiðhottslaug: Mánud. - föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fré kl.
8.00-17.30.
Varmáriaug I Mosfellssveh: Opln mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhðll Kaflavfkur er opln mánudaga — flmmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðvlku-
daga kl. 20-21. Símlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. fré kl. 8—16 og sunnud. fré kl. 9—11.30.
Sundlaug Akurayrar er opln mánudaga — föstudaga kl.
7— 21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Slml
23260.
Sundlaug Seltjamamea*: Opln mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.