Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988
Postulfnsmálun
Allt það nýjasta f postulíns
skreytlngum. Get bætt við mig
nokkrum nemendum.
Jónína Magnúsdóttir,
mynd- og handmennta-
kennari, sími 46436.
I.O.O.F. 1 = 170107872 = Sp.
tflf Útivist
Helgarferðlr 7.-9. okt.
1. Haustlltaferð f Þórsmörk.
Gist í Útivistarskólunum Básum.
Gönguferðir. Siðasta haustlita-
ferðin. Brottförföstud. kl. 20.00.
2. Emstrur - nýlr fossar. Fjöl-
breytt ferð um Emstrur og Fjalla-
baksleið vestan Hvanngils.
Gönguferðir. Gist í húsi. Brottför
laugard. kl. 8, 2 dagar. Uppl. og
farm. 6 skrifst. Grófinni 1, simar:
14606 og 23732. Sjóumstl
Útlvist, ferðafélag.
Ungt fólk
l|ígL,
W\rJSi YWAM - Island
Fræðslustund verður i Grensós-
kirkju ó morgun laugardag kl.
10.00. Joel Freeman fjallar um
spuminguna: Er Guð sanngjarn
að leyfa erfiðleika? Bænastund
verðurkl. 11.16. Allirvelkomnir.
Frá Guðspeki-
félaginu
IngóHastrætl 22.
A « ■«. • •
wnwi—
(kvöld kl. 21.00 Þórir Kr. Þóröar-
son. Fiskiguðfræði. Á morgun
kl. 15.00 kynningarfundur.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilboð — útboð
Útboð
Mosfellsbær óskar eftir tilboðum í byggingu
rotþróar. Helstu stærðir:
Mótafletir 841 m2.
Steypumagn 137m3.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mos-
fellsbæjar, Hlégarði, frá og með fimmtudeg-
inum 6. október nk. gegn 5.000 kr. skilatrygg-
ingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn
14. október nk. kl. 11.00.
Tæknifræðingur Mosfellsbæjar.
nauðungaruppboð |
Nauðungaruppboð
þriöja og siðasta ó fasteigninni Björgvin, Stokkseyri, þingl. eigandi
Ema Baldursdóttir, fer fram ó eigninni sjóffri, föstudaginn 14. október
1988 kl. 10.00.
Uppboðsbeiðendur eru Reynir Karlsson hdl., Ævar Guðmundsson
hdl., Jóhannes Ásgeirsson hdl., Jón Eiríksson hdl. og Byggingasjóð-
ur ríkisins. ,
Sýslumaðurinn i Arnessýslu.
Bæjarfógetinn 6 Selfossi.
Nauðungaruppboð
þriöja og síðasta ð fasteigninni Oddabraut 4, e.h., Þoriókshöfn,
þingl. eigandi Einar Bjamason en talinn eigandi Guðrún H. Stefóns-
dóttir, fer fram á eigninni sjólfri, föstudaginn 14. október 1988
kl. 14.30.
Uppboðsbeiðendur eru Ámi Einarsson hdl., Landsbanki Islands,
Byggingasjóður rikisins, Jón Magnússon hdl., Jón Eiriksson hdl. og
Ævar Guðmundsson hdl.
Sýslumaðurinn í Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
þriöja og siöasta 6 fasteigninni Heiðarbrún 68, Hverageröi, þingl.
eigandi Ólafía G. Halldórsdóttir, fer fram é eigninni sjólfri, föstudag-
inn 14. október 1988 kl. 13.00.
Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Óskar Magnússon
hdl., Arí fsberg hdl., Jón Eiríksson hdl. Ævar Guðmundsson hdl. og
Arnmundur Backman hrl.
Sýslumeðurinn I Árnessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram i skrífstofu embættisins, Hörðuvöll-
um 1, Selfossi:
Miðvikudaginn 12. okt. 1988 kl. 10.00
Vatnsholti 2, Villingaholtshr., þingl. elgandi Hannes og Jónas Ragn-
arssynir en talinn eigandi Ragnar Guðmundsson.
