Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988 27 Templarahöllin Félagsvist og dans Vetrarstarfsemi S.G.T. hefst í kvöld, föstudaginn 7. október, með félagsvist og dansi í Templ- arahöliinni við Eiríksgötu 5. Verðlaun verða veitt I félagsvist- inni, sem hefst kl. 21 en dansinn síðan kl. 22.30. Hljómsveitin Tíglar mun leika fyrir dansi til kl. 1.30 en í henni eru Sigurgeir Björgvinsson sem leikur á harmoniku, Birgir Ottósson leikur á bassa og syngur, Eggert Kristjánsson á trommur og Sigfús Amþórsson á hljómborð og syngur. Leiknir verða bæði gömlu dans- amir og samkvæmisdansamir. Allir sem vilja skemmta sér án áfengis em hvattir til að mæta. Nemendum í dansskólum er sérstaklega bent á að koma og æfa sig á besta dans- gólfí bæjarins. Miðasala hefst kl. 20.30. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 6. október. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 50,00 47,00 49,11 0,472 23.157 Ýsa 62,00 35,00 56,67 2,440 138.293 Undirmálsýsa 25,00 25,00 25,00 0,185 4.627 Ufsi 24,00 15,00 23,36 0,910 21.256 Karfi 35,00 34,50 34,53 7,335 253.262 Steinbítur 42,00 42,00 42,00 0,056 2.352 Langa 21,00 21,00 21,00 0,034 714 Lúða 150,00 130,00 137,35 0,206 28.335 Keila 14,00 14,00 14,00 0,120 1.680 Tindabikkja 10,00 10,00 10,00 0,013 125 Háfur 10,00 10,00 10,00 0,005 50 Samtals 40,24 11,776 473.851 Selt var aðallega úr Sólfara AK. í dag verður meðal annars seld linuýsá og -þorskur úr Stakkavík AR. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 50,00 50,00 50,00 1,564 78.200 Ýsa 78,00 39,00 54,77 3,930 215.231 Karfi 26,00 23,00 24,78 2,411 59.737 Ufsi 25,00 23,00 24,07 29,253 704.182 Lúða 205,00 205,00 205,00 0,059 12.095 Skötuselur Samtals 270,00 270,00 270,00 28,81 0,011 37,228 2.970 1.072.415 Selt var úr Jóni Vídalín ÁR og bátum. í dag verður selt úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 52,50 32,00 47,90 2,055 98.476 Undirmál 30,50 30,50 30,50 0,483 14.728 Ýsa 70,50 35,00 67,08 0,788 52.856 Ufsi 28,50 28,50 28,50 0,413 11.771 Karfi 35,00 35,00 35,00 2,056 89.601 Steinbítur 29,00 25,00 28,96 1,658 48.018 Langa 23,00 23,00 23,00 0,540 12.423 Blálanga 30,50 30,50 30,50 0,306 9.333 Blandað 115,00 14,00 51,00 0,081 3.270 Samtals 38,34 8,886 340.696 Selt var úr Þresti KE, Aðalvík KE og Valabergi GK. 1 dag verður selt úr dagróðrabátum ef á sjó gefur. Grænmetisvarð á uppboðsmörkuðum 6. október. SÖLUFÉLAG GARÐYRKJUMANNA Gúrkur 181,00 0,315 56.875 Sveppir 450,00 0,481 217.371 Tómatar 169,00 4,380 738.348 Paprika(græn) 278,00 0,930 258.185 Paprika(rauð) 335,00 0,905 303.535 Papr.(rauðgul) 221,00 0,020 4.420 Rófur 46,00 1,000 46.000 Hvitkál 66,00 1,460 96.360 Gulræturfópk.) 71,00 0,900 63.900 Gulræturjpk.) 