Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988 29 .. ..: ■ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Siglufjörður Blaðberi óskast í Hvanneyrarbraut á Siglu- firði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 96-71489. Rafvirki Óskum eftir að ráða rafvirkja. Upplýsingar í símum 641434 og 44900. Rafgeisli, Hamraborg 1, Kópavogi. Starfsfólk óskast Óskum að ráða fólk til starfa í uppvask, vakta- vinna. Upplýsingar á staðnum og í símum 36737 og 37737 milli kl. 13 og 16. Verkamenn vantar í byggingavinnu í Mosfellsbæ. FinnurJóhannsson, húsasmíðameistari, símar 666463 og 985-20963. Lyfjatæknir Okkur vantar nú þegar eða frá 1. nóvember lyfjatækni í heilt starf. Um mjög fjölbreytilegt starf er að ræða. Manneskja vön afgreiðslu- störfum í apóteki kemur einnig til greina. Upplýsingar hjá yfirlyfjafræðingi alla opnun- ardaga, einnig í síma 24045. Laugavegsapótek, Laugavegi 16. ninuiD Það vantar vinnuafl áTunglið! Vana barþjóna af öllum gerðum, fólk í góðu formi í salarkynni og fl. og fl. Komdu við á skrifstofu Tunglsins í dag kl. 17. Anna Þorláks, Þorsteinn Högni. Tölvubókhald Opinber stofnun óskar eftir starfsmanni til vinnu við tölvubókhald. Launakjör skv. launakerfi opinberra starfs- manna. Umsóknir, merktar: „Tölvubókhald - 6947", sendist í pósthólf 8540 fyrir 10. otkóber nk. Viljum ráða verkamenn karla og konur í byggingavinnu á Reykjavíkur- svæðinu. Upplýsingar hjá Hauki eða Júlíusi í síma 689506. Loftorka, Borgarnesi hf. Prentari Óskum að ráða prentara, helst vanan flexo- prentun. Upplýsingar veitir Gunnar Eymarsson í síma 671900 frá kl. 14-16. Fullum trúnaði heitið. f0fiDS3d®83 KRÓKHÁLSI 6 SÍMI 67 1900 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar | fundir - mannfagnaðir \ Arshátíð ísland - DDR Missið ekki af hinum frábæra látbragðsleik- ara Ralf Herzog frá DDR á árshátíð félagsins í kvöld 7. október kl. 20.30 á Holiday Inn. Frá Guðspekifélagi íslands Laugardaginn 8. október nk. kl. 15-17 verður kynningarfundur í félagshúsinu Ingólfsstræti 22. Stefnuskrá Guðspekifélagsins verður kynnt, fjallað verður um sérstæði félagsins og starfsemi íslandsdeildarinnar. Fundurinn verður með kaffihléi. Allir velkomnir. LANDSSAMTÖK "UQSyÚf HJARTASJÚKLINGA Pósthólf 835 - 121 Reykjavík Fimm ára afmælisfundur Landssamtaka hjartasjúklinga verður haldinn á Hótel Sögu í „Ársal“, 2. hæð, á morgun, laugardaginn 8. október kl. 14.00. Stjórnin. I til sölu I Bókbandsvélar Sjáfstætt atvinnutækifæri 13 stöðva upptökuvél fyrir einblöðunga td. dagatöl, nótur og þ.h. Hægt að tengja við heftara og brotvél hefta bæklinga. Beinskeri 92 cm tölvustýrður árg. ’82. Brotvél 105 x 73 cm, 32 síðna bókabrot árg. ’80. Bókarúninga- vél - pressa - límvél - fræsari - gormavél m/stanz. Pappasax. Bókagerðin hf., Bíldshöfða 10, Reykjavík, s. 672161. Til sölu 120 fm verslunar- eða skrifstofu á jarðhæð í Mosfellsbæ. Laust 1. nóv. Upplýsingar veitir Finnur Jóhannsson, húsa- smíðameistari, sími 666463 og 985-20963. tilkynningar Styrkirtil námsí Sambandslýðveldinu Þýskalandi og Sviss. 1. Þýska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt íslenskum stjórnvöldum að boðnir séu fram eftirtaldir styrkir handa íslendingum til náms og rannsóknarstarfa í Sambandslýðveldinu Þýskalandi á námsárinu 1989-90. a) Fjórir styrkir til háskólanáms. Umsækjendur skulu hafa lokið a.m.k. tveggja ára háskólanámi. b) Nokkrir styrkir til að sækja þýskunám- skeið sumarið 1989. Umsækjendur skulu hafa lokið eins árs háskólanámi og hafa góða undirstöðukunnáttu í þýskri tungu. c) Nokkrir styrkir til vísindamanna til náms- dvalar og rannsóknarstarfa um allt að fjög- urra mánaða skeið. 2. Svissnesk stjórnvöld bjóða fram í löndum sem aðild eiga að Evrópuráðinu 15-19 styrki til háskólanáms í Sviss háskólaárið 1989-90. Styrkirnir eru eingöngu ætlaðir til framhalds- náms við háskóla og skulu umsækjendur eigi vera eldri en 35 ára. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi nægilega þekkingu á frönsku eða þýsku og þurfa þeir að vera undir það búnir, að á það verði reynt með prófi. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntmálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 15. nóvember nk. Sérstök umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið, 5. október 1988. Hljóðfæraleikarar Stjórn og trúnaðarmannaráð Félags íslenskra hljómlistarmanna hefur ákveðið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu við kjör fulltrúa á 36. þing Alþýðusambands íslands. Kjömir verða 2 fulltrúar og jafnmargir til vara. Listar ásamt meðmælum 15 fullgildra félags- manna verða að hafa borist kjörstjórn á skrif- stofu félagsins á Laufásvegi 40 eigi síðar en 10. október nk. Kjörstjórn. Gjöf Jóns Sigurðssonar Samkvæmt reglum skal veita fé úr sjóðnum Gjöf Jóns Sigurðssonar „til verðlauna fyrir vel samin vísindaleg rit og annars kostar til þess að styrkja útgáfu merkilegra heimilda- rita“. Heimilt er og að „veita fé til viðurkenn- ingar á viðfangsefnum og störfum höfunda, sem hafa vísindarit í smíðum". Öll skulu rit þessi „lúta að sögu íslands, bókmenntum þess, lögum, stjórn og framförum". Þeir sem óska að rit þeirra verði tekin til álita um verðlaunaveitingu skulu senda nefndinni eitt til þrjú eintök. Æskilegt er að umsögn viðurkenndra fræðimanná, sér- fróðra um efni ritsins, fylgi. Framangreind gögn skulu send í forsætis- ráðuneytið, Stjórnarráðshúsinu, 150 Reykjavík, en stíluð til verðlaunanefndarinn- ar, fyrir 15. nóvember næstkomandi. Reykjavík, 3. október 1988, Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar, Magnús Már Lárusson, Sigurður Hróarsson, Sigurður Líndal.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.