Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988 9 GLÆSIBLÓMIÐ á eins árs afmæli! Um helgina verður úrval af skreytingum, pottaplöntum og blómavöndum á tilboðsverði Tonic Water CONT/UKS QWMNE 'anVEPPESSINCE0» i 671440 i 1 plsP VIÐHORF Alþýðubandalagið bregst sjálfu sér Afrekaskráflokksins í „kapphlaupinu" um að koma konum tilæðstu metorda er enn autt og óskrifad blað Einar Karl Haraldsson skrifar Alþýðubandalagaið vann Afrckaskrá flokksins i „kapp- l’cgar óskastjórnin cr komin á laggirnar ztti ckki að vcra þórf að kvarta. Gott vatri að gcta látið nxgja að óska henni velfamaðar og langra lifdaga. tn ég lét scgja mír þrisvar að i rikisstjórninni xttu sxti átta karlar og aðeins cin kona. Slík hlutfóll milli kynjaeru ckkt sxmileg f vinstri stjóm. scm setið gctur fram á tiunda tug ald- i tilfellum höfðu menn komið glxsiíegan kosiíingasigur í hlaupinu" um að koma konum til málum í það horf að tvcnn af Reykjavík 1978. en tefldi ckki xðslu mctorða cr með óðrum þrennum ráðherraefnum voru orðum autt og óskrifaS blaS. Al- nánast gcfin fyrirfram. og hvor- ,Á síðasta áratug komst þingflokkurinn upp með karlaval í ráðherrastola en eftir að 40% reglan var leidd í lög A Iþýðubandalagsins átti á uilftuðubárí‘afmxhCls<ítUtr slíkt riánast að vera útilokað. Enþingflokkur- stjómrniíanókks*í'þcssu'án “aT inn lœtur ekki að sér hceða. Athœfi hans erað mxiishófinu verður þvi miður ís löglegt en siðlaust, eiris og Vilmundur ekkt hxgt að halda ncmar rxður . ' o ° ... . um nokkinn sem hefur bronð heilinn sagði. Ogpólitiskt vitlaust, mœtti bœta konum braut til xðstu metorða á • vjfi “ sinum vegum. Alþýðubandalagið hefur tekið þátt í myndun fjógurra rikis- tveimur fram til borgrráðs eða til þýðubandalagið er að þessu leyti stjórna á 20 ára flokksfcrli. Á cmbxttis forseta borgarsljórnar. jafnmikill karlaflokkur og Fram- þcssu timabili hefur flokkurinn Flokkurinn hefurtögloghagldirí sóknarflokkunnn. útnefnt samtals 12 ráðherra. útgáfu Þjóðviljans. A tuttugu ára Alþýðubandlagið lenti í svip- F.nginn þcirra hefur verið kona. starfsferli Alþýðubandalagsins aðri slóðu við myndun núvcrandi Kona hefur aldrei gegnt cmbxtti hafa átta sinnum vcrið ráðnir rit- stjórnar einsog Alþýðuflokkur- flokksformanns eða formanns stjórar að Þjóðviljanum. Enginn inn hafnaði í þegar fráfarandi þingflokks. þeirra hefur verið kona. stjórn var I burðarliðnum. I báð- irtvcggja tvime.inmganna þar á ofan af suð-vcslurhomi landsins Þriðja ráðherracfnið varð þvi helst að vera þeim kostum búið að vcra kvenmaður af lands- byggðinni norðan. austan eða Nú eru þingmenn af þessum svxðum nxr eingongu karlmcnn og varla hxgt annað cn að velja úr þeirra rOðum. ef á annað borð á að hafa dreifbýlismenn i hópi ráðhcrra. Af þeim sökum er það refskapur eða endurtekin óhepp- ni að mál teflast á þann vcg i báð- um flokkum að velja vcrður á milli landsbyggðar- og jafnréttis- sjónarmiða vio tilnefningu ráð- Alþýðuflokkurinn hcfur nú f tvigang valið konu til ráðhcrra- dóms. Enginn getur haldið þvi fram að honum si eitthvað auð- vcldara að fullnxgja jafnréttissjónarmiðum við val á þremur ráðherrum heldur cn Al- þýðuhandlaginu. I þingflokki krata eru aðsópsmiklir dreifbýlis- menn og fyrrvcrandi ráðhcrrar alvcg cinsog hjá Alþýðubanda- laginu. Kannski hafa iengsl Al- þýðuflokksins við aöra krata- Framhald á bls. 6 Konur hornrekur í Alþýðubandalagi! Staksteinar glugga í dag í grein eftir Einar Karl Haraldsson, fyrrver- andi ritstjóra Þjóðviljans, um konur sem hornrekur í Alþýðubanda- laginu. Einnig í grein Jóhannesar Sigurjónssonar, ritstjóra Víkur- blaðsins á Húsavík, um stefnu stjórnvalda í opinberum auglýsing- um, sem greiddar eru af skattpeningum almennings. Sósíalismi karlremb- unnar Einar Karl Haralds- son, fymun rifstjóri Þjóðvijjans, skrifar skondna grein í gamla blaðið sitt i gær: „Al- þýðubandalagið bregst sjálfu sér“! Þar segir hann meðal annars: „Ég lét segja mér þrisvar að í ríkisstjóra- inni ættu sæti átta karlar og aðeins ein kotia. Slík hlutfðll milli kynja eru ekki sæmileg í vinstri stjóra, sem setið getur hun á tíunda tug aldar- innar.