Morgunblaðið - 12.10.1988, Síða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. OKTÓBER 1988
Fjármálaráðherra:
Svanfríður
ogMár ráðin
ÓLAFUR Ragnar Grímsson,
Qármálaráðherra, hefur ráðið
sér aðstoðarmann, Svanfríði
Jónasdóttur. Þá hefur ráðher-
rann ráðið Má Guðmundsson
sem efnahagsráðgjafa sinn.
Svanfríður er 37 ára kennari á
Dalvík. Hún hefur setið í bæjar-
stjóm þar frá 1982 og er nú for-
seti bæjarstjómar. Svanfríður er
varaformaður Alþýðubandalagsins
og hefur verið varaþingmaður fyrir
Norðurlandskjördæmi eystra frá
1983. Hún er gift Jóhanni Antons-
syni, viðskiptafræðing, og á þijú
böm.
Már Guðmundsson efnahagsráð-
gjafi er 34 ára gamall. Hann lauk
M.Phil.-prófi í hagfræði frá háskól-
anum í Cambridge árið 1980, en
hafði áður numið í Essex og Gauta-
borg. Frá 1981 hefur hann verið
fastur starfsmaður hagfræðideildar
Seðlabanka íslands, en undanfarið
hefur hann unnið að doktorsritgerð
um gengismál og auðlindahagfræði
við háskólann f Cambrídge.
Utanríkísráðherra
Stefán aðstoðarmaður
*
STEFÁN Friðfinnsson hefur ver-
ið ráðinn aðstoðarmaður Jón
Baldvins Hannibalssonar ut-
anríkisráðherra.
Stefán var áður aðstoðarmaður
Jóns Baldvins meðan hann var fjár-
málaráðherra og flytur sig því milli
embætta.
ÍDAGkl. 12.00:
Heimild: Veðurstofa Islands
(Byggt á veðurspá kl. 16.15 í gær)
VEÐUR
VEÐURHORFUR í DAG, 12. OKTÓBER
YFIRLIT í GÆR: Víöáttumikil lægö að nálgast S-Grænland úr suö-
vestri.
SPÁ: Fremur hæg sunnan- og suðvestanátt. Víða lóttskýjað norð-
an- og austanlands, en skýjað um sunnanvert landið, en úrkomu-
laust að mestu.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
HORFUR Á FIMMTUDAG: Hæg sunnan- og suðvestan átt með
smáskúrum á Suður- og Vesturiandi en þurrt og bjart norðanlands
og austan. Hiti 3—7 stig.
HORFUR Á FÖ8TUDAG: Vaxandi sunnanátt og hlýnandi veður.
Súld eða rigning um sunnan- og vestanvert landiö en þurrt norð-
austan til.
TÁKN:
Heiðskírt
Léttskýjað
Hálfskýjað
Skýjað
Alskýjað
y, Norðan, 4 vindstig:
' Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjaðrirnar
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
/ / /
/ / / / Rigning
/ / /
* / *
/ * / * Slydda
/ * /
.* * *
* * * * Snjókoma
* * *
10 Hitastig:
10 gráður á Celsíus
V Skúrir
V j'
=r. Þoka
~ Þokumóða
’ , ’ Súld
OO Mistur
—J- Skafrenningur
[T Þrumuveður
VEÐUR IfÍÐA UM HEIM
kl. 12:00 í gær að ísl. tíma
hftl vsður
Akureyri 8 hálftkýjað
Reykjavfk 6 Mttakýjað
Bergen 8 skýjað
Helsinkl 8 skýjað
Kaupmannah. 11 lóttskýjað
Narssarssuaq +2 Mttskýjað
Nuuk 3 þoka
Oaló 8 lóttskýjað
Stokkhólmur 8 Mttskýjað
Þórshöfn 8 skúrásfð. klst.
Algarve 21 skýjað
Amsterdam 11 mistur
Barcelona 24 skýjað
Chlcago 4 Mttskýjað
Feneyjar 20 þokumóða
Frankfurt 10 rignlng
Qlasgow 10 hálfskýjað
Hamborg 12 skýjað
Las Palmas 26 skýjað
London 13 alskýjað
Los Angeles 18 helðskfrt
Lúxemborg 8 rignlng '
Madrid 17 skýj^l
Malaga vantar
Maliorca 28 skýjað
Montreal 10 skýjað
NewYork 13 Mttskýjað
Paris 11 alskýjað
Róm 24 skýjað
San Dlego 17 þoka
Wlnnlpeg +6 Mttskýjað
Nýja"TO" léttjógúrtin er
kjörin til uppbyggingar í
heilsuræktinni þinni, hvort
sem þú gengur; hleypur,
syndir eða styrkir þig á
annan hátt. Svo léttir hún
þér línudansinn án þess
að létta heimilispyngjuna
svo nokkru nemi því hún
kostar aðeins kr. 32.*
Allir vilja tönnunum vel.
í nýju’Trl1 léttjógúrtinni er
notað NutraSweet 1 stað
sykurs sem gerir hana að
mjög æskilegri fæðu með
tilliti til tannverndar. Hjá
sumum kemur hún 1 stað
sælgætis.
Allar tegundirnar af Tns1
léttjógúrtinni eru komnar í
nýjan búning, óbrothætta
bikara með hæfilegum
skammti fyrir einn.
Leiðbeinandi verð.
Léttjógúrt
Framleidd í Mjólkurbúi Flóamanna