Morgunblaðið - 09.10.1988, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1988
MANUDAGUR 10. OKTÓBER
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
b
o
STOÐ-2
17.30 ► Fræðsluvarp-1 • Samastaðurájörðinni. 1. þáttur. Fólkið i austurborg. Myndin varpar Ijósi á lif og störf unglinga í Japan nú á timum. 2. Tungumálakennsla. Franska fyrir byrjendur. Kynnir Fræðsluvarps er Elísabet Siemsen. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttlr. 19.00 ► Uff nýjuljósl. (10). Franskur teiknimynda- flokkur.
4BM6.00 ► Svindl (Jinxed). Bette Midler leikur söngkonu i Las 4BM7.40 ► Kærleiksbimimir. ® 18.40 ► Vaxtarverklr.
Vegas sem býr með atvinnuspilamanni og stórsvindlara. Aöal- Teiknimynd með íslensku tali. Gamanmyndaflokkur um úti-
hlutverk: Bette Midler, Ken Wahl og RipTom. Leikstjóri: Don 18.05 ► Heimsblkarmótlð I skák. vinnandi föður, heimavinn-
Siegel. 18.20 ► Hetjur himingeimsins. andi föður og börn þeirra.
She-Ra. Teiknimynd. 19.19 ► 19:19. 3
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
♦O
a
0
STOÐ-2
19.25 ► Ég heiti Ellen. Sænsk bamam. 19.50 ► Dagskrárk. 20.00 ► Fróttir og veður. 20.35 ► Staupasteinn (Cheers). Banda- riskur gamanmyndaflokkur. 21.00 ► Átfamir (Gnomes). í þessari teikni- mynd segir frá ævintýrum álfa, sem búa i iðrum jarðar og baráttu þeirra við hin illu öfl. 21.50 ► Ævi og ástir kvendjöfuls. 1 .þáttur. Breskur myndafl. í 4. þáttum, eftirskáldsögu Fay Weldon. Uppburða- litil húsmóðirgrípurtil sinna ráða er eiginmaöur hennar heldurframhjá. 22.50 ► Útvarpsfróttir f dagskráriok.
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Viðskiptaþáttur. Fréttir af innlpndum CBP21.50 ► Hasarfeikur 4BÞ22.40 ► Fjalakötturlnn. Glatt skfn sól (Sun Shines Bright). Ger-
fjöllun. og erlendum viðskiptaþáttum. (Moonlighting). David og ist í lok þrælastriðsins í Bandaríkjunum og fjallar um pólitlskar væring-
20.50 ► Heimsbikarmétið f skók. Maddie eru komin aftur í ar. Aöalhlutverk: Charles Winninger, Arlene Whelan og John Russell.
21.00 ► Dallas. Bobby er kominn afturl Þáttur nýjum sakamálum. Aðalhlut- 4BMJ0.20 ► Lff og dauðl í L.A. Spennumynd. Aðalhlutverk: William
kvöldsins er upphf á nýju framleiðsluári í Dallas verk: Cybill Shepherd og L. Peterson, Willem Dafoe og fl. Ekki vlð hæfi bama.
og verður hann sýndur í tveim hlutum. BruceWillis. 2.15 ► Dagskrárlok.
Rás 1:
Bjargvætfturinn
■■■■ í kvöld er á
Cyt 30 dagskrá
" A Rásar 1
þátturinn Bjargvætt-
urinn. Þetta er annar
þáttur í nýrri þáttaröð
þar sem fjallað er um
bjöigunarmál frá
ýmsum hliðum, en á
því sviði hafa orðið
viðamiklar breytingar
að undanfömu. Má
þar nefna breytingar
á stjóm björgunarað-
gerða, breytt viðhorf
til þjálfunar og stór-
aukinn tælq'akost.
Meðal viðfangsefna
umsjónarmanns verða
almannavamir, suðurlandsskjálftinn og björgunaraðgerðir úr þyrlu.
í hveijum þætti verður ennfremur flallað um einstök björgunarmál
og skyggnst inn í reynsluheim björgunarmanna. Umsjónarmaður
þáttanna er Jón Halldór Jónasson.
í þættinum Bjargvætturinn er Qallað um
björgunarmál frá ýmsum hliðum.
