Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 48
»1 ™ „ ^ TBYGGINGAn / * \\ 0f$unMiifetfe NÝTT SÍMANÚMER 606600 FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988 VERÐ í LAUSASÖLU 70 KR. Svartolíumnflutningur loðnuverksmiðja: Beiðninni um olíu- innflutning hafiiað Samstarfsnefiid um gjaldeyr- ismál hafinaði á fundi í gærmorg- un beiðni Félags íslenskra fiski- mjölsframleiðenda um að flyfja inn 2.000 tonn af svartolíu. Að sögn Þórhalls Ásgeirssonar ráðuneytisstjóra eru forsendur ákvörðunarinnar þær, að vegna hríðfallandi heimsmarkaðsverðs. * _____________ Olafur Ragnar Grímsson: ^ Atvinnulífið ^ Qármagni eigin framkvæmdir ENN HEFUR ekki verið tekin afstaða af hálfu stjómvalda til beiðni Stálvíkur um firamlag úr ríkissjóði vegna samnings um smiði 10 togara fyrir aðila í Ma- rokkó. Ólafiur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra segir í þessu sambandi að sin stefha i ráðuneyt- JRr inu verði sú að allir rekstraraðilar i atvinnulifinu gerí sér fjóst að sá timi sé liðinn að rikið leggi i útgjöld vegna framkvæmda þeirra. Ólafur Ragnar segir að í þessu dæmi snúist spumingin um hvort íslenskur skipasmíðaiðnaður ætli sér að fara að gera út á ríkissjóð. Hann nefnir í þessu sambandi að mjög takmarkaðar upplýsingar hafi feng- ist um tryggingar kaupenda togar- anna fyrir greiðslum. „Það er alls ekki ætlun okkar að ríkissjóður, og þar með almenningur, þurfi að borga stórfé með þessum framkvæmdum," segir hann. I innlendum vettvangi í Morgun- blaðinu í dag kemur fram að “4 greiðslugeta Marokkómanna er mjög takmörkuð um þessar mundir og erlendar skuldir hins opinbera og ríkisábyrgðir fyrir erlendum lánum nema nú töluvert yfir 100% af lands- framleiðslu. Sjá innlendan vettvang á bls. 18 og 19. býðst olíufélögunum nú olía sem er betri og 760 krónum ódýrari hvert tonn en sú sem breskt olíufé- lag bauð loðnubræðslunum fyrir 4.300 krónur tonnið. Við það verð bætist innflutnings- og jöfnunar- gjald auk álagningar, samtals á þriðja þúsund krónur á tonn, að sögn Jóns Reynis Magnússonar formanns Félags íslenskra fiski- mjölsframleiðenda. Þórhallur Ás- geirsson sagði einnig að fram hefði komið að olíutankar við loðnu- bræðslur væru allir í eigu olíufélag- anna. Jón Reynir Magnússon sagði að það breytti litlu um stöðu loðnu- bræðslnanna þótt innkaupsverð til olíufélaga færi lækkandi. Með óbreyttum gjöldum ofan á inn- kaupsverð standi fyrirtækin enn höllum fæti gagnvart samkeppni frá nágrannalöndunum. Þar geti bræðslur boðið hærra verð fyrir loðnu og ódýra olíu meðan bræðslur hérlendis byggju við óhemjuháan olíu- og rafinagnskostnað. Þá sagði Jón Reynir að ekki væri rétt að olíutankar við bræðslur væru allir í eigu olíufélaga, þess væru mörg dæmi að þeir væru í eigu verksmiðj- anna sjálfra. Fagnaðarfúndir Morgunblaðið/Rúnar Þór Það urðu fagnaðarfúndir með Ásmundi Þóri Ólafssyni, skipstjóra á Sæljóninu EA, eiginkonu hans Súsönnu Torfadóttur og dóttur þeirra, Ásu Björk, þegar Bjarmi EA kom til Dalvíkur með skip- brotsmenn af Sæljóninu seint á miðvikudagskvöld. Sjópróf vegna málsins voru halHín á Dalvík í gær og stóðu enn síðast þegar Morgunblaðið hafði spurnir af, laust fyrir klukkan 23. Öljóst um lækkun raf- orkuverðs til frystihúsa Taprekstur er á Landsvirkjun, RARIK o g Orkubúi Vestfjarða LÆKKUN raforkuverðs til fryst- ingar er nú til athugunar í iðnað- arráðuneytinu. Talað hefúr verið um Qórðungslækkun, sem nemur um 95 milljónum króna á ári, en framkvæmd lækkunarinnar er i mikilli óvissu, einkum með tiUiti tíl þess að á þessu árí verða Landsvirkjun, RARIK og Orkubú Vestfjarða rekin með tapi. í yfirlýsingu núverandi ríkis- stjómar um fyrstu aðgerðir í efna- hagsmálum segir að hún muni beita sér fyrir íjórðungslækkun á raf- orkuverði til frystihúsanna. Ekkert er þar