Morgunblaðið - 09.10.1988, Page 29

Morgunblaðið - 09.10.1988, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988 29 Árangur Stöövar 2 í útbreiðslu er heimsmet. Á tveggja ára afmæli stöðvarinnar geta tæplega 40.000 heimili, rúmlega helmingur allra heimila í landinu horft á læsta dagskrá. Þessi frábæri árangur er einstæður hjá áskriftarsjónvarpi í heiminum. í tilefni þessa hafaframleiðendur myndlyklanna PHILIPS í Frakklandi, tilkynnt Stöð 2, að þeir muni gera íslenskum sjónvarpsáhorfendum sérstakt HEIMSMETSTILBOÐ: 2.000 myndlyklar verða nú seldir með HEIMSMETSAFSL/ETTI. Verð myndlykils lækkar um kr. 5.000 - fimmþúsund °%oo -. Hann kostar því kr. 15.950.-* núna. Þetta er frábært tilboð. NÚ ER TÆKIFÆRIÐ,-FÁDU ÞÉR MYNDLYKIL FYRIR VITURINN. * Þetta er staðgreiðsluverð, samningsverð er kr. 16.790.-. Myndlyklar fást hjá Heimilistækjum hf. (sími 6915 00) og umboðsmönnum þeirra um allt land. INGAPJÓNUSTAN/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.