Rás 1:
Vísindaþátturinn
■■ Vfsindaþættir
30 ■ Ríkisútvarpsins he§-
““ ast nú að nýju eftir
sumarfrí, en þeir verða nokkuð
breyttir frá því sem var. Um-
sjónarmenn þeirra em tveir, Ari
Trausti Guðmundsson mun sjá
um efni er tengist raunvísindum
en Jón Gunnar Gijetarsson mun
sjá um efni úr hugvísindum,
læknisfræði og öðrum skyldum
greinum. Meginefni þáttanna
verður kynning og umfjöllun á
rannsóknum, bókum og tímarit-
um. Reynt verður að fá einhvem
til að fjalla um rannsókn með
gagniýnum hætti, annars verða
íslenskar vísinda- og þjónustu-
stofnanir kynntar. í hveijum
þætti verður síðan fræðsluhom,
þar sem grannatriði eða hugtak
einhverrar vísindagreinar verð-
ur útskýrt og einnig verða innl
heimi vísindanna á dagskrá.
Ari Trausti Guðmundsson kem-
ur til liðs við Jón Gunnar Gijet-
arsson í V ísindaþættinum.
idir og erlendir fróðleiksmolar úr
ÚTVARP
RÍKISÚTVARPIÐ
FM 92,4/93,6
6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Ólöf Ólafs-
dóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 I morgunsárið með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl.
8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Tilkynning-
ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.
Valdimar Gunnarsson talar um daglegt
mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli bamatíminn. „Hinn rétti Elvis"
eftir Maríu Gripe f þýðingu Torfeyjar
Steinsdóttur. Siguriaug M. Jónasdóttir les
(5). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.)
9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra
Björnsdóttir.
9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar
um líf, starf og tómstundir eldri borgara.
9.45 Búnaðarþáttur - verðlagning land-
búnaðarafurða. Ólafur H. Torfason ræðir
við Hauk Halldórsson formann Stéttar-
sambands bænda.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 „ .. .Bestu kveðjur”. Bréf frá vini til
vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur
sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni.
(Endurtekinn þáttur frá laugardegi.)
11.00 Fréttir. Tilkynningar.
11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har-
aldsdóttir.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfiriit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 i dagsins önn — vimulaus æska.
Umsjón: Alfhildur Hallgrimsdóttir.
13.30 Frá setningu Alþingis.
a. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni.
b. Þingsetning.
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.30 Á frivaktinni. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp-
að aðfaranótt föstudags að loknum frétt-
um kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 Lesiö úr forystugreinum landsmála-
blaða.
15.45 islenskt máj. Endurtekinn þáttur frá
laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Bamaútvarpið - Indíánar Norður-
Ameríku. fyrsti þáttur af þremur. Umsjón:
Vemharöur Linnet.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Pjotr Tsjakovskí.
a. Konsert fyrir píanó og hljómsveit nr. 1
í b-moll. Svjatoslav Richter leikur á pfanó
með Sinfóníuhljómsveitinni i Vin; Herbert
von Karajan stjómar.
b. Forleikurinn 1812. Sinfóniuhljómsveitin
i Montreal leikur; Charies Dutgit stjórnar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi - Atvinnulíf.
Tónlist. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Um daginn og veginn. Bima Þórðar-
dóttir talar.
19.55 Daglegt mál. Endurtekinri þáttur frá
morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur.
20.00 Litli bamatíminn. (Endurtekinn frá
morgni.)
20.15 Barokktónlist.
a. Konsert f A-dúr fyrir víólu d'amore og
strengjasveit eftir Antonio Vivaldi.
b. Konsert í C-dúr fyrir víólu pomposa
eftir Giovanni Battista Sammartini.
c. Sellókonsert í G-dúr eftir Nicolo Porp-
ora. Kammersveitin i Pforzheim leikur;
Paul Angerer stjómar. Ulrich Kock leikur
á viólu og Thomas Blees á selló.
21.00 Fræösluvarp: Málið og meðferð
þess. Fjarkennsla í islensku fyrir fram-
haldsskólastigið og almenning. Umsjón:
Steinunn Helga Lárusdóttir.
21.30 Bjargvætturin. Þáttur um björgunar-
mál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orö
kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn. Umsjón: Ari Trausti
Guðmundsson. (Einnig útvarpað á mið-
vikudag kl. 15.03.)
23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti
R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns.
RÁS2
FM 90,1
1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í
næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og
sagöar fréttir af veðri og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veöur-
stofu kl. 4.30.
