Morgunblaðið - 23.10.1988, Síða 47

Morgunblaðið - 23.10.1988, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. OKTÓBER 1988 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Landspítali Hjúkrunarfræðingur óskast til starf á Geð- deild 33C. Móttökudeild Landspítalalóð, um er að ræða fullt starf morgun- og kvöldvaktir. Húsnæði í boði. Upplýsingar veitir Nanna Jónsdóttir hjúkr- unarframkvæmdastjóri í síma 602600. RIKISSPITALAR LANDSPÍTAÍINN Matreiðslumaður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 641173. Selfossveitur Starfskraftur óskast á skrifstofu Starfsheiti: Fjármálafulltrúi. Starfssvið: Umsjón með tölvubókhaldi. Umsjón með innheimtu. Upplýsingar gefur veitustjóri í síma 98-21132. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist fyrir 1. nóv- ember 1988 til Selfossveitur, Eyravegi8, 800 Selfoss. Tæknifræðingur á byggingasviði með 8 ára starfsreynslu, m.a. við hönnun og byggingastjórn, óskar eftir starfi frá 1. nóvember. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyr- ir 26. okt., merkt: „T - 8404“. BORGARSPÍTALINN Lausar Stðdur Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á slysa- og sjúkravakt (slysa- deild). í boði er: 60 stunda námskeið um hjúkrun á slysa- og sjúkravakt sem hefst um miðjan nóvember og dreifist á 5 vikur. Námskeiðið er í formi fyrirlestra, umræðu- tíma og verklegra æfinga. Eftirfarandi þættir verða m.a. teknir fyrir: ★ Hlutverk hjúkrunarfræðinga á slysa- og sjúkravakt. ★ Mat á ástandi sjúklinga. ★ Endurlífgun. ★ Fjöláverkar. ★ Brunameðferð. ★ Sárameðferð. ★ Brotameðferð. Jafnframt verður boðið upp á skipulagðan aðlögunartíma á deildinni. Nánari upplýsingar veitir Herdís Storgaard hjúkrunardeildarstjóri slysa- og sjúkravaktar í síma 696650 eða á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra starfsmannaþjónustu í síma 696356. Endurskoðun Óskum að ráða viðskiptafræðinga eða við- skiptafræðinema á 4. ári til starfa á skrifstof- um okkar í Reykjavík og Keflavík. Umsóknir sendist til okkar fyrir 1. nóvember 1988. Endurskoöun Sig. Stefánsson hf., Borgartúni 1, P.O.Box5104, 125 Reykjavík. BORGARSPÍTALINN Lausar Stðdur Fulltrúi Staða fulltrúa á skrifstofu hjúkrunarforstjóra er laus til umsóknar. Áhersla er lögð á vélrit- unarkunnáttu, málakunnáttu og samstarfs- hæfni. Æskilegt er að viðkomandi hafi frum- kvæði og geti unnið sjálfstætt. Starfsreynsla við starfsmannahald og ritvinnslu er æskileg. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofur hjúkrunarforstjóra starfsmannaþjón- ustu í síma 696356. Öldrunardeildir B-5 og B-6 Hjúkrunarfræðingar óskast frá 01.11/88 á kvöld- og helgavaktir. Hjúkrunarfræðingar óskast á fastar nætur- vaktir í B-álmu. í starfinu felst skipulagning og framkvæmd hjúkrunar aldraðra á öld- runar- deildum B-5 og B-6. Vinnutími frá kl. 23.00-8.30. Vinni hjúkrunarfræðingur 60% eða meira á næturvöktum greiðast deildarstjóralaun. Jafnframt raðast hjúkruna- rfræðingar starfandi á öldrunardeild einum launaflokk ofar en ella. Sjúkraliðar óskast á hinar ýmsu vaktir frá 1. nóvember. Sjúkraliðar starfandi á öldr- unardeild raðast tveimur launaflokkum ofar en ella. Heilsuverndarstöð, hjúkrunar- og end- urhæfingardeild Sjúkraliðar óskast frá 1.11 /88. Deildin hefur 25 rúm ætluð ungum sem öldnum einstakl- ingum er búa við fjölþætta líkamlega, and- lega og félagslega fötlun. Sjúkraliðar starf- andi á deildinni raðast tveimur launafl. ofar en ella. Hjúkrunarfræðingar óskast á kvöld-, nætur- og helgarvaktir nú þegar. Gagngerar endur- bætur hafa verið gerðar á húsnæði deildar- innar er bæta mjög aðstöðu sjúklinga og starfsliðs. Nánari upplýsingar um ofangreindar stöður fást hjá Önnu Birnu Jensdóttur hjúkrunar- framkvæmdastjóra í síma 696358 og á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra starfsmannaþjón- ustu í síma 696356. Fóstrur - starfsmenn Fóstra óskast á skóladagheimilið Greniborg sem fyrst. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 696700. Fóstrur og aðstoðarfólk óskast á dagheimilið Birkiborg. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 696702. Ríkisspítalar Skrifstofu- og sendlastarf Skrifstofu- og sendlastarf er laust til um- sóknar. Um er að ræða 75% afleysingastarf í 2-3 mánuði. Umsækjandi þarf að þafa bíl til umráða. Upplýsingar veitir gjaldkeri í síma 602355. RIKISSPITALAR STARFSMANNAHALD EndurskoÓunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höföabakki 9 Pósthólf 10094 130 REYKJAVÍK Fjármálastjóri Að beiðni umbjóðenda okkar auglýsum við eftir fjármálastjóra. Fyrirtækið er ört vaxandi iðnflutningsfyrirtæki með 25 starfsmönnum. Starfssvið fjármálastjóra er yfirumsjón fjár- mála og bókhalds, uppgjör og áætlanagerð, auk þess að vera staðgengill framkvæmda- stjóra. Leitað er að viðskiptafræðingi með reynslu á ofangreinum sviðum. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst en umbjóðandi okkar er tilbúinn að bíða 2-3 mánuði eftir réttum aðila. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar merktar: „Fjármála- stjóri 1988“ fyrir föstudaginn 28. október 1988. Framkvæmdastjóri Verkfræðingafélag íslands óskar að ráða framkvæmdastjóra. Starfið felst aðallega í eftirfarandi: 1) Að hafa yfirumsjón með fjármálum og rekstri skrifstofu félagsins. 2) Að sjá um ýmis verkefni fyrir fram- kvæmdastjórn félagsins. Skilyrði er að umsækjandi hafi háskólapróf, reynslu í rekstri og bókhaldi, áhuga á félags- málum og innsýn í störf tæknimanna í þjóð- félaginu. Nánari upplýsingar veitir fráfarandi fram- kvæmdastjóri félagsins í síma 688505 milli kl. 9.00 og 13.00. Umsóknum skal skila til auglýsingadeildar Mbl. merktum: „F - 8405“ fyrir þriðjudaginn 8. nóvember 1988, og verður farið með þær sem trúnaðarmál. Ríkisspítalar Fóstrur, þroskaþjálfar og starfsmenn Fóstrur og þroskaþjálfar óskast til starfa á barna- og unglingadeild. Um er að ræða fullt starf alla virka daga, með 3ja til 5 ára einhverfum börnum. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, Borghildur Maack, í síma 602500. Fóstra óskast í fullt starf á skóladagheimilið Mánahlíð frá 1. janúar 1989. Starfsmaður óskast í fullt starf nú þegar á skóladagheimilið Mánahlíð. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 601592. RIKISSPITALAR STARFSMANNAHALD

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.