Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.10.1988, Blaðsíða 55
nú. Hvíta staðan er samt ætíð þægilegri. 15. - b5?!, 16. a4! - Bb7 15. — Bd7 var e.t.v. skárra þrátt fyrir að peðastaða svarts á drottningarvæng riðlist. 17. axb5 - Dxd5, 18. Dxd5 - Bxd5, 19. Rd7! - Hfc8 Ef 19. - Hfd8, 20. Rxc5 - Bc4, 21. Ha5 - Hdb8, 22. Ra6! — Hb7, 23. b3! og hvítur er sælu peði yfír. 20. b6! Setur erfið vandamál fyrir svarta liðsstjómandann. Eftir 20. - Bc6, 21. Re5 - a6, 22. Rxc6 - Hxc6, 23. Hxa6! - Hb8, 24. He7 hefur Ehlvest þokkalega jafnteflismöguleika. Hvítur leikur því betur 22. Rc4! í stað 22. Rxc6 og hefur góða vinningsmöguleika. 20. — a6? tapar á hinn bóginn strax vegna 21. b7!. Leikur Ehivest er einnig hreinn afleikur. 20. - axb6?, 21. Rxb6 Ehlvest gafst upp. Hann tapar henni eftir 21. — Hxal, 22. Hxal — Hd8, 23. Rxd5 því svartur má ekki drepa riddarann vegna máts á a8. Dr. Magnús Már Kristjánsson Doktor í mat- vælaefiiafræði MAGNÚS Már Kristjánsson varði doktorsritgerð í inatvælaefna- firæði við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum í ágúst. Magnús fæddist í Reykjavík 1957, sonur hjónanna Kristjáns Magnússonar og Gyðu Jóhanns- dóttur. Hann lauk stúdentsprófí frá Menntaskólanum við Tjömina 1977 og BS-gráðu í matvælafræði frá Háskóla íslands 1980. Magnús stundaði framhaldsnám í matvæla- efnafræði við Kalifomíu-háskóla í Davis og lauk þaðan MS-prófí vorið 1983. Að því loknu hélt hann til Comell-háskóla í New York-fylki þar sem hann stundaði doktorsnám sitt. Magnús stundar nú rannsóknir við Tækniháskóla Danmerkur. Hann er kvæntur Isabelle de Bis- schop og eiga þau eina dóttur. Leiðrétting Þau leiðu mistök urðu í frétt frá Safnmannafundi í Reykjavík í Morgunblaðinu í gær að Ragnheið- ur Þórarinsdóttir, borgarminjavörð- ur var ranglega nefnd Ragnheiður Þórðardóttir. Morgunblaðið biður Ragnheiði og lesendur velvirðingar á þessum mistökum. heimili landsins! MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988. 55 Morgunblaðið/Úlfar Ágústsson Samstarfsmenn Úlfe Gunnarssonar af Fjórðungssjúkrahúsinu á ísafírði báru kransa en bæjarstjórinn og bæjarstjóm Isaflarðar bára kistu hins látna úr kapellunni í húsi Menntaskóla ísaQarðar. Lög- reglumenn úr lögregluliði tsaQarðar stóðu heiðursvörð. ísagörður: Ulfur Gunnarsson jarðsunginn ísafirði. ÚTFÖR Úlfe Gunnarssonar, lækn- is og heiðursborgara ísafíarðar, var gerð frá kapellu ísaQarðar- safiiaðar á föstudaginn. Mikið fjölmenni var við útförina en Úlf- ur naut mikillar virðingar sem læknir þau þijátíu og Qögur ár sem hann starfaði hér, að mestu óslitið. Hann hlaut gmnnmenntun sína í Þýskalandi í síðari heimsstyijöldinni, en þá lagði hann sig meðal annars í mikla lífshættu þegar hann hjálpaði föngum að stijúka úr fangabúðum nasista. Hann lauk læknisprófí í Reykjavík 1947 en lagði síðan stund á skurðlækningar og kvensjúkdóma í Frakklandi og Danmörku. Þaðan kom hann 1954 til að taka við starfí yfirlæknis við fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði en þar starfaði hann til dauðadags. Á ísafírði vann hann fjölda erfíðra læknisverka við erfiðar aðstæður, meðal annars vegna slas- aðra sjómanna af innlendum og er- lendum fískiskipum, sem tíðum komu hér til hafnar. Séra Jakob Águst Hjálmarsson jarðsöng. Beáta Joó og Tori Jörgens- en léku sorgarlög á orgel og fíðlu og kór ísafjarðarkirkju söng við und- irleik stjómanda síns, Beötu Joó. Að lokinni útförinni bauð bæjarstjóm ísaflarðar, sem sá um útför heiðurs- borgarans, til erfídrykkju á Hótel ísafírði og var þar húsfyllir fram eftir degi. —Úlfiar 5IMDNSEN FARSÍMAR VIÐ ALLAR AÐSTÆÐUR LITILL, LETTUR, VATIVSÞÉTTUR, VINNUÞJARKUR. VIÐURKENNDUR FYRIRGÆÐI 0GEINSTAKT N0TAGILDI. VERÐAÐEINSFRÁ KR: 99.000-, BURÐAR- EÐABÍLAÚTGÁFA. BENCO hf. LÁGMÚLA 7, SÍMI 84077. HELGARVEISLAN HJA FJÖLSKYLDUNNIER í VEITINGAHÖLLINNI Glæsilegt hlaðborð ídag ogámorgun Fyrir aðeins kr. 1050 borða gestir eins og þeir geta í sig látið afkræsingum Enn býður Veitingahöllin gestum sínum til stórveislu. HELGARHLAÐBORÐ 8. OG 9. OKTOBER Hádegis- og kvöldverður Glóðarsteikt lambalæri með bernaisesósu og bökuðum kartöflum Reyktgrísalæri með rauðvínssósu, smjörsteiktum kartöflum, ananas og rauðkáli Djúpsteikt krabbakjöt með súrsætri sósu Kaldir sjávarréttir í hvítvínshlaupi Mokkamús * Öllu þessu fylgir okkar rómaði salatbar, sjóðheit súpa og bakki með úrvali af lungamjúku brauði Börn að 8 ára aldri fá ókeypis kjúklingalæri, franskar kartöflur og ís. Börn 8-12 áragreiða aðeins kr. 350fyrir hlaðborðið Matsveinar okkar verða gestum til aðstoðar í salnum HALDIÐ HELGARVEISLUNA IVEITINGAHOLLINNI HÚSIVERSLUNARINNAR - KRINGLUNNI - SÍMI33272.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.