Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988
Bretland:
Tilraunabólu-
setningáselum
Dorking, Engiandi. Reuter.
BRESKIR dýralæknar hófii á
fimmtudag tilraunir með hol-
lenskt bóluefiii, sem þeir vonast
til, að muni vinna á veirunni, sem
drepið hefiir þúsundir sela í
Norðursjó.
Tilraunimar með bóluefnið, sem
nefnist Kavak ID, era á vegum
Grænfriðungasamtakanna og Kon-
unglega dýravemdunarfélagsins
(RSPCA) og fara fram í bænum
Dorking á Suðaustur-Englandi.
Hollenskir vísindamenn hófu að
nota bóluefnið í ágústmánuði og
bólusettu þá heilbrigða seli, sem
þeir fðnguðu. Komust þeir að raun
um, að við bólusetninguna tvöfald-
aðist viðnám þeirra gegn hunda-
fársveiranni, sem talin er hafa vald-
ið seladauðanum.
Colin Booty, starfsmaður
RSPCA, sagði, að ætlunin væri að
he§a fjöldabólusetningu sela við
Bretlandsstrendur, ef tilraunimar
gæfu góða raun.
43307
641400
Símatími kl. 1-3
Furugrund - 2ja
Mjög falleg 65 fm fb. á 1. hæð
í nýl. húsi. Áhv. húsnstj.
Hverfisgata - 2ja
2ja herb. 50 fm íb. V. 2,7 m.
Asbraut - 3ja
Snotur 85 fm íb. á 3. h. V. 4,3 m.
Kársnesbraut - 3ja
Falleg nýl. íb. á 1. hæð ásamt
25 fm bílsk. Þvhús I Ib. V. 5,5 m.
ÞverhoK Mos. - 3ja
Höfum til sölu I nýja miðbænum
nokkrar 3ja-4ra herb. Ibúðir.
Sólheimar - 3ja
94 fm Ib. á 6. hæð. Nýstand-
sett blokk. Ákv. sala. ,
Hamraborg - 3ja
Snotur 85 fm íb. á 3. hasð (efstu).
Suðursv. BDskýli. V. 4,2 m.
Ástún - 4ra
Mjög falleg íb. á 3. hæð. Þvhús
I íb. Stórar suðursv.
Lundarbrekka - 4ra
Falleg 110 fm íb. á 2. hæð
ásamt aukaherb. I kj.
Álfhólsv. - sórhæó
120 fm neðri hæð ásamt bflsk.
I skiptum fyrir minni eign.
Álfhólsv. - raöh.
Nýl. hús á tveimur hæðum
ásamt óinnr. rými I kj. Sér-
lega fallegar innr.
Kársnesbraut - einb.
140 fm, hæð og ris, 6 herb.
ásamt 48 fm bflsk. V. 7,8 m.
Suöurhlíöar - Kóp.
Nokkur falleg parhús við Fagra-
hjalla. Hver íb. 170 fm ásamt
29 fm bflsk. Garðskáli. Afh.
fokh. að innan, frág. að utan.
MelgerAi - Kóp.
- einb./tvíb.
Mjög fallegt og vandað
hús á tveimur hæðum ca
300 fm. Efri hæð: stofa,
borðst. og 4 svefnherb.
Neðri hæð: 2ja herb. 55
fm íb. með sérinng. 40 fm
innb. bílsk. Gufubað,
nuddpottur o.fl.
Verslunarhúsn. - Mos.
Til sölu í nýja miðbænum
2 x 122 fm versihúsn.
KjörBýli
FASTEIGNASALA
Nýbýlavegi 14, 3. hæð
Rafn H. Skúlason lögfr.
#
Opið 1-4
SVERRIR KRISTJANSSÓN
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
LÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL.
BALDVIN HAFSTEINSSON HDL.
