Morgunblaðið - 23.10.1988, Page 9

Morgunblaðið - 23.10.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 Stendhal Snyrtivörukynning á morgun frá kl. 10-16 Snyrtivöruverslunin Paris, Laugavegi. HASKOLIISLANDS ENDURMENNTUNARNEFND OG REIKNISTOFNUN NAMSKEIÐ I PLAN PERFECT 31. OKT.-2. NÓV. KL. 8.30-12.30 Um PlanPerfect: Gagnasafnsaðgerðir, ritvinnsla, notendaformúlur og aðgengilegar skýrslumyndir er meðál þess sem er innbyggt í PlanPerfect. Hægt er að flytja Lotus 1-2-3 og Multiplan töflur, WordPerfect skjöl og samsteypuskrár, dBase, ASCH og DIF skrár í PlanPerfect er einnig til í netútgáfu fyrir fjölnotakerfi. Kennsluefni: Kenndar eru helstu skipanir og reiknireglur og tenging við ritvinnsluforritið Word- Perfect. Verkefni verða leyst og farið í hvernig gröf eru búin til. Að námskeiðinu loknu á nemand- inn að geta sett upp sín eigin reiknilíkön. í verkefn- um er m.a. farið í: Innslátt í töflu - fyrirsagnir - prentun - vistun - feitletrun - afritun - reikning - leit - röðun - miðjun - að tengja saman töflur - hjálpartexta - gerð grafa - ýmis föll. Leiðbeinandi: Jóhanna Margrét Guðjónsdóttir, Rafreiknir hf. Verð: 8.000,- kr. Skráning fer fram á aðalskrifstofu H.í. f síma 694306 en nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu endurmenntunarstjóra í símum 23712 og 687664. Bæjarstjórnir Seyðisflarðar og Nes- kaupstaðar: Ályktað um hags- munamál byggðanna NÝLEGA VAR boðið til sameiginlegs fundar bæjarstjórna SeyðisQarð- ar og Neskaupstaðar í Neskaupstað til að ræða sameiginleg hagsmuna- mál byggðanna. Eftirfarandi ályktanir voru þar samþykktar: „Sameiginlegur fundur bæjar- stjórna Neskaupstaðar og Seyðis- Qarðar haldinn í Neskaupstað 23. september 1988, beinir þeirri áskor- un til samgönguráðherra og annarra yfirvalda samgöngumála að þegar á þessu hausti verði snjóruðningsregl- um í Oddsskarði og á Fjarðarheiði breytt. Að mati bæjarstjómanna er það eðlileg krafa að stefnt skuli að því að þessir fjallvegir verði færir venjulegri umferð alla daga ársins. Þeim tilmælum er beint til stjóm- valda að unnin verði áætlun um jarð- gangagerð á íslandi þar sem meginá- hersla verði lögð á að ijúfa einangr- un þeirra byggða sem við mesta sam- gönguerfiðleika búa. Fundurinn ítrekar tilmæli til samgönguráðu- neytisins, Byggðastofnunar og Vegagerðar ríkisins þar sem þess er farið á leit að tilnefndir verði fulltrú- ar þessara stofnana í samstarfsnefnd um jarðgangagerð á Austurlandi. Loks er skorað á stjómvöld „að grípa nú þegar til þeirra efnahags- ráðstafana sem duga til að eðlilegur rekstrargmndvöllur fiskvinnslunnar í landinu verði tryggður. Leggja verður höfuðáherslu á að þær ráð- stafanir verði þess eðlis að þær dugi til frambúðar og horfið frá því að grípa til endalausra bráðabirgða- lausna. Það er lífsnauðsynlegt fyrir þjóð- félagið að þessi undirstöðuatvinnu- grein sé rekin með sómasamlegri afkomu, þannig að hún geti eflst og dafnað og greitt því fólki sem við hana starfar mannsæmandi laun.“ . fijih Áo/nn JOBIS COLLECTION Laugavegi 59, 2. h., sími: 1 52 50 í tilefni finnsku vikunnar 10% afsláttur af -finm vörum. VIKA [-29. OKTÓBER 1988 GEíSiB H f jármál þin - v'-f •vi:.- sergrein okkar Ráðgjöf starfsmanna Fjárfestingarfélagsins nýtist almennum sparifjáreigendum þegar þeir þurfa að taka ákvarðanir um kaup eða sölu verðbréfa. Upplýsingar okkar og ráðleggingar eru byggðar á reynslu og forystu á peningamarkaði síðastliðinn áratug. Vextir af sparifé þínu ráðast af ávöxtunarleiðinni, vera þér innan handar með upplýsingar og aðstoð sem þú velur. Láttu ráðgjafa fjárfestingarfélagsins áður en þú tekur ákvörðun. RÁÐGJAFAR FJÁRFESTINGARFÉLAGSINS, Hafnarstræti 7 FJÁRFESnNGARFfLAGIÐ Hafnarstræti - Kringlunni - Akureyri Aðili að Verðbréfaþingi (slands. Hluthafar: Verzlunarbankinn, Eimskip, Trygg i ng armiðstööi n, Lífeyrissjóður Verzlunarmanna auk rúmlega 400 fyrirtækja og einstaklinga. lð Pétur Knstinsson Guðmundur Þ. Þórhallsson Rósa Helgadóttir Anna Heiðdal Kolbrún Kolbeinsdóttir Símsvari ALLAN SÓLARHRINGINN í síma 28506. Upplýsingar um daglegt gengi Kjarabréfa, Markbréfa, Fjölþjóðabréfa og Tekjubréfa 2Gr„t Kjarabréf 3,327 Tekjubréf 1,552 Markbréf 1,752 Fjölþjóðabréf 1,268 Skyndibréf 1,022 ósadsiA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.