Morgunblaðið - 23.10.1988, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guðmundsson
Tvíburi ogMeyja
Tvíburi (21.maí-20.júní) og
Meyja (23.ágúst-23.sept.)
eru að mörgu leyti ólík merki,
þó sumt sé líkt. Ákveðin
spenna og togstreita er á
milli þeirra og því þurfa þau
að gera málamiðlun til að vel
gangi. Einkennandi fyrir
samband þeirra er þörf fyrir
flölbreytni, umræðu, hreyf-
anleika og hagnýtan árang-
ur. Bæði efnalegt öryggi og
lifandi félagslíf skipta máli.
Tviburinn
Tvíburinn þarf að fást við
félagslega og hugmyndalega
lifandi málefni til að viðhalda
lífsorku sinni Hann þarf að
búa við fjölbreytni, vera mik-
ið í félagsstörfum eða vinna
þar sem margt fólk er í um-
hverfínu. Hann hefur ríka
þörf fyrir að ræða um menn
og málefni. I skapi er hinn
dæmigerði Tvíburi léttur,
hress og stríðinn.
Meyjan
Meyjan er alvörugefnara
~ 5 merki og þarf að fást við
hagnýt og áþreifanleg mál
til að viðhalda lífsorku sinni.
Jarðsambandið þarf að vera
í lagi og hún þarf að búa við
öryggi og hafa reglu á nán-
asta umhverfí. Til að henni
líði vel þarf hún að vinna
töluvert mikið og vera sífellt
að bæta hag sinn og skipu-
leggja umhverfí sitt útfrá
eigin hugmyndum.
Vinna ogfélagslíf
Hinn félagslegi og jarð-
bundni þáttur getur rekist
á. Þegar Tvíburinn vill slappa
af, horfa á sjónvarp eða fara
út að hitta fólk, telur Meyjan
t.d. nauðsynlegra að vinna
eða laga til. Hún tekur lífið
alvarlegar og hefur meiri
þörf fyrir sífellda vinnu. Hér
' er átt við hið dæmigerða fyr-
ir merkin en að sjálfsögðu
skipta hin merki hvers og
eins miklu og því er þetta
breytilegt hjá einstaklingum.
Það ætti samt að gefa
ákveðna hugmynd um grunn-
eðli merkjanna. Tvíburinn er
jákvæðara og afslappaðra
merki en Meyja stifari og
alvörugefnari.
EirÖarlaus
Bæði þessi merki eru eirðar-
laus og geta því haft stress-
andi áhrif á hvort annað, þ.e.
hvorugt býr yfír ró til að
dempa hitt niður þegar á
þarf að halda.
Fjölbreytni ogregla
Þörf Tvíburans fyrir flöl-
breytni getur einnig rekist á
þörf Meyjunnar fyrir öryggi
og reglu. Smámunasemi og
nákvæmni Meyjunnar getur
farið í taugamar á Tvíburan-
um, en breytingarþörf og
léttleiki (stundum óstundvísi)
Tvíburans getur stressað
Meyjuna.
MikiÖ um aÖ vera
Það jákvæða við samband
þessara merkja er að bæði
eru forvitin. Það ætti því
töluvert að gerast í sambandi
þeirra. Sú spenna sem er á
milli þeirra ætti einnig að
í gera að verkum að samband
þeirra verður hvorki dauft
né líflaust.
Hiö œskilega
Til að samband þeirra gangi
vel þurfa þau að stunda fé-
lagslíf en jafnframt að koma
fótunum undir sig. Tvíburinn
þarf á fólki að halda, að vera
mikið út á við og má ekki
festast í einhæfu mynstri.
Meyjan þarf aftur á móti ör-
yggi og fastar skorður á
heimili, vinnu og daglegu lífi.
Ef merkin sameinast um
þetta tvennt og gefa hvort
öðru svigrúm, ætti samband
þeirra að geta tekist með
ágætum. . —.______________
GARPUR
f AF'SAHAOU, HERKA, EN VOPNJ
r ER EKK/ OPJNBER SENDIMAP
UKAOA TV/NNU ■' EG MTT/ AE>
t FARA T/L R-UNNADALSj
FR/Ð, V/NU/Z M/NN,
Ö3 PARFNAST V/N'ATTU
þ/NNAR. HÉRJ
HVERNiG GET ÉG SAGT TIBERON
FrJrPessuj-ég öttastad se/e>-
KONUNN/ HAEl EKKI TEKISTALVEG
AÐ E/E>A TÖFRUM BE/NA VF/J?