sagt með hvaða hætti það kunni að vera gert. Iðnaðarráðu- neytið hefur nú til athugunar hvem- ig þessari lækkun verði við komið. Hefur ráðuneytið aflað sér gagna frá Orkustofnun og Landsvirkjun Svavar Gestsson menntamálaráðherra: Dreifing fréttabréfs ráðuneytísins stöðvuð SVAVAR Gestsson mennta- málaráðherra hefúr látið stöðva dreifiugu 2. tölublaðs, 1. ár- gangs Fréttabréfs menntamála- ráðuneytisins. Útgáfa ritsins hófst á liðnu vorí og var það ætlað starfsmönnum stofiiana og fyrirtælga sem tengjast ráðuneytinu. Vinna við 2. tölu- blað hófst um mitt sumar, að sögn Guðmundar Magnússonar aðstoðarmanns fyrrverandi menntamálaráðherra og rit- stjóra fréttabréfeins, og var prentun upplagsins, 2.500 ein- taka, lokið og dreifing að hefi- ast þegar Svavar tók við em- bætti af Birgi ísleifi Gunnars- syni. „Það kemur skýrt fram í þessu fréttabréfí að það sé gefíð út í tíð fyrrverandi ráðherra, Birgis ísieifs Gunnarssonar, sem ritar í það for- ystugrein," sagði Guðmundur Magnússon. „Núverandi ráðherra þurfti því ekki að óttast að neinn misskilningur kæmi upp um að þetta væri hans boðskapur. Það hefur verið fortakslaus venja í íslensku stjómarfari að ráðherrar virði embættisgjörðir fyrirrennara sinna en lítilsvirði þær ekki á þenn- an hátt.“ „í fréttabréfínu er eftii sem við töldum mjög mikilvægt fyrir við- takendur, svo sem ítarleg umflöll- un um hina nýju námskrá grunn- skóla og hugleiðingar um viðmið- unarstundaskrá gmnnskólans, sem við höfðum talað um að breyta í framhaldi af staðfestingu nýju aðalnámskrárinnar," sagði Guð- mundur Magnússon. Meðal annars eftiis má nefna frétt af störfum nefndar um endurskoðun útvarps- laga og frásögn af mannaráðning- um að framhalds- og grunnskól- um. „Það er ekkert efni í frétta- bréfinu sem réttlætir að gera upp- lagið upptækt eins og nú hefur gerst, það er ekkert flokkspólitískt eftii í því og ég skil ekki hvað vakir fyrir ráðherra með þessari ákvörðun. Ég vil ekki nota orð eins og ritskoðun og valdníðsla, þótt þau komi manni óneitanlega í huga, um þennan dæmalausa Eitt fárra eintaka fréttabréfe- ins sem farin voru úr húsi áður en nýr menntamálaráðherra lét stöðva dreifinguna. gjöming hans því ég trúi því ekki fyrr en ég tek á að hann muni ekki breyta um afstöðu og heimila dreifingu ritsins," sagði Guðmund- ur Magnússon. auk fleiri aðila um raforkunotkun frystihúsanna, en málið er litlu lengra komið. Talið er að frystihúsin noti raforku fyrir um 380 milljónir króna á ári og fjórðungur af því er 95 milljónir. Landsvirkjun, sem á þessu ári mun, samkvæmt áætlunum, verða rekin með tapi, selur raforkuna í heildsölu til rafveitna (dreifiveitna) um allt land á sama verði. Veitumar em síðan með eigin gjaldskrár, sem em nokkuð mismunandi eftir stöð- um. Stærstu veitumar, sem selja frystingunni rafmagn, RARIK og Orkubú Vestfíarða, verða ennfremur reknar með tapi að öllu óbreyttu. Þeir möguleikar, sem hugsanlega em fyrir hendi, em að Landsvirkjun lækki sérstaklega heildsöluverð á raforku til frystihúsa og hækki hugs- anlega verð á orkunni til annarra nota til að vega upp á móti telqu- missinum; Landsvirkjun lækki eicki verðið, heldur geri rafveitumar það og hækki þá verð á orku til annarra til að vega upp á móti tekjutapi; að annaðhvort Landsvirkjun eða raf- veitumar verði látnar auka taprekst- urinn með því að taka lækkunina á sig og loks er spumingin um lántöku eða millifærslu til að mæta þessari lækkun. Ennfremur er ekki ljóst hvemig skilið verður á milli raforkunotkunar innan fyrirtækja sem allt í senn salta, herða, frysta og jafnvel bræða fískinn. Raforkuverðið miðast við sérstaka álagstoppa innan fyrirtækj- anna og því talið að erfitt geti verið að meta við hvaða verkun raforkan er notuð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.