7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp
með fréttayfiriiti kl. 7.30 og 8.30 og frétt-
um kl. 8.00. Veöurfregnir kl. 8.15. Leifur
Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja
daginn með hlustendum, spyrja tiðinda
viða um land, tala við fólk í fréttum og
fjalla um málefni líðandi stundar. Guð-
mundur Ólafsson flytur pistil sinn að
loknu fréttayfiriiti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00.
9.03Viðbit, Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.) Fréttir kl. 10.00.
10.06 Miðmorgunsyrpa Evu Asrúnar Al-
bertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar.
Fréttir kl. 11.00.
12.00 Hádegisútvarpið með fréttayfiriiti,
auglýsingum og hádegisfréttum kl.
12.20.
12.45 i undralandi með Lísu Páls. Fréttir
kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir
og Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir
kl. 17.00 og 18.00.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar. Tónlist.
20.30 Útvarp unga fólksins. Vernharður
Linnet.
21.30 Kvöldtónar. Tónlist. Fréttir kl. 22.00.
22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason.
Fréttir kl. 24.00.
1.10 Vökulögin. Tónlist í næturútvarpi til
morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00
verður endurtekin frá fimmtudegi syrpa
Magnúsar Einarssonar. Fréttir kl. 2.00
og 4.00, fréttir af veðri og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöuriregnir
frá Veöurstofu kl. 1.00 og 4.30.
BYLGJAN
FM98.9
8.00 Páll Þorsteinsson — Fréttir kl. 8 og
Potturinn kl. 9.
10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12 og frétta-
yfiriit kl. 13.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14
og 16 og Potturinn kl. 15 og 17.
18.00 Fréttir.
18.10 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík
síðdegis.
19.05 Tónlist.
22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson.
2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
STJARNAN
FM 102,2
7.00 Ámi Magnússon.
Tónlist, veður, færð.
8.00 Stjömufréttir
9.00 Morgunvaktin með Gísla Kristjáns-
syni og Sigurði Hlöðverssyni.
10.00 og 12.00 Stjömufréttir.
12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns-
son.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
14.00 Stjömufréttir. ,
16.10 Mannlegi þátturinn. Þorgeir Ást-
valdsson.
18.00 Stjömufréttir
18.00 íslenskir tónar.
19.00 Síðkvöld á Stjömunni. Einar Magnús.
22.00 Oddur Magnús.
24.00 Stjömuvaktin.
RÓT
FM 106,8
8.00 Forskot. Fréttatengdur þáttur.
9.00 Bamatími.
9.30 Um rómönsku Ameriku. E.
10.30 i hreinskilni sagt. Pétur Guðjónsson.
E.
11.30 Úr ritverkum Þórbergs Þóröarsonar.
Jón frá Pálmholti les úr Bréfi til Láru, E.
12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur opinn, til
umsjónar.
13.00 Islendingasögur.
13.30 Frá vímu til veruleika. Umsjói^m
Krisuvíkursamtökin. E.
14.00 Skráargatið.
17.00 Opið.
18.00 Dagskrá Esperanto-sambandsins.
18.30 Nýi tíminn. Bahá’isamfélagið á fs-
landi.
19.00 Opið.
19.30 Hálftíminn.
20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara
og Katrin.
21.00 Bamatími.
22.00 Sálgæti. Tónlistarþðttur í umsjá
Sveins Olafssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Dagskráriok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,9
10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn.
10.30 Tónlistarþáttur.
24.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR
FM91.7
18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj-
arlífinu, tónlist og viðtöl.
19.00 Dagskráriok.
HUÓÐBYLGJAN
FM 101,8
7.00 Kjartan Pálmarsson litur i blöðin,
kemur upplýsingum um veður á framfæri
og spilar tónlist.
9.00 Pétur Guðjónsson.
12.00 Ókynnt tónlist.
13.00 Snorri Sturiuson.
17.00 Kari örvarsson. Fréttatengt efni,
menningarmál, mannlíf og viðtöl eru
meöal þess efnis sem Karl býður upp á.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Pétur Guðjónsson leikur allar gerðir
af rokki, léttrokki og þungarokki. Kl. 21.00
eru leiknar tónleikaupptökur með þekkt-
um rokksveitum.
22.00 Snorri Sturiuson.
24.00 Dagskráriok.
SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2
8.07— 8.30 Svæöisútvarp Norðuriands
18.03—19.00 Svæöisútvarp Norðuriands.