Morgunblaðið - 07.10.1988, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. OKTÓBER 1988
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
„Kæri stjömuspekingur. Mig
langar til að biðja þig að at-
huga framvindukortið mitt.
Ég er fædd 1.9. 1962 kl.
0.10. (í Hafnarfirði). Með
þökk.“
Svar:
Þijár plánetur verða sterk-
astar á næsta ári, Júpíter,
Satúmus og Úranus.
Nóvember 1988
í lok október og nóvember
verða Satúmus og Úranus í
spennuafstöðu við Tungl og
Júpiter í spennuafstöðu við
Úraiius. Það táknar í fyrsta
lagi að um endurmat verður
að ræða á tilfinningalegri
stöðu þinni og samfara því
þörf íyrir breytingar. Þú
gætir fiindið fyrir einmana-
leika og óánægju með núver-
andi stöðu ogorðið óþolinmóð
og viljað aukið frelsi. Þetta
er góður tími til að breyta
til hvað varðar heimili og
daglegan lífsstíl.
Desember
í desember verður Júpíter í
samhljóma afstöðu við Tungl
og Satúmus í spennu við
Merkúr. Það táknar að þér
ætti að líða vel tilfinninga-
lega en hugmyndalegt og
andlegt álag gæti orðið nokk-
uð. Satúmus/Merkúr er góð-
ur tími fyrir hugmyndalegt
endurmat og hugmyndalega
vinnu, s.s. nám o.þ.h..
Janúar1989
Janúar ætti að vera mikill
vinnumánuður, en þá er Sat-
úmus í mtóstöðu við Mars
og samhljóma á Sói, jafn-
ftamt því sem Úranus er í
spennuafstöðu við Metkúr.
Þetta er mánuður aga, reglu
og vinnu, ásamt því að nýjar
hugmyndir ættu að koma
fram á sjónarsviðið.
Marsogapríl
Vorið færir þér sterkar Júpít-
erafstöður á Tungl, Úranus
og Sól. Á þeim tíma er því
gott fyrir þig að búa við
frelsi og svigrúm. Júpíter
krefst hreyfingar, þess að
farið er á námskeið, ferðast
eða búið við daglegt frelsi til
að hitta fólk og víkka sjón-
deildarhringinn. Desember
og janúar eru góðir mánuðir
fyrir vinnu en vorið fyrir af-
slappaðri lífsstíl.
Sumarið 1989
Næsta sumar verður Úranus
á Merkúr, Júpíter á Tungl
og i ágúst Satúmus í sam-
hljómaafstöðu við Sól. Það
sama má því segja um suma-
rið og vorið. Þú þarft á
ákveðnu frelsi að halda. Á
þessum tíma geta hugmyndir
jíínar og hugsun einnig
breyst mikið.
HaustiÖ 1989
Það sem helst kemur til með
að einkenna haustið er sam-
staða Júpíters á Mars sem
táknar að um þenslu verður
að ræða á framkvæmdasvið-
inu. Þér ætti að aukast kraft-
ur, bjartsýni og þor til að
takast á við áhugamál þín.
Júpíter á Mars getur einnig
gefíð til kynna að kynorkan
verði sterkari en vanalega.
Rólegra
framundan
Ef árið er skoðað sem heild
má sjá að þú verður líkast
til undir vissu tilfinningalegu
og daglegu álagi á næstu
mánuðum, sem og reyndar á
síðastliðnu ári. Frá og með
febrúar á næsta ári ætti að
hægja um og orkan að verða
léttari og krefjast aukins
frelsis og svigrúms.
Ps: Fimm mínútur til eða frá
skipa ekki máli í korti þínu.
GARPUR
Vegurinn mjókkar.
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Suður fór sér hægt í sögnum
til að byrja með, en tók svo við-
bragð þegar norður þóttist eiga
nóg fyrir geimi.
Austur gefur; NS á hættu.
Norður
♦ ÁK2
VD74
♦ K3
♦ G9753
Austur
♦ 109863
VK108
♦ 8
♦ ÁKD4
Suður
♦ 5
TÁ62
♦ ÁDG109742
♦ 6
Vestur Norður Austur Suður
— — 1 spaði 2 tíglar
2 spaðar 3 grönd Pass 6 tíglar
Pass Pass Pass
Utspil: spaðadrottning.
Þetta er heldur auðveldara
þegar öll spilin eru séð. í raun-
veruleika lífsins við spilaborðið
myndu margir falla fyrir freist-
ingunni að henda laufi niður í
spaðakóng og treysta á að tapa
aðeins einum slag á hjarta.
Eftir sagnir er það þó fremur
lítil von. Austur á örugglega
hjartakónginn fyrir opnun sinni,
svo hann verður að vera annar
ef menn byija á þennan hátt.
Þegar spilið kom upp í rúb-
ertubrids sá sagnhafi að austur
hlaut ekki aðeins að eiga hjarta-
kónginn, heldur að öllum líkind-
um þijá efstu í laufi líka. Hann
kastaði því hjarta niður í spaða-
kónginn og spilaði trompunum
í botn. Austur var vamarlaus í
þriggja spila endastöðu: hann
hélt í laufásinn og Kx í hjarta,
en var þá spilað inn á lauf og
sagnhafi fékk tvo síðustu slag-
ina á hjarta.
Vestur
♦ DG74
♦ G953
♦ 65
♦ 1082
Umsjón Margeir
Pétursson
Á Sovéska meistaramótinu í ár
kom þessi staða upp í skák yngsta
þátttakandans, Ilya Smirin, sem
hafði hvítt og átti leik, og þess
elsta, Vassily Smyslov, fyrrum
heimsmeistara.
22. Rxf7! - Hxf7, 23. Bxe6 -
Red5, 24. Re5 - Ha7, 25. Hxc6
- Rf4, 26. Hxa6! - Hxa6, 27.
Bxf7+ — Kh8, 28. Df3 og svart-
ur gafst upp.