Uppboðsbeiöendur eru Ingólfur Friðjónsson hdl. og Ólafur Björnsson
lögfr. önnur sala.
Þelamörk 50, Hveragerði, þingl. eigandi Eyjólfur Gestsson.
Uppboðsbeiðendur eru Stofnlónadeild landbúnaðarins og Bygginga-
sjóður rfkisins. önnur sala.
Fimmtudaginn 13. okt. 1988 kl. 10.00
M/b Stokksey ÁR 50, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf.
Uppboðsbeiðandi er Tryggingastofnun rikisins.
Sólvöllum 3, Selfossi, þingl. eigandi Jóhannes Erlendsson.
Uppboðsbeiðendur eru Andri Amason hdl., Bjöm Ólafur Hallgríms-
son hdl. og Gunnar Jónsson hdl.
Stóru-Sandvik III, Sandvikurhr., þingl. eigandi Ari Páll Tórnasson.
Uppboðsbeiðendur eru Ingimundur Einarsson hdl., Jakob J. Hav-
steen hdl., Jón Ólafsson hri. og Guðríður Guömundsdóttir hdl.
Sumarbúst. (landi Bíldfells. Grafn., talinn eigandi Guðmundur Ólafs-
son.
Uppboðsbeiðandi er Ingimundur Einarsson hdl.
Tryggvagötu 14, e.h., Selfossi, þingl. eigandi Jónina Óskarsdóttir.
Uppboðsbeiðandi er Ævar Guömundsson hdl.
Sýslumaðurinn i Ámessýslu.
Bæjarfógetinn á Selfossi.
atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði óskast
fyrir lögfræði- og fjárfestingafyrirtæki. Stærð
frá 100 fm.
Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 28190
og á kvöldin í síma 611327.
Skrifstofuhúsnæði
tilleigu
35 fermetra skrifstofuhúsnæði til leigu á
besta stað í miðborginni.
Upplýsingar í síma 26252 kl. 9-12 og 13-17.
AKUREYRI
Sjálfstæðiskvenna-
félagið Vörn
Hádegisveröarfundur verður laugardaginn
8. október kl. 12.00 á Hótel KEA. Gestur
fundarins: Tómas Ingi Olrich. Þátttaka til-
kynnist í síma 21504 milli kl. 16.00-18.00
í dag föstudag.
Stjórnin.
HFIMDALI.UK
Blaðamannanámskeið
Heimdallar
Þriðjudaginn 11. okt. hefst blaðamanna-
námskeiö Heimdallar í Valhöll, Hóaleitis-
braut 1, 2. hæð.
Farið veröur yfir gmndvallaratriði i greina-
og fréttaskrifum, uppsetningu og stíl.
Leiðbeinandi verður Sveinn Andri Sveinsson.
Framhald námskeiðsins verður ákveðið I
samráði við þátttakendur.
Skráning fer fram i sima 82900 kl. 9-17.
Stjórnin.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í
Reykjavík kynnir:
Stefnuskrárráðstefna
Fundir formanns og
varaformanns und-
irbúningsnefndar
með stjórnum sjálf-
stæóisfélaganna i
Reykjavík um álykt-
unartillögur starfs-
hópa og undirbún-
ingsnefndar verða
haldnir í Valhöll,
Háaleitisbraut 1, á
eftirtöldum dögum:
11. okt. kl. 17.30 StjórnirÁrbæjar-, Selás-,Ártúnsholts-ogGrafar-
vogshverfis. Fundurinn haldinn í félagsheimilinu,
Hraunbæ 102b.
11. okt. kl. 20.00 Stjórnir Breiðholtshverfanna.
12. okt. kl. 17.30 Stjórnir Langholts-, Laugames-, Smáíbúöa-,
Bústaða- og Fossvogshverfis.