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
LÍTIÐ VEITINGAHÚS
í EIGIN HÚSNÆÐI
Af sérstökum ástæöum er til sölu mjög vel staðsettur,
fallegur og sjarmerandi lítill veitingastaður í eigin hús-
næði. Sæti fyrir ca 70 manns. Allur búnaður í eldhúsi
og borðbúnaður sem nýr. Stöðug og góð velta.
Upplýsingar eingöngu á skrifstofu, ekki í síma.
Vorum að fá í einkasölu
þetta virðulega hús við Laufásveg 62. Húsið er kj. og tvær hæðir
samtals 336 fm auk bflskúrs og geymsluriss. Á 1. hæð eru stórar
saml. stofur, húsbóndaherb., eldhús og gestasnyrting. á 2. hæð
eru 5 svefnherb., baðherb. o.fl. Tvennar svalir. I kj. eru 2-3 góð
herb. auk geymslna. Möguleiki á séríbúð. Stór og fallegur garður
með háum trjám. Húsið getur orðið laust fljótl. Nánari uppl. á
skrífst.
Grettisgata
Til sölu mjög huggulegt einbhús sem skiptist í kj., hæð og ris.
Samtals um 140 fm. Mjög mikið endurnýjað t.d. ný einangrað og
nýjar rað- og pípulagnir. Parket á öllum gólfum. Hús í mjög góðu
ástandi. Verð 6 millj.
Laugarás
250 fm mjög skemmtil. parhús á byggingarstigi. Teikn. og uppl.
á skrifst.
Hoitsbúð
350 fm einbhús á tveimur hæðum. Mögul. á 7 svefnherb. 2ja
herb. íb. m./sérinng. á neðri hæð. Tvöf. bílsk. Falleg ræktuð lóð.
Logaland
Vorum að fá í sölu ca 185 fm raðhús á pöllum. 4 svefnherb. Heit-
ur pottur í garði. Góður bílskúr.
Kaldakinn
Ca 40 ára gamalt einbh. sem skiptist í kj., hæð og ris. Samtals um
170 fm. Töiuv. endum. Fallegur garður. Bflskréttur. Verð 8 millj.
Trönuhólar
250 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt stórum bílsk. Hugsanleg
skipti á miríni eign t.d. í Mosfellsbæ.
Frostaskjól
185 fm mjög gott raðh. á tveimúr hæðum m./innb. bílsk. Glæsil.
eign.
Sérhæð í Austurbæ Kópavogs
4ra-5 herb. ca 140 efri hæð við Hlíðarveg ásamt 35 fm bflsk. 4
svefnherb. í svefnálmu. Þvottaherb. og búr innaf eldh. Mjög gótt
útsýni. Verð 7,0 millj.
Álagrandi
115 fm góð íbúð á 2. hæð. 3 rúmgóð svefnherb., stórar stofur.
Parket. Öll sameign í mjög góðu ástandi. Suöursvalir. Verð 6,4-6,6
millj.
Vesturborgin
Til sölu mjög glæsileg 140 fm íbúð á 1. hæð með sérinng. 3 svefn-
herb. Mjög vandaðar innr. í allri íbúðinni. Þvottaherb. innaf eld-
húsi. Stórar sólsvalir. Sérlóð.
Eiðistorg
Sérstaklega glæsileg ca 120 fm fb. á tveimur hæðum (2. og 3.
hæð) Mjög glæsilegar innr: Þvottaherb. á hæðinni. Sólstofa og
suðursvalir. Hagst. áhv. lán.
Mímisvegur
160 fm mjög glæsileg hæð i viröulegu eldra steinh. Bflsk. Fallegur
trjágarður.
%
Opið kl. 1-3
FASTEIGNA. m
MARKAÐURINN
Óðinsgötu 4, simar 11540 — 21700.
Jón Guðmundsson sölustj.,
Lsö E. Lövs tögfr., Ólsfur Stsfánsson viöskiptafr.