“ Þetta með tíunda tug- inn lýsir vel homóttri kímnigáfu Einars Karls. Gagnrýnina á karlrembu sósíalismans reisir hann hinsvegar á horabjargi sannferingar. Einar Karl segir að Alþýðubandalagið haldi upp á tvitugsafmæli sitt í skammdegi líðandi hausts. Og bætír við: „í afinælishófinu verð- ur því miður ekki hægt að halda neinar ræður um FLOKKINN sem hef- ur brotíð konum braut tíl æðstu metorða. Al- þýðubandalagið hefur tekið þátt í myndun fjög- urra ríkisstjóma á 20 ára flokksferli. Á þessu tíma- bili hefur flokkurinn útn- efiit samtals 12 ráðherra. Enginn þeirra hefur ver- ið kona...“ Enn segir Einar Karl: „Afrekaskrá flokksins í „kapphlaupinu" um að koma konum til æðstu metorða er með öðrum orðum autt og óskri&ð blað. Alþýðubandalagið er að þessu leyti jafii- mikill karlaflokkur og Framsóknarflokkur." Og er þá langt til jafii- að, hefði Einar Karl get- að sagt. Og sækjast sér um líkir í nýrri ríkis- sljóra, ef hann hefði ekki haft hóf á hýðingunni. Blessuð veri minning 40% reglunnar um kyiya- skiptingu i valdastöður innan Alþýðubandalags- ins! Og vel á minnzt: væri ekki vel við hæfi að Sam- tök um kvennalista tækju upp þessa 40% reglu um framboð og fleiri vegtyll- ur? Jafnstaða kyiyanna er jú mergurinn málsins. Auglýsingin um rækjumið- iní Öxarfirði Jóhannes Siguijóns- son, ritstjóri Víkurblaðs- ins á Húsavík, segir í grein í Túnanum í gæn „Fyrir nokkrum árum rakst ég á auglýsingu í Alþýðublaðinu um bann við rækjuveiðum í Öxar- firði. Þess skal getíð að áskrifendur Alþýðu- blaðsins á Húsavík voru 21, þar af amma min niræð með heiðurs- áskrift, og auðvitað eng- inn rækj usj ómaður. Ég hringdi í viðkom- andi ráðuneytí og bauð augiýsingu í Víkurblað- inu með sina 500 áskrif- endur og alla rækjusjó- menn á staðnum í þeim hópi. Eftír mikið japl og jaml og fuður var kveð- inn upp sá úrskurður suður í ráðuneyti að það væri búið að auglýsa bannið í Alþýðublaðinu, púnktur og basta. Við þetta er svo því að bæta að Jón nokkur Baldvin var ritstjóri Al- þýðublaðsins á þessum árum og rælguveiðibann- ið í Öxarfirði fór að sjálf- sögðu framþjá öllum rækjusjómönnum á svæðinu." Blaðastyrkir Það skiptír máske pólitiska stjórnsýslu í landinu ekki höfiiðmáli, hvort opinber auglýsing nær augum eða eyrum þeirra er efiii hennar varðar. Augiýsingin þarf hinsvegar að prýða hinar réttu blað-síðumar, jafii- vel þótt þær fari fyrir fárra augu — og alls ekki viðkomenda, eins og rit- stjóri Víkurblaðsins læt- ur að liggja. Auglýsingar eru í flestum tilfellum óþjá- kvæmilegur og nauðsyn- legur tengiliður þess sem auglýsir við almenning. Þær skila sér oftar en ekki í athygli Qöldans, ef rétt er að þeim staðið. Það á sem betur fer einn- ig oftlega við um opin- berar auglýsingar, þrátt fyrir undantekningar. Skattpeningar al- mennings renna hinsveg- ar einnig til fjölniiðla, . ekki sizt flokksblaða, með öðrum hættí: í fram- lögum úr ríkissjóði, sem samþykkt eru við Qár- lagagerð. Þrátt fyrir allt aðhald í opinberum út- gjöldum, og ríkissjóðs- eyðslu langt unifram ríkissjóðstekjur, hefiir hin opinbera ráðdeild verið blind á báðum aug- um að þessu leytí. Það eru ekki sízt „fé- lagshyggjuflokkar", sem svo kalla sig, sem era ósparir á almannafé tíl eigin málgagna, enda auðvelt að vera rausnar- legur á annarra kostnað. Varla hefiir framlagn- ingu fj ár lagafrum varps Ólafs Ragnars Grímsson- ar verið frestað til að stemma stigu við þeim sporslunum? -öFugghréfsemskila ará Bankabréf Landsbankans eru gefin út af Landsbankanum og aðeins seld þar. Bankabréf eru verðtryggð miðað við lánskjaravísitölu og árs- ávöxtun er nú 9,25% umfram verðtryggingu. Endursölutrygging bankans tryggir ávallt örugga endursölu. Endursöluþóknun er aðeins 0,4%. Bankabréf Landsbankans eru eingreiðslu- bréf, til allt að fimm ára, og eru seld í 50.000,-, 100.000,- og 500.000,- króna einingum. Gjaldfallin bankabréf bera almenna sparisjóðsvexti þar til greiðslu er vitjað. Nánari upplýsingar fást hjá Verðbréfaviðskipt- um, Laugavegi 7 og hjá verðbréfadeildum í útibúum bankans um land allt. Landsbanki ísiands Banki allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.