HONUMJ
— • )—iiL..-,:; :ir. : ur //
GRETTIR
X HVAÐA 'ATT HELDUR£>u\
AE> HÓN FAR t T /
, (7AV?€) 6-ZÞ
T/L HB6RL)
’ALlT ÉG^l
BRENDA STARR
ÉG HEITIAMMA VAN GOGH, L//N -
KONA BPBNDU STAtfR.. HÚN 'A
T AVKJ-OM VHNDB/EOUaa.
UPPPANTAÐ NÚfoSTAF <S*TT/_
£G VEL HUGSAD „ _
MéR AÐ FAPA f
UT MED pESSUAi , 'v )\
A/AUNGA. CA ( 'J
LJOSKA
1 1 “1
FFRDIMAMn
1 \ . S l\ t— TTD, 777771 r__ i —i
SMAFOLK
UJHEN OLIVER T0)I5T
A5KEPFORMORE.
THEV PUT HIM IN
50LITARV CONFINEMENT
Þegar Oliver Twist bað um
meira var hann settur í
einangrunarklefa
TMAT 5TUPIP KIP
RUINEP IT FOR
JHE RE5T0F U5..
Sá heimski strákur spillti
þessu fyrir okkur öllum
hinum ...
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
Bretar lögðu _grunninn að
stórsigri sínum á Islandi strax í
fyrsta spili leiksins, þar sem
Ármstrong og Kirby sögðu og
unnu fallega slemmu, sem
fannst ekki á hinu borðinu.
Norður gefur; enginn á hættu.
Norður
♦ 3
V97
♦ ÁKDG53
♦ 9765
Vestur Austur
♦ DG72 ...... ♦ ÁK1084
VÁG85 ♦ K62
♦ 6 ♦ 1082
♦ ÁK32 ♦ D4
Súður
♦ 965
VD1043
♦ 974
♦ G108
Mikið valt á opnunarvali norð-
urs. Sævar Þorbjömsson kaus
rólegu leiðina, einn tígul, en
Forrester á hinu borðinu þijá
tígla. Það heppnaðist betur þar
eð styrkurinn lá í AV:
Opinn salur. Öm Amþórsson
og Guðlaugur R. Jóhannsson í
AV gegn Forrester og Brock:
Vestur Norður Austur Suður
Öm Forrester Guðl. Brock
— 3 tíglar Pass Pass
Dobl Pass 4 spaðar Pass
Pass Pass
ir salur. Sævar Þorbjörns-
son og Karl Sigurhjartarson í
NS gegn Armstrong og Kirby:
Vestur Norður Austur Suður
Kirby Sævar
Armstr- Karl
ong
1 spaði Pass
2 spaðar Pass
4 hjörtu Pass
4 grönd Pass
Pass Pass
— 1 tígull
2 tíglar Pass
4 tíglar Pass
4 spaðar Pass
6 spaðar Pass
Spilin koma geysilega vel
saman, enda er slemman nánast
borðleggjandi. Hins vegar er
erfitt að komast í hana eftir
hindrunaropnun á þremur
tíglum.
Sagnir Bretanna í lokaða
salnum eru fallegar. Fyrst kref-
ur Kirby í geim með tveimur
tíglum og sýnir svo spaða og
stuttan tígul með stökki í fjóra
stígla. Armstrong sér þá að spil-
in vinna vel saman og ehldur
áfram.
SKÁK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á hinu árlega opna móti
Lloyds-bankans í London í sumar
kom þessi staða upp f skák Eng-
lendinganna Agnos og Erker, sem
hafði svart og átti leik.
16. - Rxg3!?, 17. Hf3?7 (Fellur
í gildruna. Eftir hið einfalda 17.
Fxg5 hefði svartur aðeins átt jafn-
teflismöguleika í endatafli.)
Dxe5!, 18. fxe5 — Bxd4+i, 19.
Dxd4 - Re2+, 20. Khl - Rxd4,
21. Hxf8+ - Hxf8, 22. c3 -
Re6 og hvítur gafst upp.
...ZU