89,00 2,030 179.730 Salat 61,00 0,540 32.940 Dill 46,00 1 60 búnt 7.360 Steinselja 34,00 1 .350 bt. 45.450 Spergilkál 158,00 0,010 1.580 Kínakál 115,00 2,340 269.460 Sellerí 180,00 0,305 54.895 Rósakál 96,00 0,075 7.235 Blómkál 171,00 1,379 235.690 Blaðlaukur 194,00 0,615 119.080 Samtals 2.754.132 Næsta uppboð verður á þriðjudaginn og hefst klukkan 16.30. Perlan íNoregi Fyrir nokkru fór leikhópurinn Perlan í sýningarferð til Nor- egs. I samtali við Morgunblaðið sagði Pétur Johnson, blaðafull- trúi leikflokksins, að þau hefðu efiit til þriggja sýninga þar, m.a. fyrir sjónvarpsupptöku. Það komust færri að en vildu á sýningamar, sagði Pétur og fólk grét af gleði að sýningu lokinni. Sendiherra íslands í Noregi, Niels P. Sigurðsson, bauð okkur í mót- töku í sendiráðinu og við fómm á ball og í Tivoli. Við hittum einn- ig íslenzku konumar á opnunar- hátíð kvennaráðstefnunnar. Myndin hér að ofan var tekin af leikhópnum í Noregi. Frá vinstri í neðstu röð: Sigríður Ey- þórsdóttir, leikstjóri, Helga Guð- mundsdóttir,' kennari, Selma Gunnarsdóttir, hjúkmnarfræðing- ur og Freyja Þorvaldsdóttir, for- eldri. Aftari röð frá vinstri: Jó- hanna S. Guðmundsdóttir, Ingi- björg Ámadóttir, Sigfús S. Svan- bergsson, Pétur S. Johnson, Gunnar Gunnbjömsson, Þorbjörg Guðlaugsdóttir, Hildur Davíðs- dóttir, Birgitta Harðardóttir, Ing- veldur Ólöf Ragnarsdóttir og Hildur Óskarsdóttir. Stofiifundur samtaka gjaldþrota einstakl inga haldin um helgina STOFNFUNDUR Samtaka gjald- þrota einstaklinga er fyrirhugað- ur um helgina. Að sögn Grétars Kristjónssonar, sem er hvata- maður að stofhun samtakanna, Samúðar- kveðju bók um Strauss Samúðarkveðjubók mun liggja frammi þann 7. október kl. 9—17 í sendiráði Sambandslýðveldisins Þýskalands, Túngötu 18. Þar gefst fólki kostur á að skrá nöfn sín, til þess að votta forsætis- ráðherra Bayem, Franz Josef Strauss, virðingu sína. Hann lést 3. október sl. hafa undirtektir verið góðar og eru nú komnir á skrá fimmtíu og einn einstaklingur sem lýst hefur áhuga á að gerast félagi. , Grétar sagði flesta sem hefðu haft samband vera fólk sem rekið hefði litil fyrirtæki og orðið gjald- þrota upp úr því. Þetta væri fólk sem hefði viljað standa og falla með sínum fyrirtækjum og hjá því kæmi fram mikil óánægja með þær að- ferðir sem beitt væri við innheimtu og gjaldþrotaskipti. Mest væri ó- ánægjan vegna svonefnds vanskila- lista, sem hver sem væri virtist hafa aðgang að og meinaði þessu fólki viðskipti við allar stærri þjón- ustustofnanir. Þar væm skráðir all- ir sem gert hefði verið fjámám hjá og enginn greinarmunur gerður á flámámi vegna eigin viðskipta eða uppáskrifta fyrir kunningjana. Grétar sagðist mjög ánægður með þær undirtektir sem hugmynd- in um samtök gjaldþrota einstakl- inga hefði fengið og vonaðist hann til að samtökin yrðu í framtíðinni öflugt baráttutæki. Leiðrétting Þau mistök komu fram í fréttatil- kynningu frá Granda hf. þann 5. október, er tilkynnt vora stjómar- skipti í fyrirtækinu að nöfn vara- manna misrituðust. Sagt var að varamenn í nýrri stjóm væra: Hjör- leifur Kvaran, Ólafur Bjarki Ragn- arsson og Ragna Bergmann, sem ekki er með öllu rétt. Varamenn í nýrri stjóm era: Ólafur Bjarki Ragnarsson, Bragi Hannesson og Grétar Kristjánsson. Hlutaðeigandi era hér með beðnir velvirðingar á þesum mistökum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.