Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988
23
Líbanon:
Geysiöflugri sprengju
varpað að Sýrlendingum
Skæruliðar segjast hafa skotið
niður njósnavél
Reuter
Nicolae Ceausescu Rúmeniuforseti og MíkhaU Gorbatsjov, leiðtogi
Sovétríkjanna, ásamt eiginkonum sínum.
Ceausescu í Moskvu:
Umbótunum lauk
fyrir 20 árum
Moskvu. Reuter.
Reírút. Reuter.
GEYSIÖFLUGRI sprengju var
varpað út um bUglugga í hverfi
múslima í vesturhluta Beirút í
gær. Sprengingin varð í hverfi
sem er á valdi Sýrlendinga og
TVEIR fereyskir útgerðarmenn
hafá ef til vill brotið gegn við-
skiptabanni Dana gegn Suður-
Afríku og Namibíu, þegar þeir
gerðu fiskveiðisamning við
Namibíu nýlega, að því er frétta-
skýrendur sögðu í gær.
Færeyingarnir fengu leyfi stjóm-
valda í Namibíu til að veiða í
namibískri fiskveiðilögsögu og selja
aflann í höfnum landsins.
„Við erum að kanna þetta mál,“
sagði talsmaður danska utanríkis-
ráðuneytisins. „Spumingin er, hvort
það heyrir fremur undir landstjóm-
að sögn lögreglumanna var
sprengikrafturinn sambærileg-
ur og við 2 kg af TNT-sprengi-
efni.
Sprengjunni var varpað úr bíl
ina í Færeyjum eða danska ríkið."
Danir, sem fara með utanríkis-
og vamarmál fyrir Færeyjar, sam-
þykktu viðskiptabann gegn Suður-
Afríku og Namibíu í maí 1986, en
Færeyingar, sem hafa vissa sjálfs-
stjóm innan danska ríkisins, hafa
enn ekki samþykkt slíkt bann fyrir
sitt leyti.
Suður-Afríka fer með stjóm
Namibíu í trássi við samþykkt Sam-
einuðu þjóðanna. Hún kvað á um,
að suður-afrísk stjómvöld skyldu
afsala sér landsstjóminni í hendur
namibísku þjóðarinnar.
sem ók um brú yfir verslunar-
hverfi og er talin mesta mildi að
engan sakaði.
Andstæðingar sýrlenskrar
íhlutunar í Líbanon hafa sprengt
dínamítstauta á götum úti alit frá
því sýrlenskir herliðar tóku að sér
að halda uppi lögum í vesturhiuta
Beirút í febrúar 1987. Að minnsta
kosti átta sýrlenskir hermenn hafa
fallið í vesturhluta Beirút fyrir
bílsprengjum, skothríð eða í hand-
sprengjuárásum sem gerðar hafa
verið á sýrlenskar stöðvar. Sýr-
lensk stjómvöld styðja stjóm mú-
slima í Beirút sem barist hafa um
völdin við bráðabirgðaherstjóm
kristinna manna allt frá því að
Amin Gemayel forseti lét af völd-
um 22. september s.l.
í gær skaut stórskotaliðssveit
Amal-skæruliða niður fjarstýrða
njósnavél ísraela þegar hún flaug
yfir þorpið Bidyas í suðurhluta
Líbanons. Þó er talið hugsanlegt
að vélin hafi hrapað vegna bilunar
í ljósi þess að þessar litlu njósna-
vélar fljúga lágflug á miklum
hraða og em því erfið skotmörk.
Talsmaður ísraelska hersins
neitaði því að ísraelski flugherinn
hefði misst njósnavél í Líbanon í
gær. Hann sagði að njósnavél
hefði hrapað til jarðar í ísrael í
þjálfunarflugi í gær og að vélin
hefði greinilega bilað. Varðandi
téð atvik við Bidyas sagði talsmað-
urinn að ísraelsk ormstuflugvél
hafi’ látið eldneytistank falla til
jarðar á þessu svæði.
NICOLAE Ceausescu Rúmeníu-
forseti, sem nú er í heimsókn í
Sovétríkjunum, skýrði Míkhaíl
Gorbatsjov Sovétleiðtoga svo frá,
að í Rúmeníu hefði umbótastefh-
unni verið hrint í framkvæmd
fyrir langalöngu, fyrir tveimur
áratugum, strax eftir að Ceau-
sescu tók við valdataumunum.
í sameiginlegri yfirlýsingu þjóð-
arleiðtoganna, sem birtist í Prövdu
í gær, sagði Gorbatsjov, að sov-
éskir kommúnistar væm „sann-
færðir um, að sósíalisminn þyrfti á
gagngerri endumýjun að halda" en
Ceausescu sagði, að róttæk um-
sköpun hefði nú þegar átt sér stað
í Rúmeníu.
„Nicolae Ceausescu lýsti þeim
byltingarkenndu breytingum, sem
átt hefðu sér stað í Rúmeníu, eink-
um eftir níunda flokksþingið, um-
sköpun, sem leitt hefði til endumýj-
unar á öllum sviðúm þjóðlífsins,“
sagði í yfirlýsingunni.
Ceausescu var kjörinn flokksleið-
togi á m'unda þingi rúmenska
kommúnistaflokksins árið 1965 og
hefur alla tíð haldið á loft marx
ískri hreintrúárstefnu. Telur hann
sig ekkert hafa að sækja til þeirra
umbóta, sem nú eiga sér stað í
Sovétríkjunum og öðmm Austur-
Evrópuríkjum.
Færeyingar fá veiðileyfi í Namibíu:
Brýtur samningur-
inn í bága við við-
skiptabann Dana?
Kaupmannahöfn. Reuter.