KAUPÞING HF
Húsi verslunarimiar, s/nti 686988
FASTEIGNADEILD
NEÐSTATRÖÐ
Stórt og reisulegt einb. ce 200 fm á
tveimur hæðum ásamt ca 56 fm bdsk.
V. 11 m.
VÍÐILUNDUR - GB.
Einb. með samb. bflsk. Alls 250 fm.
Stofa, borðst. 4 svefnherb., vlnnuherb.,
baðherb., eldhús og þvhús. Stór falleg
lóð. V. 12,3 m.
4ra herb. ib. og stærri
MIÐLEITI
4ra-5 herb. 127 fm á 2. hæð.
Elgn I sérfl. Vandaðar Innr.
Bdskýli. V. 9,5 m.
KLEPPSVEGUR
5-6 herb. 121 fm á 3. hœö I lyftuhúal.
Mögul. á 4 svefnh. Gott útsýni. V. 6,2 m.
LYNGHAGI
4ra herb. neðri hæð m. sórinng. í fjórb-
hÚ8Í. Suðurev. Bíl8króttur. Rólegt hverfi.
Laus strax. Verð 6,6 millj.
HRÍSATEIGUR
Miðh. ca 100 fm nettó I þrlbh. Hús og
Ib. mlkiö endum. BDskréttur. V. 6,2 m.
BLÖNDUHLÍÐ
Sérl. skemmtll. og vellnnr. neðri sárh.
f þrlbhúsl. Elgnin er mlklö endurn. s.s.
gler, rafl. o.fl.
EIN ÓVENJULEG VIÐ
HÖFNINA
Einstakl. skemmtil. fb. f nýi. húsi ce 126
fm. (b. er aö hluta til ó tveimur hæðum,
en f stofu er u.þ.b. 5 m. lofth. Úts. yfir
höfnina. Verð 7,6 m.
UÓSHEIMAR
4ra herb. Ib. á 7. hæð I lyftublokk. Hús-
vörður. V. 5 m.
3ja herb. íbúðir
HRÍSMÓAR
3ja-4ra herb. fb. ó 3. hæð f lyftubl.
HÚ8vörður. Áhv. 2,8 mlllj. nýtt hús-
næðislón. V. 6,5 m.
BOÐAGRANDI
Ca 85 fm góð íb. ó 1. hæð með stæði
I bflskýli. V. 6,3 rp.
SIGTÚN
Björt Ib. I kj. ca 85 fm á gððum stað.
V. 3.7 m.
2ja herb.
LYNGMÓAR M/BÍLSK.
Tæpl. 70 fm ó 3. hæð Parket ó gólfum.
Stórar svalir. Innb. bflsk. V. 4,2 m.
SÓLVALLAG ATA
Björt og snyrtll. 60 fm br. á 1. hæð
(ekkl jarðh.). V. 3,6 m.
HRINGBRAUT
Ca 45 fm fb. ó 2. hæð. Laus fljótl. V.
2,5 m.
Nybyggingar
LANGAMÝRI
Nýtt einb. á einnl hæð ca 200 fm með'
tvöf. bflsk. Afh. eftlr u.þ.b. 4-6 mán.
tilb. að utan, fokh. að Innan. V. 6,6 m.
SUÐURHLÍÐAR KÓP.
Glæsil. sérhæðlr með bllskýli. Afh. strax
tilb. u. tráv. en fullfrég. eð utan. V. 6,6
m. Aöeins tvær sárb. eftir.
HLÍÐARHJALLI
2ja, 3ja, 4ra og 5-6 herb. Ibúðlr
I nýju fjölbýli vlð Hllðarhjalla.
(búðirnar verða afh. tilb. u. trév.
eftir ca 11 mán. Öll ssmeign og
lóð frág. Einnlg er hægt að fá
íbúðirnar fullfrág. að Innan. Bflsk.
getur fylgt. Bygglngaraðlli Mark-
holt hf.
Telknlngar og nánarí upplýsingar
hjá 8ölumönnum.