12. okt. kl. 20.00 Stjórnir Háaleitis-, Hlíða-og Holtahv., Austurbær
„ og Norðurmýri.
13. okt. kl. 17.30 Stjórnir Vestur- og Miðbæjar-, Nes- og Mela-
hverfis.
13. okt. kl. 20.00 Stjórn Heimdallar.
17. okt. kl. 12.00 Stjórn Varðar.
17. okt. kl. 17.30 Stjórn Hvatar.
17. okt. kl. 20.00 Stjórn Óðins. Undirbúningsnefndin.
Baldur F.U.S.
Aöalfundur Baldurs verður haldinn 16. október kl. 14.00.
Er Donni meö Détta í tornum?
Fjölmennið og komist að því.
Stjórnin.
Austurland
- aðalfundur kjördæmis-
ráðs
Aðalfundur kjördæmisráðs Sjálfstæðis-
flokksins i Austurlandskjördæmi verður
haldinn i Hótel Egilssbúö í Neskaupstaö
laugardaginn 15. október nk. og hefst hann
kl. 10.00 fh.
Dagskrá:
1. Setning.
2. Stjórnmálaviðhorfið og flokksstarfið.
Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæð-
isflokksins.
3. Venjuleg aðalfundarstörf.
Stjórn kjördæmisráðs
Sjálfstæðisflokksins
i Austuriandskjördæmi.
Seyðisfjörður
- bæjarmál
Sjálfstæðisfélagiö
Skjöldur boðar til
almenns félags-
fundar i Frú Láru
laugardaginn 8.
október kl. 16.00.
Dagskrá:
1. Bæjarmálefni.
Bæjarfulltrúar Sjálf-
stæðisflokksins á
Seyöisfiröi, Guð-
mundur Sverrisson og Arnbjorg Sveinsdóttir ræða stöðu bæjarmála.
2. Kosning fulltrúa á aðalfund kjördæmisráös Sjálfstæðisflokksins á
Austurlandi, sem haldinn verður i Neskaupstað 15. október.
Stjórn Sjálfstæðisfólagsins Skjaldar á Seyðisfirði.
'HFIMDALI.Uk
Sjálfstæðisflokkur
í stjórnarandstöðu
Heimdallur heldur almennan félagsfund um
stjórnmálaviöhorfið ( Valhöll miðvikudags-
kvöldið 12. október kl. 20.30. Framsöguer-
indi flytur Þorsteinn Pálsson, formaður
Sjálfstæöisflokksins, undir yfirskriftinni
.Sjálfstæðisflokkur í stjórnarandstöðu".
Að framsöguerindi loknu verða almennar
umræður um starf og stefnu Sjálfstæöis-
flokksins i stjórnarandstööu, með sérstöku
tilliti til starfs Heimdallar.
Fulltrúaráðsmenn í Heimdalli eru sérstak-
lega hvattir til að mæta. Fundurinn er opinn
öllu sjálfstæðisfólki.
Stjórnin.
Garðabær
Aðalfundur Hugins
Huginn félag ungra sjálfstæðismanna í
Garðabæ heldur aðalfund föstudaginn 7.
október kl. 20.00 að Lyngási 12.
Dagskráin verður þannlg:
1. Sveinn Andri Sveinsson formaður stúd-
entaráðs ávarpar fundinn,
2. Bæjarmálaályktun.
3. Skýrsla stjórnar.
4. Reikningar félagsins.
5. Umræður um skýrslur og reikninga.
6. Lagabreytingar.
7. Kosning stjórnar, endurskoðenda og
fulitrúa félagsins í kjördæmisráð, kjördæmasamtaka ungra sjálfstæö-
ismanna og fulltrúaráð sjálfstæöisfélaganna í Garöabæ.
8. önnur mál.
Allir núverandi og tilvonandi fólagar eru hvattir til aö mæta.
Stjórn Hugins.