Sölumenn: Sigurdur Dagbjartsson
og Ingvar Guðmundsson
Hi/mar Italdnrsson lnll.
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HUS VERSLUNARINNAR 8. HÆÐ
I ÖGM. HAFSTEINN BALDVINSSON HRL.
BALDVIN HAFSTEINSSON HDL.
FAsreiam er framtío
Opíð 1-4
Einbýli - tvíbýli
ÁSBÚÐ
Ca 240 fm gott einbhús. Lítil
stúdíóíb. f kj. Skipti á raðh.
koma til greina.
VESTURBÆR
Ca 270 fm gott einbhús nál.
skóla.
BRÚNASTEKKUR
Ca 160 fm einbhús ásamt góð-
um bflsk.
BÆJARTÚN - KÓP.
Ca 30Ó fm gott hús m. mögul.
á aukaíb. Húsið er ekki fullg.
Ýmis eignaskipti koma til
greina.
HOLTSBÚÐ
Ca 275 fm gott einbhús kj. og
hæð. Séríb. í kj. Góð suðurver-
önd. Ákv. sala.
LAUFBREKKA
Ca 200 fm íb. á tveimur hæðum
ásamt 225 fm iðnhúsn. á jarðh.
Mikil lofthæð.
SÆBÓLSBRAUT
SJÁVARLÓÐ
205 fm kj., hæö og ris svotil
nýtt timburh. Fráb. staðs.
SÖRLASKJÓL
Ca 200 fm forsk. timburh. á
steyptum kj. Tvær fb. Hornlóð
við sjóinn.
Raðhús
LAUGALÆKUR
205 fm gott paliaraöh. Bflsk.
Laust fljótt.
RANGÁRSEL
160 fm endaraðh. Nýtt svotil
fullg. hús. Laust strax.
Hæðir og sérhæðir
BÓLSTAÐARHLÍÐ
Ca 130 fm góð 1. hæð + bflsk.
Allt sár.
SKAFTAHLÍÐ
130 fm mjög glæsil. sérh. á 1.
hæð.
SIGTÚN
123 fm góð íb. á 1. hæð m.
þremur svefnherb.
5-6 herb.
DALSEL
Góð 145 fm fb. á 1. hæð og f
kj. 5-6 herb. (4-5 svefnherb.)
Mögul. á tveimur íb.
4ra herb.
HRAUNTEIGUR
Mjög góö ca 110 fm íb. á 1.
hæö rétt viö sundlaugarnar.
Hornhús. Parket.
HVASSALEITI
Ca 110 fm Ib. á 3. hæö. Bflsk.
Suöursv.
STÓRAGERÐI
110 fm mjög góö íb. 6 4. hæö.
Stórar stofur og 2 svefnherb.
Bflsk. fb. er laus.
LOKASTÍGUR
108 fm íb. á jarðh.
ESPIGERÐI
Ca 110 fm mjög góð íb. á 2.
hæð. Suöursv. Laus 1. mars.
ÁSBRAUT
Mjög góð 100 fm íb. á 4. hæö
ásamt 32 fm bflsk. í skiptum
fyrir svipaða fb. á 1. eða 2. hæð.
3ja herb.
BÓLSTAÐARHLÍÐ - RIS
Lítil snotur 3ja herb. risíb. Verð
3,9 millj. Vinsæli og eftirsóttur
staöur.
UÓSHEIMAR
Ca 90 fm (b. á 5. hæð. Lyfta.
ÆSUFELL
Ca 90 fm íb. á 3. hæð. Mikil
og góð sameign.
2ja herb.
ÁLFASKEIÐ
65 fm mjög falleg íb. á 3. hæð
fyrir miðju. Bflsk. 24 fm.
FLYÐRUGRANDI
65 fm mjög vönduð íb. á jarðh.
Lítil sérlóð.
LAUGAVEGUR
Lítil stúdfófb. Mjög skemmtil.
teikn. af fyrirh. breytingum.